Dagur - 27.05.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 27.05.1983, Blaðsíða 9
I STÆLT OG STOLIÐ Buddumar og gjafmUdín l>eir sem eiga bólgnastar buddurnar eru jafn- hreinlega með keðjulás á buddunum) en lög- framt fastheldnastir á aurana. Þetta er niður- fræðingar komu þar næst á eftir. Þríðju í röð staða könnunar sem gerð var meðal leigu- aurasála voru svo kennarar. Allir þeir sem bílstjóra og þjónustufólks á veitingastöðum spurðir voru um gjafmildi annarra voru sam- í Bretlandi. mála um'að það væri hinn ve. njulegi verka- Fólk úr umræddum starfsstéttum var spurt maður sem væri rausnarlegur, svo og sölu- hvaða fólk gæfi mest þjórfé. Niðurstöðurnar menn sem ferðuðust mikið um. voru þær að læknar voru langverstir (voru Talandi um teiknimyndir þá hljóta Þjóðverj- að en að „amma gamla” taki sig bara vel út í ar að vera sérfræðingar í að skreyta umhverf- gallabuxunum og að stutti kjóllinn fari „afa ið með slíkuni myndum. Þessi mynd er af gamla" bara vel. strætisvagni í Bremen og ekki er að sjá ann- Þetta skemmtilega hús stendur í Wuppertal í V.-Þýskalandi. Það er listamaðurinn Hans- Gunter Obermaier sem hefur myndskreytt htís- ið og dregið þama upp „tjöldin“ í orðsins fyllstu merkingu og sýnt okkur innviðina. Hvort fólkið á myndun- um á virkilega heima í þessu húsi er leyndar- mál en margir munu víst hafa sérstakan áhuga á stúlkunni á þriðju hæðinni. Ekki er allt sem Slökkvitækjaeftirlit og ráðleggingar verða í Eyfjörð, Hjalteyrargötu 4, dagana 30.-31. maí. Allar gerðir slökkvitækja verða yfirfarnar. Kolsýruhleðslan og Eyfjörð LETTIH k Gæðinga- og úrtökukeppni ásamt unglingakeppni fer fram á Sanavelli laugardaginn 28. maí kl. 13.00. Dagskrá: Kl. 13.00 Unglingar. Kl. 14.00 B-flokkur gæðinga. Kl. 16.30 A-flokkur gæðinga. Verðlaunaafhending að móti loknu. Ath. Þeir sem hafa áhuga á tímatöku hlaupa- hrossa mæti með þau á Melgerðismelum surrnu- daginn 29. maí kl. 14.30. Skeiðvallarnefnd Léttis. Bílaklúbbur Akureyrar heldur Slick 50 toifæmkeppni sunnudaginn 29. maí kl. 14.00 í malarkrús- um Akureyrarbæjar. Allir bestu jeppar landsins mæta. Fjölmennið á spennandi keppni. B.A. 27maí 1983 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.