Dagur - 27.05.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 27.05.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrirkonur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 til 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Simi 23595. Hótel KEA: Simi 22200. H-100: Simi 25500. Sjallinn: Simi 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15.30—16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvikur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eirikur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvUið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segn Mánudaga til föstudaga ki. 1-7 e.h Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardóg- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum eropið frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvikurapótek: 61234. lO^tJÁGUR^'á?; hiáfíl 983 Sjónvmp um helgína 27. mai 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 SteiniogOUi. 21.15 Umræðuþáttur. 22.10 Horfnu mUljónirnar. (Wheeler and Murdoch) Bandarísk sakamálamynd frá 1970. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Jack Warden, Christopher Stone og Van Johnson. Tveir einkaspæjarar grafast fyrir um mafíumorð og milljónarán. 23.25 Dagskrárlok. 29. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Fyrsta veiðistöngin min. Finnsk barnamynd. 18.30 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. 18.45 Pallipóstur. Breskur brúðumyndaflokkur. 19.00 Súkemurtíð. Franskur teiknimyndaflokkur um geimferðaævintýri. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Stiklur. I Mallorcaverði í Mjóafirði. í þessum þætti liggur leiðin frá Egilsstöðum til Mjóafjarðar. Þar gengur yfir hitabylgja eftir kalt sumar. 21.30 Ættaróðalið. Tíundi þáttur. 22.25 Johnny Griffin. Bandariskur djassþáttur með kvartett Johnny Griffins. 23.00 Dagskrárlok. 28. mai 17.00 íþróttir. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Óstaðfestarfregnirherma. 21.00 Sammy og Bruce. Bresku skemmtiþáttur. Sammy Davis Jr. og breski skemmtikraft- urinn Bruce Forsyth flytja söngva og gamanmál. 21.25 Áfram pilsvargur. (Carry On Up the Khyber) Bresk gamanmynd. Leikstjóri: Gerald Thomas. Aðalhlutverk: Sidney Jam- es.Kenneth Williams, Charles Hawtrey, Roy Castle og Joan Sims. Myndin gerist í Indlandi skömmu fyrir aldamót og greinir frá dáðum skoskrar hersveitar sem hefur á sér hið mesta hreystiorð meðal innfæddra. 23.25 Dagskrárlok. Atriði úr myndinni Wheeler and Murdoch sem sýnd verður í sjónvarpi í kvöld. 0 Skógræktarfélag Eyfirðinga Gróðrarstöðin í Kjarna Höfum til sölu fjölbreytt úrval af trjáplöntum: Skógarplöntum, skrautrunnum, limgerðisplöntum, garðtrjám, rósum. Opið daglega frá kl. 8-18, lauugardaga frá kl. 10- 14. Upplýsingar og pantanir í síma 24047 frá kl. 10-12. Gunnar Úlfhildur Viðtalstímar bæjar- fulltrúa Miðvikudaginn 1. júní kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gunnar Ragnars og Úlfhildur Rögnvalds- dóttir til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9,2. hæð. Bæjarstjóri. RÚVAK um helgina 27. maí 16.40 Litli barnatíminn. Umsjón: Gréta Ólafsdóttir. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 29. mai 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns- dóttir. Aðstoð: Snorri Guðvarðsson. 30. maí. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar. 31. maí. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason. 2. júní 11.00 Viðpollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið. Útvarp unga fólksins. Stjómandi: Heigi Már Barðason. Sumarfatnaður frá Steffens: Jakkar, buxur, bolir í tískulitum. Jogginggallar, ný sendlng væntanleg næstu daga. Verslunin Ásbyrgi Smáauglýsingar og áskrift S 96-24222. Föstudagur 27. maí Stórglæsilegur matur framreiddur frá kl. 20.00. Rokkhátíðin kemst ekki og því verður eina sanna ROKKBANDIÐ á svæðinu. Rokkarar í fínu formi, ásamt besta diskótekinu í bænum. Tískusýning Sumartískan frá Karnabæ nýjatískuverslunin í Sunnuhlíð. Laugardagur 28. maí Frábærir veisluréttir frá kl. 20.00. ROKKBANDIÐ rokkar eins og þeim einum er lagið. Sunnudagur 28. maí Torfæruball Dúndrandi diskótek frá kl. 9-01. P.S. Verðlaunaafhending fyrir torfærukeppnina í hléinu. Sjáumst á sunnudaginn. Borðapantanir fyrir matargesti í síma 22970. Hárgreiðslusýning frá Akureyri. Nú mæta allir hárgreiðslumeistarar og sveinar, ásamt hárskerum og sýna hvað í þeim býr. Módelin sýna einnig glæsilegan fatnað frá verslununum Chaplin, Gallery, Gatsby, og Sif.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.