Dagur - 05.10.1982, Síða 3

Dagur - 05.10.1982, Síða 3
Breytingar á heilbrigðiseftir- liti á Eyjafjarðarsvæðinu „Hér er um að ræða lög sem hafa í för með sér talsverðar breytingar á landinu í heild, landinu verður skipt 111 svæði og heilbrigðisnefndwn fæklutr. Valdenuur Brynjólfcson. Þannig verða þrjár heilbrigð- isnefndir á Eyjafjarðarsvæðinu í stað 17 áður,“ sagði Valdimar Brynjólfsson heilbrigðisfulltrúi á Akureyri er Dagur spjallaði við hann fyrir helgina um ný lög um hollustuhætti og heilbrigð- iseftiriit sem taka munu gildi á næstunni. í 1. og 2. kafla Iag- anna segir m.a. um hlutverk þeirra: „Lögum þessum er ætlað að tryggja landsmönnum svo heil- næm lífsskilyrði sem á hverjum tíma eru tök á að veita. Með markvissum aðgerðum skal vinna að þessu, m..a. með því að tryggja sem best eftirlit með umhverfi, húsnæði og öðrum vist- arverum, almennri hollustu mat- væla og annarri neyslu- og nauð- synjavöru og vernda þau lífsskil- yrði, sem felast í ómenguðu um- hverfi, hreinu lofti, úti og inni, og ómenguðu vatni. Ennfremur með því að veita alhliða fræðslu og upplýsingar um þessi mál fyrir al- menning.“ Sem fyrr sagði munu 3 heil- brigðisnefndir starfa á Eyjafjarð- arsvæðinu. Ein nefndin er skipuð þremur fulltrúum kosnum af bæjarstjórn Ólafsfjarðar og þjón- ar Ólafsfjarðarkaupstað. Önnur nefnd skipur þremur fulltrúum einnig hefur aðsetur á Dalvík en starfssvæði hennar er Dalvíkur- kaupstaður, Svarfaðardalshrepp- ur, Arskógshreppur og Hríseyjar- hreppur. Dalvíkurkaupstaður skal eiga tvo fulltrúa kosna af bæjarstjórn en hreppsnefndir á starfssvæðinu komi sér saman um einn. Þriðja nefndin hefur aðsetur á Akureyri og verður hún skipuð 7 fulltrúum. Starfssvæði hennar er Akureyrarkaupstaður, Grímseyj- arhreppur, Arnarneshreppur, Skriðuhreppur, Öxnadalshrepp- ur, Glæsibæjarhreppur, Hrafna- ilshreppur, Saurbæjarhreppur, ngulsstaðahreppur, Svalbarðs- strandarhreppur, Grýtubakka- hreppur og Hálshreppur. Akur- eyri skal eiga fimm fulltrúa kosna af bæjarstjórn. Hreppsnefndir á starfssvæðinu komi sér saman um tvo fulltrúa. Svæðisnefnd fyrir allt svæðið verður skipuð formönnum þess- ara þriggja nefnda ásamt héraðs- lækni sem verður formaður nefndarinnar. Við spurðum Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Valdimar Brynjólfsson heilbrigð- isfulltrúa á Akureyri hvað myndi vinnast með þessu nýja fyrir- komulagi. „Akureyri er eina sveitarfélag- ið á svæðinu sem hefur verið með starfandi heilbrigðisfulltrúa, en hinar ýmsu heilbrigðisnefndir á svæðinu hafa verið mjög misvirk- ar. Nú á að tryggja það að allir íbúar á Eyjafjarðarsvæðinu fái svipað eftirlit.“ A fundi svæðisnefndarinnar í síðustu viku var Valdimar ráðinn framkvæmdastjóri nefndarinn- ar. Stefnt er að því að framkvæmd hinna nýjuv laga geti hafist um áramót. Valdi- mar tjáði okkur að vilji væri fyrir því að heilbrigðiseftirlitið á svæð- inu yrði rekið frá Akureyri sem er 69% aðili miðað við fólksfjölda en næsta sveitarfélag að stærð er ekki nema6,6%. Ennfremurtjáði Valdimar okkur að áhersla yrði lögð á fræðsluþáttinn í starfinu, það væri hann sem fyrst og fremst myndi gefa árangur er fram liðp stundir. Frá fundi Svæðisnefndar í síðustu viku. Að líta við ^fyrir forvitnissakir eralltaf velkomið Við reynum alltafað bjóða upp á eitthvað nýtt, spennandi og forvitnilegt. Fyrír verðandi mæður Minnum á glæsilegt úrval af tækifærisfatnaði: Mussur - buxur - kjóiar. Kápur- Kápur Ný sending af kápum frá Gazella Ný snið, haustlitir. Þeir kúnna sitt fag hjá Gazella. Gluggatjaldaefni Komdu við í Vefnaðarvöru- deild áður en þú kaupir fyrir gluggana. Sjón er sögu ríkari. Ertu viðbúinn kólnandi tíð Allt fyrír herrana yst sem innst og auðvitað sparifötin þar á milli. Herradeild. Tilboð vikunnar Eigum nokkrarAgfa og Olympus myndavélar á gömlu verði. Hver verður fyrstur. Filmumóttaka Tökum á móti öllum filmum til framköllunar í Sportvöru- deild og á neðri hæðinni í Hrísalundi 5. Ath.: Spaðar og kúlur fyrir badmintonunnendur. Sportvörudeild. Bing & Gröndal postulínsvörurnar heimsfrægu. Plattar, styttur og stell. Járn- og glervörudeild. HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96)21400 S.'okfóber -1982 ^DÁÖUR - 3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.