Dagur - 15.06.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 15.06.1982, Blaðsíða 10
Smáauölvsiniíar BHreióir Tapaó Til sölu Mazda 929 L. árgerö 1980, sjálfskiptur með vökvastýri. Ekinn aðeins 6 þúsund km. Uppl. eftir kl 18 næstu kvöld í síma 22883. Tveir Bronco. Til sölu tveir Bronco árgerð 1966 og 1974. Bílarnir þarfnast samsetningar. Mikið efni svo sem V.8 302, power stýri og bremsur. Uppl. í síma 25659. Vörubíll til sölu Commer 1968 8V2 tonn. Stálpallur 12 tonna sturt- ur 6 cyl. Perkinsvél. Bæði drif I lagi. Selst ódýrt með greiðsluskilmál- um. Uppl. á Miklabæ, Akrahr. um Sauðárkrók. Tll sölu Sendibíll Ford Transit ár- gerð 1978 ekinn 59 þúsund km. og einnig Ford Fairmont árgerð '78 ekinn aðeins 8 þúsund km. Uppl. í síma 24256. Til sölu er Scania LB-76 vöru- bifreið árgerð 1966, 2ja drifa með óslitnum Mac-afturparti. Góður pallur og sturtur. Ennfremur Scan- ia-búkki og dæla. Fjaðrir og grind geta fylgt með. Uppl. í síma 21737 eftir kl. 19. Til sölu Bronco árgerð 1966, í skiptum eða beinni sölu. Uppl. í síma 51180, eftir kl. 11 á kvöldin. Til sölu Daihatsu Charmant ár- gerð 1979 ekinn 42 þús. km. Bíll í mjög góðu lagi. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í símum 24797 og 21899. Til sölu Mustang, árgerð 1968, á breiðum dekkjum, krómfelgur og sílsapúst, þarfnast upptekningar á vél. Uppl gefur Hjörtur í sima 61183 eða 61614. Til sölu er bifreiðin A-107 Citroen GS Club 1978. Greiðslukjör fyrir góðan kaupanda. Uppl. gefur eig- andi Skúli Jónasson vinnutími 21900 og í síma 23931 eftirkl. 18. Til sölu Wartburg station árgerð 1981, ekinn 3.800 km. Allskonar skipti og greiðsluskilmálar mögu- legir. Uppl. í sima 23732. Til sölu Chevrolet Custom árg. 1972 með sæti fyrir 11 manns. Skoðaður 1982. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. gefur Jó- steinn í Bílasölunni Ós, sími 21430.____________________________ Til sölu Mazda 616 De Luxe ár- gerð 1974. Á sama stað nýtt Vam- aha orgel tveggja borða. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 25284 eftir kl. 19. Tapast hefur svartur og hvítur högni, sem gegnir nafninu Nóri. Þegar Nóri fór að heiman var hann með um hálsinn, gula hálsól með blárri tunni, þar sem í var heimilis- fang og símanúmer. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um ferðir Nóra vinsamlegast hringið í síma 22684. Sala Til sölu Camp tourist tjaldvagn. Uppl. ísíma 21983 eftirkl. 19. Eldavél. Til sölu AEG-eldavél. Uppl. ísíma 23169. Torfæruhjól til sölu. Yamaha IZ 125. Árgerð 1979. Uppl. í síma 95- 4294. Til sölu mjólkurtankur 1200 lítra. Volvo Lapplander árgerð 1966. Landrover bensín árgerð 1968. Tvær gamlar Ferguson dráttarvél- ar. Uppl. í síma 43561. Bfla og húsmunamiðlunin aug- lýsir. Fataskápur, kommóður, kæliskápar, frystikistur, blóma- borð, sófaborð, hornborð, sófasett, svefnsófar, stakir stólar, borð- stofuborð og stólar og m.fl. Gerið góð kaup í dýrtíðinni. Bíla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23, sími 23921. Til sölu fólksbflakerra. Uppl. í síma31172. Til sölu vel með farinn Simo kerruvagn verð kr. 1.100.- Einnig barnaleikgrind verð kr. 200 - Uppl. í síma 25828. Bifreidir Til sölu er bifreiðin A-3078, SAAB 99, árg. 1974. Uppl. í síma 24304 eftirkl. 18. Til sölu Moskvitch sendiferða- bifreið árgerð 1972, ekin 33 þús- und km. Skoðaður 1982, vel með farinn. Uppl. ísíma24121. Til sölu vel með farin Lada 1500 árgerð 1978. Ekinn 45 þús. km. Uppl. í síma 25955 eftir kl. 19 eða 23333 í hádeginu. Til sölu Plaimoth Baracuda ár- gerð 1971. Fallegur bíll 318 cup. Uppl. í síma 41515 eða 41207 á daginn. Til sölu Mazda 929 árgerð 1980 Hardtop, sjálfskiptur, með vökva- stýri og tölvu. Vel með farinn. Uppl. í síma 22840 og21370. Atvinna Ráðskona óskast á heimili rétt utan við Akureyri. Starfið er fólgið í að halda heimili fyrir einstæðan föður með tvö börn. Uppl. í síma 33137. 18 ára Menntaskólastúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 21282 eftir hádegi. Starfsmaður óskast í 7-8 vikur i sumar. Uppl. ísíma91-12617milli kl. 15 og 18, föstudaginn 18 júni mánudaginn 21. júní og þriðjudag- inn22. júní. Barnagæsla Mig vantar duglega stelpu til að passa mig í sumar. Uppl. í síma 22565. ífií.iiinV Til sölu er einbýlishús á Akureyri. 132 fermetrar. Ófullfrágengin bílskúr. Uppl. í síma 22313 eftirkl. 19. íbúð óskast. 3-4ra herbergja íbúð óskast til leigu í ca. eitt ár. Hugsanleg eru ibúðaskipti á Þing- eyri. Uppl. í síma 22096. Ungt par óskar eftir íbúð strax. Uppl. í síma 23732. 3ja herbergja íbúð til leigu á Ak- ureyri. Til afhendingar strax. Uppl. í síma 22823. eftir kl. 18. Ýmisleöt S.F.A. auglýsir. Svifflugfélag Ak- ureyrarerað hefja starfsemi sina á Melgerðismelum. Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér svifflug eða læra það hringi í síma 23443 eða 25482. Þjnnusta Norðlendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vest- firði. Svefnpokagisting i 2-4 manna herbergjum, búnum húsgögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamlegast pantið með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið velkomin. Bær, Reykhólasveit. Símstöð Króksfjarðarnes. Það er alltaf opið hjá okkur. AUGLÝSIÐ í DEGI Faðirminn, JÓN GÍSLASON, áður bóndi að Hofi í Svarfaðardal, lést sl. sunnudag. Jarðað verður á Völlum í Svarfaðardal nk. laugardag 19. júní kl. 2 e.h. Gísli Jónsson. Systir okkar, ODA CELION, fædd Schiöth, andaðist þann 8. júní i Svíþjóð. Kaj Schiöth, Helgi Schiöth. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför, ÖNNU KRISTINSDÓTTUR, fyrrum húsfreyju að Fellsseli, Köldukinn. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Dvalarheimilinu Hlíð fyrir góða umönnun og hlýju. Sigurlaug Ingólfsdóttir, Ragnar Steinbergsson, Elín Kristjánsdóttir, Tryggvi Jónsson. Akureyrarprestakall: Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 20. júní.kl. llf.h. Séra Stefán Snævarr prófastur setur séra Þórhall Höskuldsson inn í embætti sóknarprests í Ak- ureyrarprestakalli. Sálmar nr. 216,24, 335v33,185. Glerárprestakall: Nk. sunnudag, 20. júní, verður guðsþjónusta í Glerárskóla kl. 14.00. Eftirmess- una verður kaffi og aðalsafnað- arfundur Lögmannshlíðarsókn- ar. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt verður um breytingu á sókn- arskipan og kirkjubyggingu. Sóknarnefnd. TfflUGID Innanfélagshappdrætti Hjálp- ræðishersins, Akureyri: Vinn- ingsnúmerin eru eftirtalin: 988, 1361, 873, 1059, 966, 921. Þökk- um veittan stuðning. Hjálpræðis- herinn. Duglegt sölufólk óskast til að selja happdrættismiða Sjálfs- bjargar. Hafið samband í síma 21557. Sjálfsbjörg Akureyri. —Veiðileyfi—- Veiðileyfi á Netselstanga í Ánavatni verða í sumar seid í versluninni Eyfjörð og kosta 80 krónur stöngin á dag. Eyfjöró sími 25222, Akureyri Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig á sjötugs- afmælinu, þann 9. þ.m. Sérstakarþakkir til starfs- fólks Ú.A. Blessun fylgi fyrirtækinu um ókomin ár. Lifið heil. MARGRÉT STEINDÓRSDÓTTIR Atvinna Sementsverksmiðja ríkisins, Krossanesi, óskar að ráða meiraprófsbifreiðastjóra til starfa við sumarafleysingar. Upplýsingar í síma 25355 á daginn. Framkvæmdastjóri Iðnþróunarfélag Eyjafjarðarbyggða hf. augiýsir eftir framkvæmdastjóra Aðalstarfssvið félagsins er að leita með skipuleg- um hætti að nýjum kostum í iðnaði. Framkvæmdastjórinn, sem mun stjórna og hafa eftirlit með verkefnum félagsins, þarf að vera gæddurfrumkvæði í ríkum mæli og hafa fjölþætta reynslu. Til greina getur komið að semja við verkfræðistof- ur eða aðra ráðgefandi aðila, um að sinna starfi þessu. Upplýsingar veitir stjórnarformaður félagsins, Helgi M. Bergs, bæjarstjóri á Akureyri. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um mennt- un og fyrri störf umsækjenda skulu einnig sendar honum fyrir 1. júlí 1982. Akureyri, 10. júní 1982 Stjórn Iðnþróunarfélags Eyjafjarðarbyggða hf. SAMBAND ÍSIENZKRA SAMVINNUFÉIAEA I . lónaðardeild • Akureyri Sníðari Óskum að ráða sníðara í fataiðnaði. Framtíðar- starf. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra, sími 21900 Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 f 0 - DAGUR -15: júní 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.