Dagur - 14.04.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 14.04.1983, Blaðsíða 2
Kálfaslátrun Framvegis verður smákálfum slátrað á mánudög- um og þriðjudögum, þannig að á mánudögum eiga að koma kálfar frá Glæsibæjardeild, Hrafnagils- deild og Saurbæjardeild og frá hinum deildunum á þriðjudögum. Áríðandi er að kálfarnir verði komnir eigi síðaren kl. 14.00. Síðasta föstudagsslátrun verður 15. apríl nk. Sláturhús KEA. Sæluvikan Sæluvika Skagfírðinga hófst á Sauðárkróki sl. föstudag og stendur til og með sunnudags- ins 17. apríl. Dagskrá vökunnar er að venju fjölbreytt. Má þar nefna leiksýningar, málverka- sýningar, söngskemmtanir, dansleiki, kvikmyndasýningar og fleira áhugavert. Segja má að eitthvað sé fyrir alla. Barnadagur var sl. laugardag og var þá kvikmyndasýning, brúðuleikhús og barna- og ung- lingadansleikir. Aðsókn var mjög góð að öllum skemmtunum dagsins. Á sunnudagskvöld frum- sýndi Leikfélag Sauðárkróks gamanleikinn „Gripið í tómt“ undir leikstjórn Guðjóns Inga Sigurðssonar. Húsfyllir var og skemmtu menn sér konunglega enda ætlaði lófaklappi aldrei að linna í leikslok. Ó.J. Helgarferð í Sjallann Síldar- og sjávarréttarævintýri í Sjailanum (litla sal) föstudaginn 15., laugardaginn 16. og sunnudagínn 17. apríl frákl. 20.00 til kl. 23.00 alla dagana. Edward Fredriksen og Grímur Sigurðsson leika dinnermúsikina. Drekkhlaðinn árabátur af 40-50 tegundum af síldar- og sjávarréttum, salatbar og öðru góðmeti. Glens, grín oggaman. Franskir matreiðslusnillingar koma í heimsokn. FÖSTUDAGUR og LAUGARDAGUR Opnað kl. 20.00. í aðalsal verða Ijúffengar stórsteikur bornar fram til kl. 22.00. Frumsýning á stórkostlegu jazzdansatriði frá Jazzdansstúdíói Alice - 30 dansarar. Hljómsveit Pálma Stefánssonar leikur dansmúsik ásamt diskóteki til kl. 03.00. Á föstudagskvöldið lítur Sveinbjörn Bjarkason inn og kynnir nýja ferðamöguleika með ms. Eddu. Borðapantanir í síma 22970 alla daga. FARSKIP fslensk matvæli — Heildverslun Pm Björgúlfsson Rokkhátíðin, sem hefur svo sannarlega slegið í gegn á Broadway, verður í Sjallanum 22. og 23. apríl. Borða- og miðapantanir verða í Sjallanum laugardaginn 16. apríl kl. 14.00-15.30. Al/..mun cími 00770.00070 Akureyri, sími 22770-22970 Félag ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni Fundur með ungum frambjóð- endum Framsóknarflokksins í kjördæminu að Hótel KEA, fimmtudaginn 14. apríl kl. 20.30. Ungt fólk erhvatt til að mæta og leggja spurningar fyrir fram■ bjóðendur. Komið og kynnist unga fólkinu á framboðslistanum. Stjórnin. GUÐSTRÚ STYRKIR GRUNDVÖLL ALLRA MANNLEGRA SAMSKIPTA Megintilgangur trúarbragða Guðs er að koma á einingu mannkynsins og tryggja hagsmuni þess Upplýsingar um Bahai-trúna fást í gegnum pósthólf 865, 602 Akureyri. BAHAIAR Á AKUREYRI Ásöluskrá: Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúft í fjölbýlis- húsi, ca. 90 fm. Ástand mjög gott. Akurgerði: 5-6 herb. raöhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Oddeyrargata: 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt plássi f kjallara. Ástand gott. Víðilundir: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 100fm. Oddeyrargata: Glæsilegt einbýlishús. 3ja herbergja fbúð á jaröhæð, hæð og ris, samtals 8 her- bergi. Heildargólfflöturca. 270 fm. Bílskúrsréttur. Hvammshiíð: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum, samtals ca. 300 fm. Tvöfaldur bílskúr. Seljahlíð: 4ra herb. raðhúe á einni hæð, ca. 100 (m. Bflskúrsplata. Smárahlíð: 2. herb. ibúö i fjölbýlfshúsi, ca. 55. fm. Mjög falleg fbúð. KASTEIGVÍA& II SKIPASALA^SI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Sfminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsimi: 24485. 2 - DAGUR -14'. apríl 1*983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.