Dagur - 07.01.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ
Gamlir tanngarðar
Ekki veit ég hvort íslenskir
tannlæknar ntyndu gleðjast
ef íslendingar tækju upp sið
Parísarbúa sem hafa komið
fyrir sölu á notuðum tann-
görðum á flóamarkaði í
París.
Þar geta tannlausir Par-
ísabúar og aðrir vegfarend-
ur sem eins er ástatt fyrir
keypt sér góm á vægu
verði, og mun þessi tann-
garðasala vera tilkomin
vegna þess hversu dýrt það
þykir í París að láta tann-
lækna smíða upp í sig.
Það þykir vist cinnig dýrt
hér á landi, og hver veit
nema tannlausir íslending-
ar geti áður en langt um 115-
ur verslað sér notaða tann-
garða?!
2.40 metrar!
Sá stærri hér á myndinni heitir Alex-
ander Sizonenko og er sovéskur
körfuboltamaður. Eins og sjá rná er
han í hærra meðallagi, enda þarf
hann ekki að lyfta sér neitt frá gólf-
inu til að setja boltann ofaní körfuna
þegar hann er að keppa þótt karfan
sé 3,05 metra frá gólfi.
Sizonenko er nefnilega tæp 8 fet á
hæð, eða nánar tiltekið rétt tæplega
2.40 metrar. Félagar hanbs þurfa
því að líta upp tU hans í bókstaflegri
merkingu. Sizonenko er bónda-
sonur fraK uibyshev og leikur með
liði þaðan, en honum er spáð mikl-
um frama með sovéska landsliðinu
I stuttu
máli:
HOLLAND:
Sjómaðurinn Jan van
Boek hefur gert það enn
einu sinni. í þriðja
skiptið á 14 árum hefur
hann kveikt í bát sínum
vegna þess að hann
sofnaði og eldur úr pípu
hans náði að brjótast út
og kveikja í bátnum.
KOLUMBIA:
Boberto Barcelinie er
ekki öfundsverður
maður þessa dagana.
Hann hóf að hnerra 12.
apríl s.l. og ekkert lát
hefur orðið á síðan þrátt
fyrir að ýmis ráð hafi
verið reynd til að stöðva
hnerrann.
lambamerki
ELTEX lambamerkin eru gerö úr þunnri álplötu, meö
bognum járnpinna, sem stungið er í eyrað og lokaö.
ELTEX merkin fást áletruð (2X4 stafir) með tölustöfum
og/eóa bókstöfum.
Viö höfum selt þessi merki við góðan orðstýr í mörg
undanfarin ár, og verðum með á lager merkjaraðir
1—1000. FÁST ÍLIT
Ef óskað er eftir sérstimpluðum merkjum, vinsamlega
ieggið inn pantanir á varahlutalager okkar sem fyrst, og
ekki seinna en 15. janúar n.k.
$VtlADEILD
SAMBANDSIHS
Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900
it
Útför eiginkonu minnar og móður okkar,
MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR,
Vallargerði 4a,
verður gerð frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 11. janúar kl.
13.30.
Sigurður Ólafsson,
Soffía Katrín Sigurðardóttir,
Petrea Ósk Sigurðardóttir.
Framsóknarmenn
Akureyri____________________
Framsóknarfélag Akureyrar
Bæjarmálafundur veröur haldinn í Strandgötu 31
mánudaginn 10. jan. kl. 20.30.
Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til aö
mæta.
Stjórnin.
FRAMSÓKNARFÉLAG
AKUREYRAR
:7v iflnúáJ- ,t983-:'Ð AQUR -}9