Dagur - 05.10.1982, Blaðsíða 8

Dagur - 05.10.1982, Blaðsíða 8
Ái Skólafólk athugið Þið fáið ódýrar svampdýnur og svampsvefnsófa hjá okkur. Sníðum svampinn að ósk hvers og eins. Fjölbreytt úrval af áklæðum. Efnaverksmiðjan Sjöfn Svampdeild. Höfum opnað nýja verslun þar sem áður var Markaðurinn. Verðum með kjóla og tískufatnað á alla aldurshópa. Lítið inn Akurliljan, Hafnarstræti 106, sími 24261. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Skarðshlíð 29c, Akureyri, þinglesin eign Sigurjóns M. Egilssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Gylfa Thorlacius hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl., Bald- urs Guðlaugssonar hdl., Björgvins Þorsteinssonar hdl., Hauks Bjarnasonar hdl. og Sigurðar Sigurjónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 8. október nk. kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Hafnarstræti 88, efri hæð norðurenda, Ak- ureyri, þinglesin eign Pálma Björnssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Hreins Pálssonar hdl., bæjar- gjaldkerans á Akureyri og Tryggingastofnunar ríkisins á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 7. október nk. kl. 11.30. Bæjarlógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Lerkilundi 7, Akureyri, þingl. eign Júlíusar Bjðrg- vinssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 8. október 1982 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3., 8. og 12. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninjni Króksstöðum, Öngulstaðahreppi, þingl. eign Her- berts Ólasonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunar- manna, Ásmundar S. Jóhannssonar hdl., Jóns Oddssonar hrl., Ragnars Steinbergssonar hrl., innheimtumanns rikissjóðs, Björns J. Arnviðarsonar hdl., Árna Guðjónssonar hrl., Hreins Pálssonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 8. október nk. kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Langholti 16, Akureyri, talin eign Jóns Gíslasonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Einars Viðar hrl., Ólafs Axelssonar hdl. Jóns Kr. Sólnes hdl., veðdeildar Landsbanka ísiands, Hreins Pálssonar hdl. og Ásgeirs Thor- oddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 8. október nk. kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Óseyri 4, Akureyri, þingl. eign Haga hf., Akureyri, ferfram eftirkröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Byggðasjóðs og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 8. október nk. kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. 8-?AGURTS:okto!>or1982 Rally-cross á Akureyri: Enginn réði neitt við Moskwitcinn! Laugardaginn 25. sept. var Norðurlandskeppni í Rally Cross haldin hér á Akureyri. Var keppt um verðlaun sem Billiardstofan gaf. Keppnin var mjög jöfn og spennandi. Þegar að úrslitum kom áttu allir képpendur, sem ekki höfðu gefist upp vegna bilana, möguleika á 1. sæti. Búist var við miklu af Erik Carlsen í þessari keppni en hann bræddi úr vélinni í bíl sínum snemma í keppninni. Árni Sveinsson á Datsun 1600 var lengi vel næsthæstur að stigum en svo fór að hann festist í 3. gír og varð að hætta keppni. Tvær glæsilegar veltur urðu í keppninni og voru það Vauxhall Vivur í bæði skiptin. Var seinni veltan allóvenjuleg að því leyti að Árni Sveinsson ók inn í hlið- ina á Kjartani Bragasyni og velti honum hreinlega á undan sér út í móa. Kjartan lét sig þó hvergi og rétti bílinn við og átti stórkost- lega keppni. Úrslitin urðu þau að Þorvald- ur Árnason frá Húsavík á Mosk- witch 1972 standard, varð núm- er 1 og þar af leiðandi Rally Cross meistari norðanlands. Númer 2 varð Kjartan Bragason á Vauxhall Viva frá Akureyri og þar með Akureyrarmeistari. Þriðji varð Sveinn Rafnsson en hann ók bíl Gunnar Eiríks- sonar, Skoda Pardus 1972. Var úrslitakeppnin hin sögulegasta. Sveinn hafði fengið gat á pönn- una og misst alla olíu af vélinni í næstu umferð á undan. Hafði verið gert við pönnuna milli riðla. Viðgerðin hélt ekki betur en það að þegar einn hringur var eftir missti Sveinn olíuna út af vélinni. Hann lét það ekkert á sig fá en gaf allt í botn og lagði í bráðabana við einn Húsvíking- inn um 3. sæti. Sú viðureign fór þannig að báðir bílar keyrðu jafnhliða um það bil hálfan hring og skullu oft óþyrmilega saman í viðleitni ökumannanna til að koma betur inn í beygjurnar. Þessari viðureign lauk þannig að Volkswagen Húsvíkingsins hraktist hálfur út af brautinni og missti við það hraða. Sveinn kom svo í lággír í mark því vélin var orðin mjög þung. Var það hald manna að þarna hafi SLIC- 50 bjargað Sveini og bílnum því vélin bræddi ekki úr sér og Sveinn hreppti 3. verðlaun. Úrslit í Norðurlandsmótinu í Rally Cross á Akureyri 1982: 1. ÞorvaldurÁraason 2. KjartanBragason 3. Sveinn Rafnsson 4. Kristján Gíslason 5. Steinþór Sigurjónsson 6. RúnarRafnsson Eftirtaldir féllu vegna bilana: Árai Sveinsson Datsun 1600 Moskwitch 1972 Vauxhall Viva *73 Skoda Pardus ’72 V.W. 1600 VauxhallViva V.W. 1600 löstig 12stig llstig lOstig Sstig 7 stig úr keppni brotinn kassi ErikCarlsen Fiat 125 vél úrbrædd Njáll Harðarson ToyotaCrown vélarbilun? Stefán Þengilsson MorrisMarina bilaöur kassi Trimmdagur Í.S.Í. Á íþróttaþingi ÍSÍ sem haldið var 4. og 5. september sl. gerði trimmnefnd ÍSÍ grein fyrir ár- angri Trimmdagsins 28. júní 1982. Morgunblaðið gaf þrjá mynd- arlega bikara til að keppa um milli héraðssambanda og á milli stærri og minni kaupstaða. Reiðhjólaverslunin Örninn gaf 5 vönduð reiðhjól í vinninga í happdrætti, sem efnt var til í sambandi við Trimmdaginn. Þá afhenti framkvæmdastjórn ÍSÍ Ungmennasambandi Dala- manna og Húsavík sérstök verð- laun vegna mikillar þátttöku. Heildarúrslit urðu þau að 19.003 tóku þátt í Trimmdegin- um sem er tæp 9% landsmanna. Einstök héraðssambönd og fé- lög náðu frábærum árangri sem sýnir að almenningur er mjög jákvæður fyrir útiveru. íþróttagr. Þáttt. 1. Sund 7.224 2. Ganga 4.171 3. Knattspyrna 2.387 4. Hjólreiðar 1.578 5. Skokk 1.650 6. Golf 516 7. Badminton 275 8. Fimleikar 168 9. Handknattleikur 124 10. Leikir 122 11. Frjálsíþróttir 73 12. Boccia 64 13. Siglingar 57 14. Lyftingar 51 15. Körfuknattleikur 49 16. Skíði 41 17. Blak 37 18. Karate 27 19. Júdó 14 20. Sjóskíði 13 21. Tennis 5 Ógreint 357 Samtals 19.003 í keppni milli héraðssambanda urðu úrslitin þessi: Héraðssambönd Íbúafíöldi Þátttaka %: Röð Héraðss. Strandam. 1.171 518 44,23 1 Umf. Dalam. ogN.-Breiðf-. L.514 634 41,87 2 í þróttab. lag Siglufj arðar 2.006 616 30,70 3 Úmf. og íþróttas. Olafsfj. 1.188 281 23,65 4 Héraðssamband Þingeyinga 5.393 1.175 21,78 5 Umgms. V.-Húnvetninga 1.563 308 19,70 6 Héraðss. HrafnaFlóki 2.051 350 17,06 7 Ungm.sb. V.-Skaftaf. 1.320 213 16,13 8 Ungm.sb. Borgarfjarðar 4.009 627 15,64 9 íþróttab. ísafjarðar 5.166 752 14,55 10 Ungm.sb. A.-Húnvetninga 2.634 314 11,92 11 Ungm. og íþróttas. Austurl. 10.714 1.165 10,78 12 íþróttab. Hafnarfjarðar 12.281 1.028 8,37 13 Úngm.sb. Eyjafjarðar 3.961 312 7,87 14 íþróttab. Akureyrar 13.594 1.042 7,65 15 íþróttab. Akraness 5.251 398 7,57 16 íþróttab. Vestmannaeyja 4.739 349 7,36 17 íþróttab. Reykjavíkur 84.469 5.716 6,77 18 Úngm.sb. Skagafjarðar 4.510 292 6,47 19 Ungm.sb. Kjalarnesþings 25.268 1.623 6,42 20 Héraðssb. Skarphéðinn 13.597 777 5,71 21 íþróttab. Suðurnesja 2.006 103 5,13 22 Héraðssb. Snæf. ogHnappad . 4.611 159 3,44 23 íþróttab. Keflavíkur 6.656 201 3,01 24 Úngm.sb. N.-Þingeyinga 1.754 50 2,85 25 221.426 19.003 8,54 í keppni kaupstaða með 10.000 íbúa eða fleiri urðu úrslit þessi: Kaupstaðir íbúafjöldi Þátttaka % Röð Hafnarfjörður 12.281 1.028 8,37 1 Akureyri 13.594 1.042 7,66 2 Reykjavík 84.469 5.640 6,67 3 Kópavogur 13.977 925 6,61 4 í keppni kaupstaða með 2.000 til 10.000 íbúa urðu úrslitin þessi: Kaupstaðir íbúafjöldi Þátttaka % Röð Siglufjörður 2.006 616 30,70 1 Húsavík 2.445 603 24,66 2 Sauðárkrókur 2.210 292 13,21 3 ísafjörður 3.385 400 11,81 4 Selfoss 3.467 268 7,73 5 Akranes 5.251 398 7,57 6 Garðabær 5.114 380 7,43 7 Vestmannaeyjar 4.739 349 7,36 8 Njarðvík 2.114 103 4,87 9 Keflavík 6.656 201 3,01 10

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.