Dagur - 25.06.1982, Blaðsíða 10
Dagbók
Sjónvarp um helgina
Sund: Sundlaugin er opin fyrir al-
menning sem hér segir: Mánudaga til
föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl.
12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00,
laugardaga kl. 08.00 til 16.00 og
sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu-
bað fyrir konur er opið þriðjudaga
og fimmtudaga k 1. 13.00 til 20.00 og
laugardaga kl. 08.00 tií 16.00. Gufu-
bað fyrir karla er opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00
til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til
11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og
konur er í innilauginni á fimmtudög-
um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er
Ásdís Karlsdóttir. Síminn er 23260.
Skemmtistaðir
Hótel KEA: Sími 22200.
H100: Sími 25500.
Alþýðuhúsið: Sími 23595.
Smiðjan: Sími 21818.
Sjúkrahús
og heilsugæslustöðvar
Sjúkrahúsið á Akureyri: 22100.
Heimsóknartími kl, 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Dalvíkur: 61500.
Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud.,
fimmtud. ogföstud. kl. 9-12.
Sjúkrahús Húsavíkur: 41333.
Heimsóknartími: kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166.
Heimsóknartími kl. 15-16
og 19-20.
Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215.
Héraðslæknirinn, Ólafsfirði.
Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355.
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270.
Heimsóknartími: 15-16 og 19-19.30.
Héraðshæli Austur-Húnvetninga:
4206, 4207. Heimsóknartími alla
daga kl. 15-16 og 19.30-20.
Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311.
Opið 8-17.
Lögregla, sjúkrabflar
og slökkviliðið
Akureyri: Lögregla 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabíll 22222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Brunasími 41911.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll,
á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima
61322.
Ólafsfjörður:Lögregla og sjúkrabíll
62222. Slökkvilið 62196.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Neyðarsími 4111. Notist eingöngu í
neyð.
Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima
51232.
Hvammstangi: ÖIl neyðarþjónusta
1329.
Þórshöfn: Lögregla 81133.
Amtsbókasafnið: Mánuðina maí-
september, verður safnið opið sem
hér segir:
Mánudaga og þriðjudaga kl. 1-7 e.h.
Miðvikudaga, kl. 1-9 e.h.
Fimmtudaga og föstudaga kl. 1-7e.h.
Lokað á laugardögum.
Bókasafnið á Ólafsfirði:Opið alla
virka daga frá kl. 16 til 18, nema
mánudaga frá kl. 20 til 22.
Bókasafnið á Raufarhöfn hefur nú
opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæð.
Það er opið á miðvikudögum kl.
20.00 til 22.00 og á iaugardögum kl.
16.00 til 18.00.
Apótek og lyfjaafgreiðslur
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
Virka daga er opið á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast vikulega á
um að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til
kl. 19. Á laugardögum ogsunnudög-
um eropiðfrá kl. 11-12, og20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Hvammstangi, lyfsala: 1345.
Siglufjörður, apótek: 71493.
Dalvíkurapótek: 61234.
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ
17.00 HM i knattspyrnu.
Belgía - Ungverjaland.
Sovétríkin - Skotland.
(Eurovisíon - spænska og danska
sjónvarpið.)
Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Löður. 64. þáttur.
Bandarískur gamanmyndaílokk-
ur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson.
21.05 Furður veraldar.
13. og síðasti þáttur.
Af kistubotni Clarkes.
Þýðandi og þulur: Ellert Sigur-
bjömsson.
21.30 Eg elska þig, Lisa. j kvöld verður á dagskránni mynd, sem nefnist Risarnir í Kaliforníuflóa. Þetta er bresk fræðslumynd um sjávarlíf í
(I Love You Alice B. Toklas.) hinum fræga Kaliforníuflóa. Sýning myndarinnar hefst kl. 21.20.
Bandarísk bíómynd frá árinu -
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrokk.
Umsjón: Edda Andrésdóttir.
21.10 Ádöfinni.
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
21.20 Risarnir í Kaliforníuflóa.
Bresk fræðslumynd um sjávarlíf í
hinum fræga Kalifomíuflóa, þar
sem kvikmyndatökufólkið, hjónin
Krov og Ann Menuhin, náðu
myndum af risavöxnum hvölum,
meðal annars einum, sem vegur
um 40 lestir.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingi-
marsson.
22.10 Einvígi.
(Duel).
Bandarísk bíómynd frá árinu
1971.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Dennis Weaver.
Maður nokkur ekur bíl sínum á
þjóðvegi í Bandaríkjunum. Hann
fer fram úr stómm vöruflutninga-
bil, og það dregur dilk á eftir sér.
Þýðandi: Jón Skaftason.
23.35 Dagskrárlok.
þjakaður af þunglyndi og astma-
köstum. Kærastan Joyce vill, að
þau ákveði brúðkaupsdaginn, en
ýmislegt gerist, sem setur strik í
reikninginn.
Þýðandi: Þrándur Thoroddssen.
23.00 Fegurðarsamkeppni.
Dagskrá frá fegurðarsam-
keppninni „Ungfrú Evrópa", sem
fram fór í Istanbúl í Tyrklandi 11.
júní sl. Fulltrúi íslands í þessari
keppni var Hlin Sveinsdóttir.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
(Eurovision - tyrkneska sjónvarp-
ið.)
00.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ
16.30 HM í krattspymu.
Tékkóslóvakía - Frakkland.
(Nordvision - finnska sjónvarpið.)
18.20 Gurra.
Sjötti og síðasti þáttur.
Norskur framhaldsmyndaflokkur
fyrir börn.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision - norska sjónvarpið.)
19.00 Samastaður á jörðinni.
Annar þáttur.
Kýr af himnum ofan.
Mynd frá Kenya um Maasai-þjóð-
flokkinn, sem byggir afkomu sína
á nautgriparækt. í myndinni segir
frá Nayiani, 14 ára gamaili stúlku,
sem brátt á að gangast undir
vígslu og giftast manni, sem hún
veit engin deih á.
Þýðandi og þulur: Þorsteinn
Helgason.
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Bangsinn Paddington.
16. þáttur.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður: Margrét Helga Jó-
hannsdóttir.
20.45 Fornminjar á Biblíuslóðum.
Tólfti og síðasti þáttur.
Timamót.
Leiðsögumaður: Magnús Magn-
ússon.
Þýðandi og þulur: Guðni Kol-
beinsson.
21.20 MartinEden.
Fimmti og síðasti þáttur.
ítalskur framhaldsmyndaflokkur
byggður á sögu Jack Londons.
1968.
Leikstjóri: Hy Averback.
Aðalhiutverk: Peter Sellers, Jo
Van Fleet, Leigh Taylor-Young og
Joyce Van Patten.
Gamanmynd um Harold Fine, Los
Angeles lögfræðing á grænni
grein. Hann er þó stöku sinnum
(Eurovision - spænska og danska
sjónvarpið.)
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Ævintýri frá Kirjálaiandi.
Finnsk teiknimynd fyrir böm.
■Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Sögumaður: Ragnheiður Stein-
dórsdóttir.
LAUSNIR
Stafaþraut:
A A C A E A
B B B D B E
A C C C D r
D B D C G E
A E B A D r
r A B C G H
2L. /~ 7 /~
2 Z- / / 7 / / '1
V / / / / / /
/ / / / / / 7 / A
L' / V / ; 7
Lausn: Ferningurinn er útfylltur skv. ákveðinni reglu, eins og örv-
arnar sýna. Fyrst kemur A, síðan AB, ABC, ABCD, ABCDE,
ABCDEF, ABCDEFG, ABCDEFGH.
Punktaþraut:
Orðaþraut:
Lausn: EYÐUNA. Sex stafa orð með einum, tveimur, þremur, fjór-
um sérhljóðum.
(Nordvision - sænska sjónvarpið.)
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Gróðurlendi.
Gróður er breytilegur eftir hæð og
iegu lands, jarðvegi og úrkomu. I
þessari mynd gerir Eyþór Einars-
son, grasafræðingur, grein fyrir
nokkmm gróðursamfélögum Is-
lands og helstu einkennum þeirra.
Kvikmyndun: Sigmundur Art-
hursson.
Klipping: ísidór Hermannsson.
Hljóðsetning: Marinó Ólafsson.
Stjóm upptöku: Magnús Bjam-
freðsson.
21.25 MartinEden.
Fjórði þáttur.
ítalskur framhaldsmyndaflokkur
byggður á sögu Jack Londons.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.10 HM í knattspyrnu.
Vestur-Þýskaland - Austurríki.
(Eurovision - spænska og danska
sjónvarpið.)
23.40 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ
18.00 HM í knattspymu.
Spánn - Norður-írland.
(Eurovision - spænska og danska
sjónvarpið.)
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir.
Umsjón: Bjami Felixson.
21.20 Hollywood.
Tólfti þáttur.
Stjörnurnar.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
22.10 HM í knattspyrnu.
Sovétríkin - Skotland.
(Eurovision - spænska og danska
sjónvarpið.)
23.40 Dagskrárlok.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.05 HM í knattspymu.
Úrslitariðlar.
(Eurovision - spænska og danska
sjónvarpið.)
23.35 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ
18.00 HM í knattspyrnu.
Úrslitariðlar.
(Eurovision - spænska og danska
sjónvarpið.)
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Listahátíð í Reykjavík.
Frá tónleikum bassasöngvarans
Boris Kristoffs í Laugardalshöll.
21.25 Hollywood.
Þrettándi og síðasti þáttur.
Tímabili lýkur.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
22.15 Fyrirbæri í Versölum.
(Miss Morison’s Ghosts.)
Ný bresk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri: JohnBmce.
Aðalhlutverk: Dame Wendy
Hiiler, Hannah Gordon og Bosco
Hogan.
Myndin byggir á bókinni
„Adventure" eftir Morison og
Hannah Gordon.
Tvær konur frá Oxfordháskóla á
Englandi fóm árið 1901 í ferðalag
til Versaia í Frakkiandi. Sam-
kvæmt frásögn þeina sáu þær
fólk, sem þær töldu hafa verið í
hirð Mariu Antoinette - eitt
hundrað ámm áður.
Þýðandi: Heba Júlíusdóttir.
23.55 Dagskrárlok.
10 - DAGUR - 25. júní 1982