Dagur - 25.02.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 25.02.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ Það væri ekki frýnilegt að láta hann þennan klóra sér lengi á bakinu, enda segist eigandi þessara gríðar- lcgu nagla, Ind- vcrjinn Romesh Sharma vera með heiinsins lcngstu neglur. Neglurnar mael- ast hvorki meira né minna en rúmir 60 senti- metrar (sú lengstn) og hætt er viö því að sá sem smíðaði naglfar úr nögl- um dauðra manna hér í gainla daga hefði orðið kátur ef hann hefði kló- fest þennan nagl- fagra Indverja. Banda- nkj a- manna Faverty og Sandra dóttir hans. Sápukúlublástur hefur lengi verið skemmtilegt viðfangsefni vngri kynslóðarinnar og að sjálfsögðu hafa kúlurnar flestar verið sntáar líkt og blásend- urnir. En nú er svo komið að fullorðnir hafa tekið sig til við blásturinn og vitaskuld geta þeir ekki sætt sig við annaö en að kúlurnar stækki í samræmi við stærðarhlutföllin á þeim og börnunum. Sá sem blæs listilegast og með mestu rúmmáli um þessar mundir er Bandaríkjamaðurinn Ric- hard Faverty. Þessi Ijósntyndari frá Chicago hefur fundið upp nýja blöndu t sápukúiurnar sent gerir þær risastórar og best þykir Faverty að sveipa þeim utan um fólk og taka síðan tnyndir af. Dóttir hans, Sandra er aðalfyrirsætan en stærri stelpur hafa þó fengið að skreppa inn í kúlurnar setn geta orðið allt að þrír metrar í þvermál. Skóvinnustofa Akureyrar Svartur skólitur (svart skóspray). Sendum í póstkröfu. Skovinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! !■■■■■■■■■■! !■■■■■■■■! Leikfélag Akureyrar sýnir: Bréfberinn frá Arles eftir Ernst Bruun Olsen í þýðingu Úlfs Hjörvars. Leikstjóri: Haukur Gunnarsson. Leikmynd: Svein Lund-Roland. Næstu sýningar: Föstudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Sunnudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Næst síðasta sýningarhelgi. Miðasala opin alla virka daga, nema mánudaga, kl. 17-19. Sýningardaga kl. 17-20.30. Sími 24073. Myndlistarsýningin „Fólk“, samsýning 13 mynd- listarmanna á Akureyri, í fordyri Leikhússins er opnuð kl. 19.30 sýningardagana. Leikfélag Akureyrar. Njótið sjálfstæðis eina kvöldstund á kútmagakvöldi föstudaginn 4. mars • 50 fiskrétta veisluborð • Fjöldi skemmtiatriða • Átvagl kvöldsins valiö • Heiðursgestur Bryndís Schram Lionskluburinn Huginn 5>í2VlJflíN)vi efnir til „Átveislu ársins“ 25. febrúar 1983 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.