Dagur - 26.10.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 26.10.1982, Blaðsíða 11
Falið vald Bókaútgáfan Örn og Örlygur hef- ur endurútgefið bókina Falið vald eftir Jóhannes Björn. Bók þessi kom fyrst út hjá forlaginu árið 1979, en seldist fljótlega upp. Bók þessi vakti strax mikla at- hygli og hefur verið mikið umtöl- uð. Hún segir frá hinum lokaða heimi æðri viðskipta og alþjóðlegs leynimakks, þar sem ákvarðanir fárra útvaldra ráða örlögum millj- óna einstaklinga í öllum löndum. Falið vald gefur innsýn í þennan dularfulla heim og svarar spurn- ingum eins og: Vlf>CG BJÓÖum (ullkomna vlðgeröarþjónuttu á sjón- varpstœkjum, útvarpstœkjum.'steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- ingartækjum. isetnlng á bíltækjum. Sim< (96) 73676 GImIiqoiu 37 • Akurtyu Heildsala- smásala óseyri 6, Akureyri . Pósthóll 432 . Sími 24223 Leikfélag Akureyrar Atómstöðin Höfundur: Halldór Laxness Leikstjórn og handrit: Bríet Héðlnsdóttir Lelkmynd: Slgurjón Jóhannsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikhljóö: Viöar Garöarsson Sýning fimmtudag 28. október. ,V Sýning föstudag 29. október. Sýning iaugardag 30. október. Sýning sunnudag 31. október. Aðgöngumiðasala opin alla virka dagafrá kl. 17-19, sýningardaga frá kl. 17-20.30. Sími 24073. Hvað er Round Table leynifélag- ið? Hvaða einstaklingar standa að baki hinum forvitnilega Bilder- berg hóp? Hverjir eiga alþjóðlegu bankana og hver er þáttur þeirra í hægri- og vinstribyltingum víða um heim? Hvað er „gróði af stjórn"? Hvernig skapa bankarnir sér auð úr engu og hvernig eignast þeir glæsilegar marmarahallir fyrir ekki neitt? Hver ræður C.F.R., félaginu sem nefnt hefur verið „ósýnileg ríkis- stjórn Bandaríkjanna"? Hvernig fór John D. Rockerfeller að því að verða fyrsti milljarða- mæringur Bandaríkjanna? Hve rík er Rockerfellerættin í dag? eftir Jóhannes Bjöm í annarri útgáfu Hvað hefur verið að gerast með leynd í Rússlandi síðan 1917? Hvers vegna var bolsévíkabylt- ingin fjármögnuð af nokkrum rík- ustu mönnum heims? Hvaða auðmenn studdu Hitler til valda? Hvaða bandarísk fyrirtæki fram- leiddu hergögn fyrir þýska herinn öll stríðsárin? Hvaða öfl hafa sviðsett flestar styrjaldir síðustu 160 ára og sjá sér hag í að viðhalda valdajafn- væginu? Hver er staða einstaklingsins á Vesturlöndum og hve nákvæm- lega fylgist „stóri bróðir" með einkalífi okkar? 20% afsláttur Föndurvörur Við flytjum í Kaupang í næstu viku og gefum því 20% afsiátt af öllum vörum í gömlu versluninni fram að helgi. Notið einstakt tækifæri. SIMI 250 20 STRANDGATA 23 —Vélsleðagallar— Kuldaúlpur Vinnustakkar Vinnusloppar Vinnusamfestingar Eyfjörð, Hjalteyrargötu 4, sími 25222, Akureyri. Betrikaup þessa viku Niðursoðnir ávextir Cocktail ávextir 820 gr 27,70 kr. Ferskjur hálfar 820 gr 21,50 Perur hálfar 820 gr 21,85 Perur hálfar 410 gr 14,65 Bulgar jarðarber 850 gr 37,05 HAGKAUP Norðurgötu 62, Akureyri. Ryvita hrökkbrauð í pk. Swiss style í pk. Alpen í pk. Weetabix i pk. KJORBUÐIR Mig vantar góðan skrifstofumann sem fyrst. Kristján P. Guðmundsson, sími 22244. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að ráða læknaritara við Bæklunardeild sjúkrahússins. Um fullt starf er að ræða. Upplýs- ingar um starfið veitir læknafulltrúi Bæklunardeild- arinnar í síma 25064. Umsóknum sé skilað til fulltrúa framkvæmda- stjóra, eigi síðar en 5. nóvember 1982. Ritari Vélsmiðjan Oddi hf. óskar að ráða ritara til starfa hálfan daginn. Starfið felst meðal annars í síma- vörslu, vélritun og gerð útflutningsskjala. Kunnátta í ensku, dönsku og vélritun er nauðsyn- leg. Skriflegarumsóknirertilgreinialdur, menntun og fyrri störf berist eigi síðar en 5. nóvember. Vélsmiðjan Oddi hf. Pósthólf 620, sími 21244. Verkamenn óskast helst vanir járnabindingum. FURUVELLIR 5 AKUREYRI. ICELAND P. O. BOX 209 SlMAR (96)21332 og 22333 MMIMRP GGINGAVERKTAKAR SAMBAND fSLENZKRA SAMVINNUfÉLAGA Iðnaðardeiid - Akureyrí Framtíðarstarf Iðnaðardeild Sambandsins, Skinnadeildin óskar að ráða starfsmann tii að hafa umsjón með pelsasaumi. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (220). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 . 26. október 1982 4 DAGUR -r 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.