Dagur - 14.01.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 14.01.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Simi 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Simi 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- dagakl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Simi 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíU 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabfll 41385. Slökkvihð 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabfll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 62222. Slökkvflið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvflið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvflið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvflið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: ÖU neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga tfl föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið aUa virka daga frá kl. 16 tfl 18, nema mánudaga frá kl. 20 tfl 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 tfl 22.00, laugardög- um kl. 16.00 tfl 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 14. janúar 1983 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ádöfinni. 20.45 Skonrokk. 21.15 Kastljós. 22.15 Hinsta flug arnarins. Svissnesk sjónvarpsmynd frá 1980. Myndin gerist í fjallaþorpi í Sviss. Þar í fjöllunum hyggst braskari nokkur reisa lúxusibúðarhverfi og leggja flugvöll. Hann fær í lið með sér þekktan Alpaflugmann, Germain, að nafni. Þessar fram- kvæmdir mæta mikilli andstöðu meðal þorpsbúa og umhverf- isvemdarmanna. 23.50 Dagskrárlok. 15. janúar 1983 16.30 íþróttir. 18.30 Steini og Olli. Brak og brestir. 18.50 Enska knattspyman. Myndaflokkurínn um Stikilsberja-Finn er að vísu ekki á dagskrá um helgina - heldur kl. 18.10 á miðvikudögum. 16. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 17.00 Listbyltingin mikla. Nýr flokkur. Hin tæknivædda paradís. Breskur myndaflokkur í átta sjálf- stæðum þáttum um nútímalist, sögu hennar og áhrif á samfélagið á þessari öld. í fyrsta þættinum er fjallað um tímabilið frá 1880 til 1914, 18.00 Stundin okkar. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 21.30 Landið okkar. Annar þáttur. Norðurströnd Breiðafjarðar frá Gilsfjarðarbotni út að Látrabjargi. 21.50 Kvöldstund með Agöthu Christ- ie. Nýr flokkur. Óánægði hermaður- inn. 22.40 Dagskrárlok. 22.15 Nýárskonsert frá Vínarborg. Fílharmóníuhljómsveit Vínar- borgar leikur lög eftir Jóhann Strauss. 23.50 Dagskrárlok. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Löður. 21.00 Ódauðlegi maðurinn. (The Im- mortal). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1969. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Christopher Ge- orge,, Barry SuUivan, Carol Lynley og Ralph Bellamy. Sigurður Valgerður Viðtalstímar bæjar- fulltrua Miövikudaginn 19. janúar kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Val- gerður Bjarnadóttir til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. =Brandarar: prófið í dag,“ spurði Mafileiðtoginn, faðir hans. „Hafðu engar áhyggjur pabbi, þeir yfir- heyrðu mig tveir, en ég steinþagði all- an timann!" Móðir kemur niður á bryggju með litla strákinn sinn. Þar liggur fullur maður sofandi. - Hvað er þetta, mamma? spyr stráksi. - Þetta er líklega sjómaður, góði minn, segirhún. - Auminginn - við skulum ekki láta hann liggja þarna og kveljast, heldur reyna að velta honum út í sjóinn aftur... ☆ ýlfír Jónatan gaf upp öndina, og Sveinn var fenginn til að færa eiginkonu hans tíðindin eins varfærnislega og hægt var. Hann fór heim til hennar og bankaði. Hún kom til dyra. - Ert þú ekkja Jónatans, spurði Sveinn. - Auðvitað ekki, svaraði hún. - Viltuveðja? ☆ ☆☆ Það heyrðist öskur frá barnaherberg- inu og mamman þaut þangað. Þá var það litla systir að rífa í hárið á Pétri, stórabróðursínum. - Ekki fárast út af þessu. Hún hefur ekki vit á því að þú meiðir þig, sagði mamman og fór aftur til húsverka sinna. Augnabliki síðar heyrðist aftur mikið öskur, en nú var það frá litlu systur. Mamman hljóp aftur inn til barna sinna og sá Pétur toga í hárið á þeirri litlu. - Hvað ertu að gera? hrópaði hún. - Ekki annað en það, að nú veit hún að þetta er sárt! ☆ ■&■☆ Sonur Mafíuleiðtogans kom heim úr skólanum. „Jæja, drengur minn, hvernig gekk ☆ ☆☆ Maria, þriggja ára var í heimsókn. Hún horfði lengi þögul á mynd uppi á vegg, af settlegu, brosandi fermingarbarninu með hendur í kjöltu. Eftir mikla um- hugsun segirhún: - Er henni illt í maganum ...? ☆ ☆☆ - Dag einn sigldum við um Miðjarð- arhafið í hræðilegum hita og þá sjáum við hest sem synti í hafinu til að kæla sig. Allt í einu kom hestur- inn auga á hákarl, sem kom synd- andi og nálgaðist hann sífellt meir og meir. En allt í einu klifraði hestur- inn upp í tré. - En það eru þó engin tré mitt úti á Miðjarðarhafi... - Nei, en hvað í ósköpunum hefði hesturinn getað gert annað? 10- DAGUR -14. janúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.