Dagur - 25.02.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 25.02.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Simi 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, simi 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opið kl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slokkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Biönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, iaugardóg- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á iaugardögum og sunnudögum er opið frá ki. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvikurapótek: 61234. SjófivarpJ!1!! liefgDia 25. febrúar 17.45 ísland - Spánn. Bein útsending um gervihnött frá heimsmeistarakeppninni í hand- knattleik í Hollandi. 19.15 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Skonrokk. 21.15 Kastljós. 22.20 Annarrafé. (L’argent des autres). Ný frönsk bíómynd. Lejkstjóri: Christian de Chalong- es. Aðalhlutverk: Catharine Den- euve, Jean-Louis Trintignant, Michel Serrault og Claude Brass- eur. 00.10 Dagskrárlok. 26. febrúar. 16.00 íþróttir. 18.00 Hildur. 18.25 SteiniogOUi. 18.45 Enska knattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannaavist. (Tom, Dick and Harriet). Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk: Lionel Jeffries, Ian Ogilvy og Bridgit Forsyth. Eftir 40 ár fær Tómas Maddison langþráða lausn af klafa hjóna- bandsins. Hann sest að hjá syni sínum og tengdadóttur til að eyða þar áh”ggjúlausri elli, ungu hjón- unum til mestu skapraunar. 21.00 Frá liðnum dögum. Minningar frá fyrstu dögum Sjón- varpsins. Kynnir er Sigríður Ragna Sigurðardóttir. 21.45 ThomasLedin. (The Human Touch). Dægurlagaþáttur með sænska söngvaranum Thomas Ledin og hljómsveit ásamt Agnethu úr Abba. 22.10 Bréfið. (The Letter). Ný bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri smásögu Somerset Maughams. Leikstjóri: John Erman. Aðalhlutverk: Lee Remick, Jack Thompson, Ronald Pickup, Ian McShane og Christopher Caze- nove. 23.50 Dagskrárlok. Ur myndinni „Annarra fé“ sem er á dagskrá íkvöld. Á laugardag kl. 21.00 erá dagskrá þátturinn „Frá liðnum dögum “ sem er „minningaþáttur“ frá fyrstu dögum sjón- varpsins. A myndinni rseðir Sigríður Ragna Sigurðardóttir við Guðlaugu Úlfarsdóttur. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 17.00 Listbyltingin mikla. 18.00 Stundin okkar. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 21.30 Landið okkar. Gljúfrin miklu í norðri. - Síðari hluti. I skjóli kletta og kynjamynda. 21.55 Kvöldstund með Agöthu Christ- ie. 7. Edward Robinson verður að manni. Aðalhlutverk: Nicholas Fanell og Cherie Lunghi. 22.45 Albanía. Fyrri hluti. Land tvíhöfða arnarins. Finnsk heimildarmynd. Litast er um í þessu einangraða ríki á Balk- anskaga og brugðið upp mynd af lífi fólksins og landshögum. 23.20 Dagskrárlok. Dagskrárliðir M RUVAK Viðtalstímar bæjar- fulltrúa Miövikudaginn 2. mars kl. 20- 22 verða bæjarfulltrúarnir Jón G. Sólnes og Valgerður Bjarnadóttir til viðtals í funda- stofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. 25. febrúar 10.40 Mér eru fornu minnin kær. Einar Kristjánsson, frá Hermund- arfelli. 16.40 Litli bamatiminn. Stjórnandi: Gréta Ólafsdóttir. 23.05 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 26. febrúar 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson bóndi á Grænu- mýri í Skagafirði kynnir og leikur sígilda tórflist. 27. febrúar 19.25 Veistu svarið? Spumingaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjórnandi: Guðmundar Heiðar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson. Aðstoðarmaður: Þórey Aðal- steinsdóttir. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laug- um Reykjadal. 28. febrúar 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í ums j á Hermanns Arasonar. 1. mars 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason. 3. febrúar 11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónhst. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið. Útvarp unga fólksins. Stjómandi: Helgi Már Barðason. Helgi Már Barðason verður með Fimmtudagsstúdíóið kl. 20.00. 10 - DAGUR - 25. febrúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.