Dagur - 12.10.1982, Side 8

Dagur - 12.10.1982, Side 8
Brottfarardagar frá 19. desember á 14 daga fresti. Fólk getur valið um gististaði með mismunandi mikilli þjónustu, ýmist á gistiheimili eða hóteli, og keypt morgunverð einvörðungu eða þá hálft fæði með gistingunni. íslenskir fararstjorar verða í fullu starfi í Austurríki vegna skíðaferð- anna. Þeir munu í upphafi dvalartíma hvers hóps koma til fundar við farþegana, leiðbeina um val námskeiða í skíðaskólanum og gera að öðru leyti grein fyrir möguleikum á staðnum. FA með skíðafólk til austurrísku Alpanna í vetur býður Ferðaskrifstofa Akureyrar hálfsmánaðar ferðir til fjög- urra skíðastaða í austurrísku Ölpunum: Badgastein, Lech, Kitzbuhel og Zillertal. Innan tveggja stunda akstur er á alla þessa staði frá flug- vellinum í Innsbruck. ☆ ☆ ☆ ^Kanarí Það er búið að snurfusa herbergin, bóna dansgólfin, pússa glösin og semja við veðurguðina. Akureyringar eru að komai Brottfarir í vetur verða: 24/11 -15/12 - 5/1 26/1 - 16/2 - 9/3 - 30/3 og 20/4. Allar ferðirnar eru 3ja vikna langar. Verð frá 14.773 krónum, miðað við gistingu í 2ja manna íbúð. Bílaleiga Ferðaskrifstofa Akureyrar bíður viðskiptavinum sínum besta verð á bílaleigubílum í Reykjavík, í samvinnu við Bílaleigu Akureyrar. Subaru smasrri gerð og Lada: 1. dagur innif. 50 km. 2. dagur innf. 150 km. 3. dagur innif. 200 km. Lancer, Subaru 4x4, Lada Sport, Galant: 1. dagur innif. 50 km...................... kr. 700.00 2. dagur innif. 150 km..................... kr. 1.600.00 3. dagur innf. 200 km...................... kr. 2.200.00 Innifalið i verði er söluskattur en ekki bensín. Bílarnir verða af- hentir jöfnum höndum á flugvöllum og hótelum í Reykjavík. kr. 535.00 kr. 1.150.00 kr. 1.650.00 FLUGLEIDIR Gott lólk hiá traustu félaoi Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Hvaða flugfélag velur þú? Starfsfólk Ferðaskrifstofu Akureyrar er reiðubúið hvenær sem er til að tryggja að þú fáir lægsta fáanlega fargjald sem völ er á hverju sinni á hvaða flugleið sem er á áætlunarleiðum allra helstu flugfólaga heimsins. Þrautþjálfað starfsfólk Ferða- skrif stofu Akureyrar leggur sig allt fram um að tryggja að ferðin verði sem hag- kvæmust og tekur fúslega að sór alla skipulagningu ferðarinnar og skiptir þá ekki móli hvert þú hyggst halda eða með hvaða flugfélagi. 8 - DAGUR -12. október 1982

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.