Dagur - 07.09.1982, Blaðsíða 1

Dagur - 07.09.1982, Blaðsíða 1
MIKIÐ ÚRVAL AF SKARTGRIPA- SKRÍNUM GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI 65. árgangur Akureyri, þriðjudagur 7. september 1982 97. tölublað Mjög mikil skuldasöfnun hjá atvinnufyrirtækjum „Atvinnuvegirnir eru að springa á því að fjármagna verðbólguna. Verði ekki veru- leg umskipti í verðbólguþróun og rekstargrundvelli atvinnu- veganna má búast við veruleg- um brestum í atvinnulífinu áður en langt um líður. Frá júlí- lokum í fyrra til júlfloka í ár hefúr orðið hrikaleg þróun í aukningu útistandandi skulda við Kaupfélag Eyfirðinga. Nettóaukning þeirra er hvorki meiri né minni en 154%. Mjög stór hluti atvinnufyrirtækja og þorri sveitabúa við Eyjafjörð eru í viðskiptum við Kaupfélag Eyfirðinga og því fáum við Slippstöðin smíðar skip fyrir íbúa Grænhöfða- eyja Síðast liðinn föstudag var undirritaður samningur um smíði fiskiskips fyrir íbúa Grænhöfða í Slippstöðinni á Akureyri. Þetta verður alhliða fiskiskip, 27 metra langt. Pað er smíðað { tengslum við þróunaraðstoð við Grænhöfðaeyjar og voru það full- trúar frá utanríkisráðuneytinu og þróunaraðstoðinni sem undirrit- uðum smíðasamninginn fyrir hönd kaupenda. Gert er ráð fyrir að skipið verði afhent í ágúst á næsta ári. Rækjuvinnsla á Skagaströnd: „Dauft hjá okkur í sumar“ „Þetta hefur verið frekar dauft hjá okkur í sumar,“ sagði Jón Jónsson framkvæmdastjóri Rækjuvinnslunnar á Skaga- strönd. „Það eru fáir bátar sem stunda þessar veiðar, og einnig er slæmur rekstrargrundvöllur fyrir vinnslustöðvarnar að vinna sumarrækjuna.“ Jón sagði að mun hærra verð fengist fyrir úthafsrækju. Þegar best lét stunduðu 4 bátar veiðarnar frá Skagaströnd, en nú eru þeir aðeins tveir. Yfirleitt starfa um 15 manns við vinnslu rækjunnar í landi, og í sumar hafa bátarnir alls iandað um 130 tonnum. Mest af aflanum hefur farið á innanlandsmarkað, en mikið af úthafsrækjunni fer á Þýskalandsmarkað. góða yfirsýn yfir þessi mál,“ sagði Valur Arnþórsson, kaup- félagsstjóri, í viðtali við Dag. Valur sagði að erfiðleikarnir hjá útgerðinni við Eyjafjörð og á Akureyri væru mjög miklir og greiðslustaða þeirra hefði þyngst mikið. Þegar verst hafi verið hafi útgerðin í heild skuldað kaupfé- laginu 21,4 milljónir. Þetta hafi lagast lítils háttar upp á síðkastið vegna opinberra aðgerða og auk- ins afla síðustu dagana, en ljóst væri að rekstrargrundvöllur út- gerðarinnar væri allsendis ófull- nægjandi. Hann sagði einnig að áberandi væri hversu greiðslustaða land- „Því miður verður að segjast eins og er að okkur hefur geng- ið ákaflega illa að innheimta greiðslur fyrir sjúkraflutninga. Þó er þetta þjónusta sem allir heimta að sé til staðar þegar á þarf að halda,“ sagði Bjarni Arthúrsson formaður Rauða Krossdeildar á Akureyri í við- tali við Dag. Um síðustu ára- mót voru ógreiddir reikningar sem námu tæplega 47% af heildarfjárhæðinni vegna sjúkraflutninga á síðasta ári, samtals 61 þúsund krónur, og búnaðarins hefði versnað. Þannig hafi útistandandi nettóskuldir sveitareikninganna hækkað um 125% frá miðju síðasta ári til miðs þessa árs og er þá miðað við við- skipti við aðalskrifstofurnar á Ak- ureyri. Á Dalvík nam þessi aukn- ing 144%. Valur sagði að sömu sögu væri að segja varðandi byggingariðn- aðinn. Þar væru einnig orðnir áberandi greiðsluerfiðleikar og það hefði borið við að menn gætu ekki staðið við greiðsluskuldbind- ingar sínar. Byggingariðnaðurinn kemur á utanfélagsreikninga hjá kaupfélaginu ásamt ýmsu öðru. Útistandandi skuldir á þeim juk- ust um 148% frá lokum júlí í fyrra ástandiö er ekki betra á þessu ári. „Þetta þýðir einfaldlega það að það er tap á rekstri sjúrkabíla og ekki peningur til að sinna nægji- lega viðhaldi þeirra og endur- nýjun. Við höfum ekki notað hæsta leyfilegan taxta vegna sjúkraflutninganna þar sem ekki hefur verið litið svo á að þetta ætti að vera gróðrastarfsemi, heldur aðeins að þessi þjónusta stæði undir sér. Þegar hins vegar tæp- lega helmingurinn af reikningun- um fást ekki greiddir verður tap á til sama tíma á þessu ári og er þá miðað við Akureyri. Á Daivík fimmfölduðust útistandandi skuldir á utanfélagsreikningum á sama tíma. „Þessar tölur sýna mjög slæma þróun frá síðasta ári og heildar- skuldasöfnunin við KEA hefur aukist mjög mikið og valdið félag- inu erfiðleikum með rekstrarfé. Þó við teygjum okkur eins og við mögulega getum, höfum við orðið að þrengja að útlánum sérstak- lega gagnvart þeim sem mest hafa skuldað og gildir þá einu hvort um er að ræða útgerðarfyrirtæki, byggingafyrirtæki eða einstaka kaupfélag,“ sagði Valur Arnþórs- son að lokum. þessum rekstri, eins og gefur að skilja. Það kemur síðan niður á ýmiss konar hjálparstarfsemi, t.d. öldrunarþjónustunni og skyndi- hjálparkennslu. Ég sendi 80 innheimtubréf í vor vegna vangoldinna greiðslna fyrir sjúkraakstur. Það sem skilaði sér nægði ekki eiriu sinni til að greiða tilkostnaðinn við innheimtuað- gerðirnar. Ég vil taka það fram að yfirleitt er greitt strax fyrir utanbæjarakst- ur. Það er fyrst og fremst innan- bæjaraksturinn sem ekki tekst að Laxá í Aðaldal: Færri fiskar en stærri Veiðitímabilinu I Laxá í Aðal- dal lauk nú um mánaðar- mótin. AIls hafa verið bókaðir í veiðibækur þar í sumar 934 fískar, en í fyrra komu ríflega 1100 laxar á land úr Laxá. Veiðin í sumar er því talsvert minni en í fyrra, en að sögn Helgu í veiðihúsinu að Laxamýri var fiskurinn í sumar mun vænni en þá, og virðist því sem smærri fisk- inn hafi vantað í ána í sumar, hvað sem því veldur. Stærsti fiskur sem kom á land í Laxá í sumar var 27 pund, og veiðimaðurinn var Örn Gústafs- son á Akureyri. Alvarlegt vinnuslys: Missti þijá fingur Um kl. 13 á föstudag varð alvarlegt vinnuslys á Trésmíða- verkstæðinu ÝR á Akureyri, en þá lenti ungur maður með hendi í fræsara. Afleiðingin varð sú að ungi maðurinn missti framan af þrem- ur fingrum annarrar handar og hinir tveir fingurnir sködduðust eitthvað. Á föstudag kom upp eldur að Skarðshlíð 3 á Akureyri. Þar hafði kviknað í potti á eldavél og urðu einhverjar skemmdir þar, aðallega af reyk. fá greiðslur fyrir,“ sagði Bjarni Arthúrsson. Þess má geta að akstur innan- bæjar með sjúkrabíl kostar í dag 139 krónur, sé aksturinn innan 10 km radíusar. Sama greiða sjúkl- ingar fyrir fyrstu 10 kílómetra ef um utanbæjarakstur er að ræða og síðan 1/8 hluta af því sem umfram er, aldrei þó meira en 500 krónur. Sjúkrasamlagið greiðir það sem umfram er. Sjúkraútköll á síðasta ári voru 1.067, þar af 175 utan- bæjar og 143 neyðartilfelli. Nú fara skólamir senn að hefja starfsemi sína af fullum krafti, og eru reyndar þegar búnir að gefa nemendum sín- um langan lista yfir það sem þarf að kaupa til skólans. Og í gær var mikil örtröð ungra sem eldri nemenda í Bóka- búð Jónasar, þegar Ijósmyndari Dags leit þar við. Ljósm.'.KGA. Illa gengur að fá greitt fyrir sjúkraakstur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.