Dagur - 07.01.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 07.01.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- dagakl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Simi 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi 81215. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Simi 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðiná Akureyri: Simi 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvihð 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 1° - í e^3 SjónvaJE 7. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er Gladys Knight. 21.15 Erlendar fréttamyndir. Átökin í Afganistan 1982. Bresk fréttamynd sem rekur gagn stríðsins í Afganistan. M.a. er rætt við Zia Ul-Haq, forseta Pakistans. Útskúfuð þjóð. Bresk heimildarmynd. Rakin er saga Palestínumanna og skýringa leitað á ófriðnum í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. 22.10 Maður allra tíma. (A Man for All Seasons). Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Paul Scofield, Wendy Hiller, Susannah York, Ro- bert Shaw og Orson Welles. 00.10 Dagskrárlok. 8. janúar 16.30 íþróttir. 18.30 Steini og Olli. Nýr flokkur. Brókarlaus bróður- sonur. Frægustu tvímenningar þöglu myndanna, Stan laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) fara á kost- um í þessum myndaflokki frá ár- unum 1923-1929. 18.50 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 21.00 Grínleikarinn. (The Comic). Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Michele Lee og Mickey Rooney. 22.35 Illur grunur. Endursýning. (Shadow of a Doubt. • Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: TeresaWright, Jos- eph Cotten og MacDonald Carey. 00.10 Dagskrárlok. 9. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Bragi Skúlason flytur. Ingrid Bergman sem Moshe Dyan í myndinni „Golda“. Stan Laurel og Oliver Hardy sem Gög og Gokke. 16.10 Húsið á sléttunni. 16.55 Um ljósmyndun. Síðari hluti. 17.40 Hlé. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Kona er nefnd Golda. Síðari hluti. Leikstjóri: Alan Gibson. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman ásamt Jack Thompson, Anne Jackson, Leonard Nimoy, Nigel Hawthome o.fL 22.20 Pétur í tunglinu. Tónverk eftir Amold Schönberg. Kammersveit Reykjavikur leikur. Stjómandi: Paul Zukofsky. Einsöngvari: Rut Magnússon. Formála flytur Hjálmar H. Ragn- arsson. 23.10 Dagskrárlok. Gunnar. Sigfríður. Viðtalstímar bæjarfulltrúa: Miövikudaginn 12. janúar nk. verða bæjarfulltrúarnir Gunnar Ragnars og Sigfríður Þor- steinsdóttir til viðtals í fundar- stofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.