Dagur - 16.05.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 16.05.1983, Blaðsíða 14
* Smáauélvsinéar Sala Saltfiskverkendur. Til sölu álmót á saltfiskbretti. Víkursmiðjan sf. Dalvík simi 61446. Sex vetra hryssa til sölu, róleg en lítiðtamin. Uppl. ísima 23131 eftir kl. 18.00. Hjónarúm til sölu. Ódýrt. Uppl. í síma 21399. Hey til sölu. Einnig 600 lítra mjólkurtankur. Uppl. í síma 31131. Höfum til sölu tamdar hryssur, dætur Náttfara 776 frá Ytra-Dals- gerði og Stjarna 610 frá Bjóluhjá- leigu. Einnig veturgamla hryssu undan Sörla 653 frá Sauðárkróki. Uppl. í síma 96-61545 eftir kl. 8 á kvöldin. Philco uppþvottavél til sölu. Einnig ódýr barnakerra. Uppl. í síma 26050 eftir kl. 19.00. Stofuskápur til sölu. Uppl. í síma 24357 á milli kl. 5 og 7 e.h. Busapis BMT sláttuþyrla til sölu. Vinnslubreidd 1,65 m. Uppl. í síma 61539. Þrjár 24 volta notaðar handfaera- rúllur með varahlutum til sölu. Ný- legur alternator fylgir. Uppl. i síma 96-52127 á kvöldin. Elektra handfærarúllur til sölu tvö stykki 12 volta. Uppl. í síma 23717. Vel með farinn þvottapottur til sölu. Uppl. í síma 24194. Innbú til sölu m.a. nýr ísskápur Philips og Philco þvottavél. Einnig Saab 99 árg. '82. Uppl. í síma 61327. Trilla til sölu. 23ja feta opin trilla, 2,5 tonn til sölu. Er með bensín- vél. Uppl. í síma 24663 á kvöldin. 4 básar í hesthúsi til sölu. Uppl. í síma 23426 á milli kl. 12 og 13. Bamagæsla Óska eftir barngóðri stúlku 13- 14 ára til að gæta 2ja bræðra í Arnarsíðu, 5 ára og 8 mánaða. Móðirin vinnur vaktavinnu og byrj- ar 24. maí. Uppl. í síma 26113. Ég er 14 ára og langar til að passa börn í sumar. Er á Brekkunni. Uppl. í síma 24644. Húsnæði Ungt par óskar eftir 2-3ja her- bergja íbúð frá 1. júní á Dalvík eða Akureyri. Uppl. í síma 61576 eftir kl. 19.00. 3ja herbergja íbúð í Víðilundi til leigu frá 15. júní til 1. apríl 1984, ef til vill lengur. Nánari upplýsingar í síma 21979 eða 21125 á milli kl. 18.00 og 20.00. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 24. maí merkt: „Víðilundur". Óska eftir herbergi meö eldhús- aðstöðu eða lítilli íbúð til leigu frá og með 1. júní. Uppl. á vinnutíma í síma 22700, Jóhann Hjaltason. Erum að byggja. Vantar 3ja her- bergja ódýra og góða íbúð til leigu í ca. 1 ár frá 1. júlí 1983. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 22334. 4ra herb. eða stór 3ja herb. fbúð óskast til leigu frá ca. 15. júlí. Ein- hver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 25410. Bifreiðir Til sölu Peugeot 504 sjálfskiptur árg. 74. Þarfnast lagfæringar. Hagstætt verð. Einnig Fiat 127 á'rg. 73, góð hljómflutningstæki og seglbátur af Flipper gerð, vel út- búinn með belgsegli. Uppl. í síma 25756 eftir kl. 18.00. Bronco árg. ’66 til sölu. Lélegt lakk, nýviðgerður fyrir 35.000 kr. Selst á kr. 30-35 þús. Uppl. í síma 24196 eftir kl. 19.00. Willys árg. ’55 til sölu. Skipti á vélsleða möguleg. Uppl. í síma 25182 eftir kl. 19.00. Volvo 144 DL árg. 74 til sölu. Uppl. í sima 25889 eftir kl. 19.00. Vil kaupa vel með farið kvenreið- hjól, Uppl. í síma 23732. Vantar notaða þvottavél. Uppl. í síma 22405 eftir kl. 18.00. Atvinna Tvær stúlkur með stúdentspróf óska eftir framtíðarstarfi, afleys- ingastarf kemur þó til greina. Góð málakunnátta. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 21377. Óskum að ráða 17-18 ára stúlku til starfa á sveitahelmili i nágrenni Akureyrar. Þarf að geta unnið bæði úti og inni. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir hvítasunnu merkt: „Sveitavinna”. Ýmisleöt Frá Kvenfélagi Svalbarðs- strandar. Umsóknir óskast um námsstyrk úr sjóðnum „Helgu” sem er í vörslu félagsins. Upplýs- ingar gefa: Anna María í síma 25256 og Herdís í síma 24920 á kvöldin. Skriflegar umsóknir send- ist til formanns félagsins: Önnu Maríu Snorradóttur Smáratúni 16 Svalbarðseyri fyrir 15. júní nk. Stjórnin. Spilasafnarar. Dönsku spilaplöst- in komin aftur. Norðurmynd, Ijósmyndastofa. MESSUR Guðsþjónusta í Stærri-Árskógs- kirkju á hvítasunnudag kl. 10.30 árdegis: Fermd verða: Ásdís Gunnlaugsdóttir Árbæ Litla-Árskógssandi, Agnes Anna Sigurðardóttir Grund Litla-Ár- skógssandi, Gunnar Rafnsson Svalbarði Litla-Árskógssandi, Ingibjörg María Gylfadóttir Furulandi Litla-Árskógssandi, Þóra Soffía Gylfadóttir Furu- landi Litla-Árskógssandi. Allar tryggingar! umboðið hf. Raðhustorgi 1 (2. hæð), sími 21844, Akureyri. Fjögur Akureyrarmet Fjögur Akureyrarmet voru unum og átti kornungur piltur, sett á Innanfélagsmóti í sundi Svavar Þ. Guðmundsson tvö hjá Sundfélaginu Óðni á dög- þessara meta. Eiginkona mín og stjúpmóðir okkar HÓLMFRÍÐUR GUÐVARÐARDÓTTIR Dvalarheimilinu Hlfð, áður Laxagötu 2, Akureyri andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. maí. Jarðarförðin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 17. maí kl. 13.30. Jóhann Guðmundsson og börn. Svavar sigraði reyndar í öllum greinum sveina á mótinu. Hann setti metin í 50 metra skriðsundi er hann fékk tímann 32,9 sek. og í 50 metra flugsundi sem hann synti á 36,6 sek. Pá sigraði hann í 50 metra bringusundi á 43,7 sek. og í 50 metra baksundi á 40,0 sek. í kvennaflokki varð Elín Harð- ardóttir einnig fjórfaldur meist- ari. Hún sigraði í 100 metra bak- sundi á 1.20,5 mín., f 200 metra baksundi á 2.55,7 mín., í 200 metra fjórsundi á 2.51,3 mín. og í 50 metra baksundi á 28,5 sek. Ingimar Guðmundsson setti tvö Akureyrarmet í karlaflokki og sigraði í þremur greinum. Metin setti hann í 100 metra bringusundi er hann synti á 1.21,3 mín. og í 400 metra fjór- sundi á 5.53,5 mín. Silja Ómarsdóttir sigraði í þremur greinum í meyjaflokki. Hún synti 50 metra skriðsund á 41.6 sek., 50 metra baksund á 49.6 sek. og 50 metra flugsund á 50.6 sek. Mikil gróska í fimleikum á Akureyri - Hart barist um verðlaunin á Akureyrarmótinu Akureyrarmótinu í fimleik- um er nýlokið, en mikil gróska hefur verið í starfi Fimleikaráðs Akureyrar í vetur. Akureyrarmótið var haldið í Glerárskóla og var þar hart barist um verðlaun í hinum ýmsu greinum. Er Ijóst að um talsverðar fram- farir hefur verið að ræða hjá fimleikakrökkum á Akureyri og verður fróðlegt að fylgjast með þeim í framtíðinni. Ur- slit í mótinu urðu þessi: Keppendurá dýnu: Nafn Þrep Einkunn 1. Ingvar Stefánsson 7 7,1 2. Stefán Stefánsson 10 6,85 3. Gunnar Hákonarson 7 6,55 4. Baldvin Hallgrímsson 7 6,4 5. ViðarMaggason 5 5,8 Keppendur á bogahesti: Nafn Þrep Einkunn 1. Gunnar Hákonarson 4 5,55 2. Stefán Stefánsson 4 5,35 3. Ólafur Aðalgeirsson 4 4,9 4. Ingvar Stefánsson 5 4,75 5. Sigurður Ólason 4 4,65 Keppendur á hringjum: Nafn Þrep Einkunn 1. Stefán Stefánsson 8 7,1 2. Gunnar Hákonarson 8 6,4 3. Sigurður Ólason 6 6,1 4. Ingvar Stefánsson 6 5,9 5. Baldvin Hallgrímsson 6 5,85 Keppendur á hesti: Nafn Þrep Einkunn 1. Gunnar Hákonarson 9 8,1 2. Stefán Stefánsson 9 7,7 3. Ingvar Stefánsson 9 7,4 4. Baldvin Hallgrímsson 7 5,7 5. Ólafur Aðalgeirsson 4 5,6 Keppendur á tvíslá: Nafn Þrep Einkunn 1. Stefán Stefánsson 6 6,75 2. Gunnar Hákonarson 6 6,1 3. Ingvar Stefánsson 5 5,1 4. Sigurður Ólason 2 4,95 5. Ólafur Aðalgeirsson 2 4,65 Samtals 5 greinar: Nafn Einkunn 1. Stefán Stefánsson 33,75 2. Gunnar Hákonarson 32,70 3. Ingvar Stefánsson 30,25 4. Sigurður Ólason 26,70 5. Baldvin Hallgrímsson 26,65 Keppendur á gólfi 2. þrep: Nafn Einkunn 1. Borghildur Sigurðardóttir 6,05 2. María Pálsdóttir 5,95 3. Fjóla Pálmadóttir 5,85 4-5. Marta Hreiðarsdóttir 5,75 4-5. Ásdís Birgisdóttir 5,75 Keppendur á gólfi 3. og 4. þrep: Nafn Einkunn 1. Matthea Sigurðardóttir 8,45 2. Hanna Dóra Markúsdóttir 8,05 3. Kristín Hilmarsdóttir 7,95 4. Arna Einarsdóttir 7,90 5. Friðrika Marteinsdóttir 7,45 Keppendur á tvíslá 0. þrep: Nafn Einkunn 1. Harpa Örlygsdóttir 5,30 2. Hildur Sigbj örnsdóttir 5,25 3. Ásdís Birgisdóttir 4,95 4. Marta Hreiðarsdóttir 4,80 5. Rut Valgarðsdóttir 4,75 Keppendur á tvíslá 1.-4. þrep: Nafn Einkunn 1. Matthea Sigurðardóttir 7,75 2. Kristín Hilmarsdóttir 7,65 3. Hanna Dóra Markúsdóttir 7,00 4. Petra Viðarsdóttir 5,60 5. Sigríðnr Viðarsdóttir 4,90 6. Björk Páimadóttir 4,85 Keppendur á slá 2. þrep: Nafn Einkunn 1. Anna Einarsdóttir 6,40 2. Anna María Guðmann 6,25 3-4. Hildur Sigbjörnsdóttir 6,05 3-4. Petra Viðarsdóttir 6,05 5. Katrín Káradóttir 5,30 Keppendur á slá 3. og 4. þrep: Nafn Einkunn 1. Kristin Hilmarsdóttir 8,10 2. Matthea Sigurðardóttir 7,65 3. Hanna Dóra Markúsdóttir 7,10 Keppendur á hesti 0. þrep: Nafn Einkunn 1. Hildur Sigbjörnsdóttir 5,15 2-4. Ragnheiður Hallgrímsdóttir 4,90 2-4. Sigrún Harpa Ingadóttir 4,90 2-4. Fjóla Pálmadóttir 4,90 5-6. Elva B. Sigurðardóttir 4,80 5-6. Bima Ágústsdóttir 4,80 Keppendur á hesti 4. þrep: Nafn Einkunn 1-2. Hanna Dóra Markúsdóttir 8,70 1-2. Kristín Hilmarsdóttir 8,70 3. Matthea Sigurðardóttir 8,65 4-5. Katrín Káradóttir 8,60 4-5. Sigríður Viðarsdóttir 8,60 Verðlaun voru gefin af Sig- birni Gunnarssyni, Bautan- um og Slippstöðinni. Vélsmiðjan Oddi hf óskar aö ráöa ritara til afleysingastarfa í sumar. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist fyrir 20. maí merkt: Ritari. 14 - DAGUR -16. mai 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.