Dagur - 21.04.1983, Blaðsíða 13

Dagur - 21.04.1983, Blaðsíða 13
„í>að eru geysilega margir sem vaka á kosninganóttina, sérstak- lega þar sem frídagur er daginn eftir, og það er meginástæðan fyrir því að við gerum tilraun með þessa þjónustu," sagði Stefán Gunnlaugsson einn af eigendum Bautans á Akureyri, en Bautinn verður með heimsendingarþjón- ustu á kosninganóttina frá kl. 10 um kvöldið til kl. 4 um nóttina. Um fjölmarga rétti er að velja s.s. Smiðjuborgara, Bautasneið og kjúkling. Heimsendingar- kostnaður er kr. 50 fyrir hverja pöntun. Sumar- sælaá Sauðár- króki Þeírri hugmynd hefur skotið upp kollinum á Sauðárkróki að efna þar tíl „sumarsælu“ í sumar og mun sú „sæla“ eiga að standa yfir í um viku tíma. Að sögn Árna Ragnarssonar sem á sæti í ferðamálaráði Sauð- árkróks er hugmyndin sú að hér yrði um nokkurskonar „Sælu- viku“ að ræða þar sem ferða- mönnum yrði boðið upp á ýmis- legt til skemmtunar og afþreying- ar. En aðaltilgangur „sumarsæl- unnar“ er þvi sá að laða sem flesta ferðamenn til Sauðárkróks og gera þeim ljóst hvað bærinn hefur upp á að bjóða sem ferðamanna- bær. Árni sagði að bæjarstjórn hefði fjallað um málið og fyrir- hugaðar væru viðræður hennar og ýmissa aðila sem koma til með að tengjast framkvæmd „sumarsæl- unnar“. Bílferjan % NORRÖNA ovocDnnoD • • uttiiiittiimt ”• “ * ' *í* ;i llllHllttlllimill 1111' • ■ ...... SMYRIL LINE - .NORRÖNA Sumaráætlun 1983 Koma Brottf. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Seyðisfjörður Miðvikudagur 13:00 17:00 8/6 15/6 22/6 29/6 6/7 13/7 20/7 27/7 3/8 10/8 17/8 24/8 31/8 Torshavn Fimmtudagur 13:00 16:00 9/6 16/6 23/6 30/6 7/7 14/7 21/7 28/7 4/8 11/8 18/8 25/8 1/9 Bergen Föstudagur 17:00 19:00 10/6 17/6 24/6 1/7 8/7 15/7 22/7 29/7 5/8 12/8 19/8 26/8 2/9 Hanstholm Laugardagur 11:00 16:00 11/6 18/6 25/6 2/7 9/7 16/7 23/7 30/7 6/8 13/8 20/8 27/8 3/9 Bergen Sunnudagur 08:00 10:00 12/6 19/6 26/6 3/7 10/7 17/7 24/7 31/7 7/8 14/8 21/8 28/8 4/9 Torshavn Mánudagur 08:00 09:00 13/6 20/6 27/6 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 8/8 15/8 22/8 29/8 5/9 Scrabster Mánudagur 22:00 24:00 13/6 20/6 27/6 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 8/8 15/8 22/8 29/8 5/9 Torshavn Þriðjudagur 15:00 17:00 14/6 21/6 28/6 5/7 12/7 19/7 26/7 2/8 9/8 16/8 23/8 30/8 6/9 Verð aðra leið án fæðis: FULLORÐNIR: Seyðlsfj. Torshavn Seyðlsfj. Bergen Seyðlsfj. Hanstholm Seyðlsfj. Scrabster 2 m luxus klefi 3.200.- 5.470.- 6.190.- 5.400,- 2 m klefi m. wc/sturtu 2.590.- 4.250.- 4.570.- 4.180.- 2 m standard klefi 2.450.- 3.960.- 4.140.- 3.890.- 4 m klefi m. wc/sturtu 2.230,- 3.780,- 4.070.- 3.640.- 4 m standard klefi 2.090.- 3.490.- 3.640.- 3.350.- Þilfar 1.580.- 2.740.- 2.920.- 2.630.- FARARTÆKI: Bifr./Hjólh. að 5 m 1.220.- 2.230.- 2.480.- 2.090.- Hver m umfram 5 m 250,- 430.- 500.- 430.- Farangursvagn 610.- 1.120,- 1.220.- 1.040.- Mótorhjól 540.- 720.- 790.- 720.- Reiðhjól 90.- 180.- 180.- 180,- BIFREIÐAVERÐ: BARNAVERÐ: 1 farþegi i bil - greiðir fullt verð Börn 7-14 ára greiða 50%, 2 farþegar í bil - greiða 75% af bílverði 6 ára og yngri greiða 10% af 3 farþegar i bíl ■ greiða 50% af biiverði þilfarsverði, enda taki þau ekki koju, 4 faregar í bíl - FRÍTT annars greiða þau 50%. ÚRVAL annast allar farpantanir og farmiðaútgáfu fyrir þilferjuna NORRÖNA. URVAL við Austurvöll @26900 Umboðsmenn um allt land Gleðilegt sumar! KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR óskar öllum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn! Akureyri, sendir samvinnumönnum, starfsfólki sínu svo og viðskiptavinum sínum bestu óskir um gœfuríkt sumar með þökk fyrir veturinn IÐNAÐARDEILD Sambands íslenskra Samvinnufélaga, 21 .'*|Mi;1983 - DAGUR -13

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.