Dagur - 20.07.1982, Síða 11

Dagur - 20.07.1982, Síða 11
 Engin loðdýra- rækt á Akureyri? Eins og fram hefur komið í Degi, sóttu tveir aðilar á Akur- eyri um það fyrir skömmu að fá að reka kanínubú í ákveðnu húsnæði á Óseyri og sendu er- indi til yfirvalda þess efnis. Eins og Dagur sagði frá á sínum tíma varð ekki orðið við þessu er- indi, en í framhaldi af málinu beindi byggingarnefnd þeirri fyrirspurn til skipulagsstjóra hvort í bæjarlandinu væri land- rými sem henta myndi til loð- dýraræktar af einhverju tagi. Nýkomið: Blússur í stórum stærðum Peysujakkar, síðir, hvítir, rauðir, bláir Sumarkjótar með stuttum ermum, margar stærðir Pils, nýjar gerðir Markaðurinn Reiðhjól fyrir alla verð frá kr. 990.- Universal Velamos B.K.C. Raleigh D.B.S. Reiðhjólabók Fáikans fylgir hverju hjóli. Skíðaþjönustan Reiðhjóladeild, Kambagerði 2, sími 24393. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Skipulagsstjóri hefur svarað þessu erindi byggingarnefndar- innar með bréfi og þar kemur fram að vafasamt er að slík starf- semi sé æskileg í bæjarlandinu. Ef hins vegar nauðsyn krefst þess að slíkri starfsemi yrði fundinn staður í bæjarlandinu kæmu fyrst og fremst til álita svæði utan gild- andi aðaiskipulags, þ.e. hlíðin norðan Glerár vestan byggðar- innar og ströndin norðan Krossa- ness. Skipulagsstjóri hefur kynnt skipulagsnefnd svarbréf sitt til byggingarnefndar og lýsti skipu- lagsnefnd sig samþykka efni þess bréfs. Veiðileyfi Til sölu veiðileyfi í Laxá í Aðaldal fyrir landi Syðra- Fjalls. Upplýsingar í síma 43594. FraPóst- og símamála- stofnuninni Hálft starf við tölvuskráningu umdæmisskrifstofu Pósts- og símamálastofnunarinnar á Akureyri er laust. Æskilegt er að umsækjandi geti byrjað starf sem fyrst. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 24000 eða á umdæmisskrifstofunni Hafnarstræti 102. Umsóknir sendist til umdæmisstjóra Hafnarstræti 102 fyrir 28. júlí nk. Umdæmisstjóri. Símanúmer Véladeildar KEA er 22997 oa 21400. Odýrt - Odýrt Sportskór í öllum stærðum frá no. 20-46, verð frá kr. 116-276.- Barnastígvél w kr.no.- Barnagallabuxur st. 104-152, verð kr. 128.- Barnasmekkbuxur st. 92-116, verð kr. 134.- Trimmgallar, allar stærbi.. Eyfjörð sími 25222, Akureyri. Skoðjð okkar fagra föðurland í sparneytnu lúx- ushóteli. Innréttaður Citr- oén C 35 árg. 77 með ný- upptekinni dísilvél og hjóla- mæli til sölu. Allur tekinn í gegn, ný dekk, teppi í hólf og gólf, mjög snyrtileg inn- rétting með öllu sem þarf. Gott.lakk. Skipti möguleg. Upplýsingar á Bílasölunni Ós, sími 21430. ALCQ8I ítalskir úrvalshátalarar á ótrúlegu verði C 3 Musik power 40 wött kr. 585,00 C 4 Musik power 50 wött kr. 770,00 C 6 Musik power 80 wött kr. 1.110,00 C 10 Musik power 100 wött kr. 1.455,00 ÍUímBUÐIN 22“ 22111 Ný sending komin af May-Fair og Fablon veggdúk Margar þykktir, fjölbreytt úrval Byggingavörudeild 20. júlí 1982 - DAGUR -11 SfSTir liui 0S - RUCAO - or

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.