Dagur - 11.03.1983, Page 10

Dagur - 11.03.1983, Page 10
Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 tii 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsid: Sími 23595. Hótel KEA: Simi 22200. H-100: Simi 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjukrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvikur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavikur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, simi 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill, á vmnustað 61200 (Eirikur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og siúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardóg- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A laugardögum og sunnudögum eropiðfrákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvikurapótek: 61234. 10 - DAGURv 1 -L mars 19B3 11. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Skonrokk. 21.20 Kastljós. 22.20 Örlagabraut. (Zwischengleis). Ný þýsk bíómynd. Leikstjóri: Wolfgang Staudte. Aðalhlutverk: Mel Ferrer, Pola Kinski og Martin Lútge. Vetrardag einn árið 1961 gengur þritug kona út á brú í grennd við Munchen. Hún hefur afráðið að stytta sér aldur. Að baki þessarar ákvörðunar liggur raunasaga sem myndin rekur. Hún hefst árið 1945 þegar söguhetjan, þá 15 ára að aldri, flýr ásamt móður sinni og bróður undan sókn Rauða hersins til Vestur-Þýskalands. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 00.10 Dagskrárlok. 16.00 íþróttir. 18.00 Hildur. 18.25 SteiniogOlli. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsmgar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. 21.00 Hálfnað er verk þá hafið er. 21.15 South Pacific. Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1958 gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Rodgers og Hammersteins. Leikstjóri: Joshua Logan. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor, Ross- ano Brazzi, Ray Walston og John Kerr. Leikurinn gerist meðal banda- riskra hermanna og heimamanna á Kyrrahafseyju í heimstyrjöldinni síðari. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.50 Dagskrárlok. „Húsið á sléttunni“ er á sínum stað í dagskránni á sunnudaginn. 13. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 17.00 „Ó, mín flaskan friða. 18.00 Stundin okkar. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christ- 9. Fjórði maðurinn. Saga um undarlegt samband tveggja stúlkna sem veldur geð- klofa hjá annarri þeirra og loks dauða. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Chico Hamilton. Bandarískur djassþáttur með trommuleikaranum Chico Hamil- ton og hljómsveit. 23.00 Dagskrárlok. Á sunnudagskvöld er „Kvöldstund með Agöthu Christie“ á dagskránni. Myndin er úr „Fjórði maðurinn“ sem sýnd verður nú um helgina. Gísli Sigurður Viðtalstímar bæjar- fulltrúa Miövikudaginn 16. mars kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gísli Jónsson og Sigurður Jóhannesson til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. DagskrádiðirM RUVAK 11. mars 10.40 Mér eru fornu minnin kær. Einar Kristjánsson, frá Hermund- arfeUi. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðar- dóttir. 23.05 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 12. mars 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson bóndi á Grænu- mýri í Skagafirði kynnir og leikur sígilda tónlist. 13. mars 19.25 Veistu svarið? Spumingaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjórnandi: Guðmundar Heiðar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson. Aðstoðarmaður: Þórey Aðal- steinsdóttir. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laug- um Reykjadal. 14. mars 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar. 15. mars 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason. 17. mars 11.00 ViðPoIlinn. Ingimar Eydal velur og kynrnr létta tónlist. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið. Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. á þriðjudaginn kl. 17.20.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.