Dagur - 27.05.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 27.05.1983, Blaðsíða 11
HVAÐ ER AÐ GERAST? Fyrsta torfærukeppni sumarsins verður haldin í malarkrúsum Akureyr- ar um helgina. Nefnist keppni þessi „Slick 50“ og er hún einn liðurinn í TOSCA Tónlistarfélag Akureyrar vill aftur vekja athygli styrktarfélaga sinna á því að óperutónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands á TOSCA nk. laug- ardag, 28. þ.m., eru áskriftartónleikar. Fram- vísa þarf við innganginn áskriftarkortinu að 5. tónleikum félagsins, sem eru þar með þeir síðustu á starfsárinu. Lyftingar í Lundar- skóla Útséð er um það að tví- burabræðurnir, Garðar og Gylfí Gíslasynir, keppa ekki fyrir Island á Norðurlandamótinu í lyftingum í Laugardals- höll um helgina og eru þeir að mótmæla furðu- legum aðferðum Lyft- ingasambandsins með fjarveru sinni. Þess í stað verður gengist fyrir sérstöku móti í Lundarskóla og hefst það kl. 14 á morgun, laugardag. Þar ætla þeir tvíburabræður að djöflast á lóðunum í mikilli keppni. Þeir eru nefnilega mjög áþekkir, ekki einungis í útliti held- ur einnig hvað árangur snertir. Verður fróðlegt að sjá hvaða árangri þeir ná en þeir hafa miðað allar æf- ingar sínar við það að vera í toppformi um þessa helgi sem þeir áttu að keppa á NM. Er full ástæða til að hvetja fólk til að koma og veita þeim stuðning. íslandsmeistarakeppni torfærubíla. Fimm sérútbúnir jepp- ar í toppstandi verða á startlínunni þegar keppnin hefst kl. 14.00 á sunnudag en búist er við mjög jafnri og skemmti- legri keppni. Miðaverði er stiilt í hóf að sögn for- ráðamanna Bílaklúbbsins og er það 80 krónur fyrir tíu ára og eldri. Hinir fá ókeypis aðgang að svæð- inu. Hárgreiðsla Mikil hárgreiðslusýning dömur af þremur snyrti- verður haldin í Sjallanum stofum sjá um. Módelin næstkomandi laugardag sem sýna hárgreiðslurnar og hefst hún kl. 22.00. munu koma fram í fatn- Tíu hárgreiðslumeist- aði frá tískuverslunum arar auk tveggja sveina hér í bæ. og tveggja hárskera Þetta er fyrsta sýning munu sýna það nýjasta í sinnar tegundar hér á hárgreiðslu og hárskurði. Akureyri og er ekki að 42 módel, konur og karl- efa að marga fýsir að sjá ar munu fá nýjá klipp- það allra nýjasta í hár- ingu og hárgreiðslu auk greiðslu , snyrtingu og snyrtingar sem snyrti- fatnaði fyrir sumarið. Rokk enekki Rokk- hátíð Ekkert verður af því að rokkhátíðin, sem fyrir- huguð var í Sjallanum á Akureyri um helgina, komi norður. Pað þýðir þó ekki að dauflegt verði í Sjallanum um helgina því þar er boðið upp á ýmislegt athyglisvert. í kvöld leikur ný hljómsveit fyrir dansi þar, „Rokkbandið“ frá Akureyri og einnig verð- ur tískusýning frá Karna- bæ. Annað kvöld verður einnig mikið um að vera,, „Rokkbandið“ enn á ferðinni og nú boðið upp á snyrti- og tískusýning- ar. Módelin verða snyrt af snyrtistofunum Evu, Nönnu og Sirrý á Akur- eyri og sýna fatnað frá Chaplin, Gatsby, Gall- erý, Parinu og Sif. Á sunnudagskvöld er svo „Torfæruball" þar sem verðlaun verða af- hent fyrir torfæruakstur. Orn Ingi sýnir Sýning Arnar Inga sem Á sýningunni sem er einkasýning listamanns- opnuð var um síðustu að Klettagerði 6 er; ins. Sýningin er opin helgi verður opin nú um fjöldi pastelmynda og virka daga frá kl. 17-22. helgina frá kl. 14—22. teikninga en þetta er 11. Ljósmyndasýning Harðar Ljósmyndasýning Harðar verið ágæt en alls sýnir myndir árlega. Allar Gestssonar í Listsýning- Hörður 51 verk, mest myndirnar á sýningunni arsalnum, Glerárgötu 34, megnis Iitmyndir sem eru til sölu og kosta þær verðuropin íkvöldfrákl. hann hefurtekiðogunnið frá 1.900 kr. upp í 3.200 20-22 og um helgina frá ásl. tólfmánuðum. Hörð- kr. sem Hörður sagði kl. 14-22. ur hefur fengist við ljós- mjög sanngjarnt verð í myndun að meira eða dag. Að sögn Harðar hefur minna leyti sl. sjö ár og aðsókn að sýningunni tekið um eitt þúsund Námskeið um samvinnuhreyfinguna sögu hennar og starfsemi, skipulag og starfs- háttu, einkenni og hugsjónir, veröur haldið sem hér segir: Hótel KEA, þriðjudaginn 31. maí kl. 20.00. Víkurröst, Dalvík, miðvikudaginn 1. júní kl. 21.00. Leiðbeinendur verða: Jón Sigurðsson, skóla- stjóri, ísólfur Gylfi Pálmason og Þórir Páll Guð- jónsson, kennarar Samvinnuskólans á Bifröst. Félagsmenn og starfsmenn Kaupfélagsins eru hvattir til að notfæra sér þetta ágæta tæki- færi til að fræðast og ræða um samvinnu- hreyfinguna. Kaupfélag Eyfirðinga. Póstur og sími Akureyri auglýsir nýtt símanúmer 1. júní tekur gildi ný símaskrá og verður þá síma- númer okkar 26000 Skiptiborð með sambandi við allar deildir. Stöðvarstjóri. Frá öldungadeild Menntaskólans á Akureyri Innritun á haustönn 1983 hefst 30. maí og lýk- ur 4. júní. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 til 12.00 og frá 12.30 til 16.00 alla virka daga og þar verður kennslustjóri öldungadeildar til viðtals innritunar- dagana frá kl. 17.00 til 18.00. Skólameistari. Kynningarverð á Sanitas ávaxtasafa í 1,8 I brúsum til mánaðamóta. 20% afsláttur A Kjörbúð KEA, Kaupangi 5»7. maí 1983 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.