Dagur - 22.02.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 22.02.1983, Blaðsíða 2
m Fasteignir á söluskrá KRINGLUMÝRI: 6 herb. einbýlishús ca. 200 fm tvær hæðir miklar geymslur. Skipti á hæð eða einnar hæð- ar raðhúsi. ÞÓRUNNARSTRÆTI: 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 95 fm í 5 íbúða húsi, til greina koma skipti á þriggja herb. á Eyrinni. GRÆNAMÝRI: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 80 fm allt sér, skipti á 4ra herb. íbúð hæð eða raðhúsi. FURULUNDUR: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tveggja hæða fjölbýli, sér inngangur góð íbúð laus strax. BAKKAHLÍÐ: 5 herb. einbýlishús 128 fm ekki alveg frágengið, þægilegt hús. TUNGUSÍÐA: 6 herb. einbýlishús 142 fm hæðin, 60 fm kjallari, bílskúr 30 fm, húsið er ekki fullgert en íbúðarhæft. Skipti á hæð eða raðhúsi. LITLAHLÍÐ: 5 herb. íbúð á tveimur hæðum 127 fm og 21 fm bílskúr, mjög vönduð íbúð. SMÁRAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð á 3. hæð 94 fm góð íbúð. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. 90 fm nettó á neðstu hæð í fjölbýlishúsi. Engir stigar mjög stórar geymslur í kjallara, góð íbúð. ÞINGVALLASTRÆTI: 3ja herb. íbúð tvær hæðir ris ca. 100 fm og stór geymsluskúr, sér inngangur, heppileg sem orlofsíbúð. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ca. 60 fm. NORÐURGATA: 2ja herb. íbúð í þríbýlishúsi, lítil íbúð, hagstætt verð. Vantar einstaklingsíbúðir á skrá. Bátur 2,5 tonn smíðaður í Bátalóni ’76 er með 22 ha japanskri vél. 36 grásleppunet geta fylgt og Lófót lína. Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, fyrirspurn svarað í síma 21721. Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, við kl. 17-19 virka daga, heimasími 24207. 21721 pg ÁsmundurS. Jóhannsson mm lögfræðingur m Brekkugötu m Fasteignasala Á söluskrá: Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur: Önnur hæð, einstaklingsíbúð. Hrísalundur: 3ja hæð. Þriggja herbergja íbúðir: Skarðshlíð: Fyrsta hæð. Lækjargata: Efri hæð og ris. Gránufélagsgata: Önnur hæð. Skipti á dýrara. Fjögurra herbergja íbúðir: Þórunnarstræti: Fyrsta hæð, skipti á minna og ódýrara. Stórholt: Efri hæð í tvíbýli. Steinahlíð: 120 fm raöhúsaíbúð, skipti möguleg á minna. Hvannavellir: Efri hæð í tvíbýli, bílskúrsréttur. Fimm herbergja íbúðir: Litlahlíð: Raðhúsaíbúð með bílskúr. Eyrarlandsvegur: Efri hæð í tvíbýli, skipti. Núpasíða: Einbýlishús með bílskúr. Einholt: Raðhúsaíbúð. Dalsgerði: Raðhúsaíbúð, laus strax. Hrafnagilsstræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Kringlumýri: Einbýlishús, afhending samkomulag . ÁLFABYGGÐ: 289 fm einbýlishús. Skipti á minni eign hugsanleg. Iðnaðarhúsnæði í Glerárhverfi. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . , _ _ efri hæð, sfml 21878 kl. 5—7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðíngur Hermann R. Jónsson, sölumaður m m m m m m m m EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 m Opið allan daginn rn NORÐURGATA: 4ra herb. ibúöá neöri hæö i tvibýlishúsi, ca. 128fm, ásamt geymslum m i kjallara. góð eign. Laus strax. /is. m SELJAHLÍÐ: 3ja herb. endaraðhúsaíbúð, ca. 76fm, ásamt6fm geymslum í kjallara. Góð eign. Laus eftir samkomulagi. m HAMARSTIGUR: m m m m NORÐURGATA: 6 herb. einbýlishús, hæð og ris. Laust strax. ÞÓRUNNARSTRÆTI: 120 fm hæð i þribýlishúsi ásamt geymslum i kjallara. Skipti á minni eign koma til greína. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. ibúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi, ca. 50 fm. Laus fljótlega. RIMASÍÐA: 4ra herb. raðhúsaíbúð, ca. 107 fm, á einni hæð ásamt bílskúr ca. 25 fm. Ekki fullbúið en íbúðarhæf. Laus eftir samkomulagi. TUNGUSÍÐA: 5 herb. einbýlishús, ca. 147 fm, ekki alveg fullbúið. Afhendist strax. Falleg eign. Skipti á minni eign koma til greina. AKURGERÐI: 5 herb. raðhúsaíbúð, ca. 149 fm, á tveimur hæðum. Á efri hæð stofa, baðherbergi, eldhús og tvö svefnherbergi. Á neðri hæð þrjú svefn- herbergi, geymsla og þvottahús. Góð eign á góðum stað i bænum. DALVÍK - SKÍÐABRAUT: 5 herb. miðhæð i tvíbýlishúsi, ca. 115 fm. Töluvertendurnýjuð. Góð eign á góðum stað í bænum. Bilskúrsréttur. STÓRHOLT: 5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi, ca. 147 fm, ásamt tvöföldum bilskúr. Mjög falleg eign. Allt sér. Laus eftir samkomulagi. BORGARHLÍÐ: 2ja herb. íbúð, ca. 60 fm, a 2. hæð i fjölbýlishúsi. Þvottahús og geymsla inn af eldhusi. Rúmgoö eign. Laus fljótlega. LANGHOLT: 6 herb. einbýlishus, ca. 140 fm, asamt innbyggðum bilskúr i kjallara. Stór og rúmgóð eign. Laust eftir samkomulagi. STAPASÍÐA: 168 fm raðhusaíbuð a tveimur hæðum með bílskúr. Rumgóð og snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. m m m m m XN /^N /N m m m FURULUNDUR: 3ja herb. endaibúð, ca. 55 fm, á neðri hæð í raðhúsi. Falleg eign. Laus ./in eftir samkomulagi. m m 2ja herb. ibúð á neðri hæð í tvibýlishúsi. Snyrtileg ibúð. Laus eftir samkomulagi. fn RIMASÍÐA: 190 fm einbýlishús með innbyggðum bilskúr. Falleg íbúð. Skiþti á m góðri eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Laus eftir samkomulagi. DALSGERÐI: 115 fm raðhúsaibúð á tveimur hæðum. Falleg eign á góðum stað i m bænum. Möguleikar að taka 3ja herb. blokkaribúð upp í. Laus eftir samkomulagi. m m ÞVERHOLT: 5 herb. einbýlishús, ca. 130 fm, hæð og kjallari. Bílskúrsréttur. Snyrti- m leg eign á góðum stað i bænum. Laust eftir samkomulagi. m NUPASIÐA: 5 herb. einbýlishús ur timbri, ca. 147fm, ásamt 32ja fm bílskúr. Falleg ' ' ' eign á góðum stað í bænum. Laust eftir samkomulagi. ^ VANTAR: rri Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. blokkaríbúðum á Brekkunni. Enn fremur vantar okkar allar stærðir og gerðir af eignum á skrá. m VANABYGGÐ: 150 fm fimm herb. efri hæð í tvíbýlihúsi ásamt geymslum í kjallara. /K Fullfrágengin lóö, malbikuð bilastæði og bilskursréttur. Eignin er laus eftir samkomulagi. ^ GRUNDARGERÐI: 4ra herb. endaraðhúsaíbúð á einni hæð, ca. 120 fm, auk 50 fm i kjall- ara og bilskúrsréttur. Góð eign á góðum stað i bænum. Laus eftir pyT' samkomulagi. m' ÞÓRUNNARSTRÆTI: Einbýlishús á góðum stað í bænum. Tvær hæðir og kjallari ásamt bíl- skúrsréttindum. Laust fljótlega. m m m m /N m fn m •/-TN m m m /1S m m m m m Á söluskrá: Heiðarlundur: 6. herb. raðhús á tveim hæðum 143 fm. Bílskúrs- réttur. Mjög góð og vel staðsett eign. Furulundur: 3ja herb. íbúð, ca. 78 fm á neðri hæð í raðhúsi. Laus fljotlega. Tungusíða: Einbýlishús, ekki fullgert, einfaldur bílskúr. Mögu- leiki á 6-7 herbergjum. Skipti á 5 herb. hæð eða raðhúsi koma til greina. Eikarlundur: 5 herb. einbýlishús, ca. 130 fm. Einfaldur bílskúr. Allt fullfrágengið. Aðalstræti: Norðurendi í parhúsi, hæð, ris og kjallari. 5-6 herb., mikið endurnýjað. Stórholt: Glæsileg 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 136 fm Tvöfaldur bílskúr. Allt sér. Laus eftir samkomulegi. Helgamagrastræti: 4ra herb. efri hæð«tvíbýl- ishúsi, tæpiega 100 fm. Töluvert endurnýjuð. Stapasíða: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Ný eígn í ágætu standi. Skipti á góðri 4ra herb. eign á Reykjavíkur- svæðínu koma tii greina. Helgamagrastræti: 3ja herb. hæð í tvíbýlis- húsi, ca. 80 fm. Mikið endumýjað. Mikið áhvíl- andi. Laus eftir samkomu- lagí. Þórunnarstræti: 5 herb. miðhæð í þríbýlis- húsi rúml. 100 fm. Skiptiá 3ja herb. íbúð koma til greina. Grænamýri: Einbýlíshús, 5-6 herb., hæð og ris. Stór, falleg lóð. Furulundur: 4ra herb. raðhús, ca 100 fm. Prýðiseígn á góðum stað. Vantar 3ja og 4ra her- bergja íbúðiráskrá. FASTEIGNA&U ClfllMCAI A ■W* Amaro-húsínu II. hæð. Síminn er 25566. Benedíkt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er vlð á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsíml: 24485. 2 - DAGUR - 22. febrúár 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.