Dagur - 25.06.1982, Blaðsíða 9
KÁTIR KRAKKAR
LALLILIRFA
tólfti hluti
„Mér er sama, hver hann er,“ hrópadi Silver.
„En hann á eftir að borga. Harry, hlauptu og
nádu í hann.“ Einn karlanna, sem sat nærri
dyrunum, stökk á fætur og hljóp af stað.
„Hvað sagðir þú, að hann héti?“ spurði Silver.
„Svarti seppi, herra,“ svaraði ég. „Hefur herra
Trelawney ekki sagt þér frá sjóræningjunum.
Hann er einn þeirra.“ „Nú er ég hissa, en þau
vandræði. Hvað ætli herra Trelawney haldi?
Hér er þessi sjóræningi í minni krá og svo
sleppur hann frá okkur.“
Silver stundi þungan, er maðurinn sneri aftur og sagði, að Svarti seppi hefði komist t
undan. „En sú óheppni,“ sagði hann. „En ég kem með þér til Trelawney og útskýri með 5
þér, hvað kom fyrir,“ sagði hann svo. Trelawney og Livesey læknir sátu saman á kránni. I
Silver sagði þeim, hvað hafði komið fyrir og urðu þeir mjög mæddir yfir því, að Svarti}
seppi skyldi komast undan. Silver var þó þakkað fyrir að reyna að stöðva hann. Síðan fór ■
Silver. „Það var mikið lán fyrir okkur að fá þennan mann,“ sagði Trelawney.
9H
mn
Laugardagskvöld
Hljómsveit Geirmundar Valtýs-
sonar á Sauðárkróki hefur sent frá
sér fyrstu LP plötuna sína. Lögin
á plötunni eru eftir þá Hörð
Ólafsson, bassaleikara og Geir-
mund. Hörður hefur einnig samið
textana við sín lög, en textarnir
við lög Geirmundar eru úr ýmsum
áttum.
Á plötunni eru sjö lög. Upp-
taka fór fram í Stúdíó Bimbó,
Delfi hannaði umslagið, Norður-
mynd tók myndina, er prýðir um-
slagið og Valprent prentaði. Út-
gefandi er Tónaútgáfan. Aðstoð-
armenn á plötunni voru þeir
Finnur Eydal og Þorsteinn Kjart-
ansson.
Plötuna nefna þeir félagar
H.G.V. einfaldlega „Laugardags-
kvöld“.
Höfum til sölu
hin frábæru KINGSFORD
grillkol, pottasett, töskur,
kælibox, tjaldborð og stóla,
sóltjöld, gasvörur og hin
vinsælu CARINELLI
* barnareiðhjól.
Einnig höfum við söluumboð og eigum
ávallt á lager hinn viðurkennda
sænska rafsuðuþráð ásamt spóluvír
og logsuðuvír.
Verslunin G.B.J. sf.
Skipagötu 13, sími 22171.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 83., 86. og 91. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á
fasteigninni Helgamagrastræti 23 e.h., Akureyri, þingl. eign
Magnúsar Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes
hrl. o.fl. áeigninni sjálfri miðvikudaginn 30. júní 1982 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Myndlist -
Orðlist
Við lögðum af stað fyrir birtingu. Akkerið var dregið upp og
fljótlega fyllti vindurinn seglin. Við vorum lagðir af stað í hina
langþráðu ferð. Hispaniola var á leið til Gulleyjunnar.
Sjófcrðinni verður ekki lýst í smáatriðum. En áður en við komumst á leið-
arcnda, gerðust nokkur atvik, sem þarf að greina frá. I fyrsta lagi var stýri-
maðurinn ekki aðeins óhæfur sem yfírmaður, hann hafði einnig slæm
ahrif á áhöfnina. Vegna einkennilegs háttalags hans þótti þess vegna eng-
um skrýtið, þegar hann hvarf eina nóttina og sást ekkert til hans eftir það.
Nokkur skáld lesa úr verkum sínum á
Myndlistarsýningu FÍM í Skemmunni
kl. 20.30 á föstudagskvöid.
Vorvaka ’82.
Símanúmer
Véladeildar KEA er
22997 og 21400.
25. júní 1982 - DAGUR - 9