Dagur - 15.06.1983, Blaðsíða 14

Dagur - 15.06.1983, Blaðsíða 14
Ný 4ra herbergja raðhúsaíbúð með bílskúr til leigu í allt að 3 ár. Leigist frá 1. sept. Uppl. í síma 25657 eftir kl. 18.00. íbúð til leigu. Umsóknum skal beint til Félagsmálastofnunar Strandg. 19b, pósthólf 367, sem fyrst á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Akur- eyrar. Athugið Bifreiðir Mazda 626 árg. '82 tll sölu, sjálf- skiptur, upphækkaður. Ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 96-23541. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Norðurmynd auglýsir. Verð- skráin okkar hækkar 1. júlí. Þeir sem vilja fá myndir á gamla verð- inu ættu að panta sem fyrst. At- hugið að greiða þarf a.m.k. helm- ing af andvirði pöntunarinnar um leið og hún er lögð inn til okkar. Þeir sem eiga ósóttar myndir hjá okkur, sem búið er að tilkynna, eru vinsamlegast beðnir að sækja þær sem fyrst. Norðurmynd Gler- árgötu 20, sími 22807. Fallegt rimlahjónarúm úr látúni til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 25605. Aiwa stereótæki til sölu. Uppl. í síma 61510. Beltek stereógræjur í bíl til sölu (segulband + sambyggður magn- ari og tónjafnari + 2x50 w hátalar- ar). Á sama stað óskast til kaups Daihatsu Charade eða Runabout árg. ’79-’80. Uppl. í síma 24024 á vinnutíma (Leifur). Norðlendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vest- firði. Svefnpokagisting í 2-4 manna herbergjum, búnum hús- gögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamleg- ast pantið með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið vel- komin. Bær, Reykhólasveit, sími 93- 4757. Það er alltaf opið hjá okkur. Spilakassar. Getum lánað spila- kassa, upp á prósentur, í sjoppur eða veitingastaði. Uppl. í síma 96-26186. Okkur vantar 3-4 félaga í ferða- lag um Mið-Evrópu í einn mánuð. Farið verður í Ford sendiferðabíl og búið í honum og tjöldum. Brott- för 6. júlí með m/s Eddu. Mjög ódýr ferð. Hafið samband í síma 23650 eða 23574. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Passamyndir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval mynd LJÓSM^ Slmi 96-22807 Glerárgötu 20 - Pósthólf 464 602 Akureyri Vinabæjar- mót í frjáls- íþróttum - Randers býður unglingum frá Akureyri til Danmerkur Randers, vinabær Akureyrar í Danmörku, hefur ákveðið að efna til vinabæjarmóts í frjáls- íþróttum fyrir unglinga á aldr- inunt 12-14 ára og fer það fram í byrjun ágúst. Æfingar vegna þessa móts verða undir stjórn Ingunnar Ein- arsdóttur sem hefur náð góðum árangri á undanförnum árum sem unglingaþjálfari í frjálsum íþrótt- um. Þeir unglingar sem hafa áhuga á að æfa frjálsíþróttir með það í huga að verða þátttakendur í þessu vinabæjarmóti í Randers eru beðnir að mæta á íþróttavell- inum kl. 11 f.h. n.k. laugardag, 18. júní. FERBALOG OG UTIUF Frá Ferðafélagi Akureyrar. Ath. að ófært er í Herðubreiðarlindir, því er fyrstu ferð félagsins þang- að á þessu vori frestað um óákveðinn tíma. Næstu ferðir félagsins eru: Jónsmessuferð út í buskann. 24. júní (kvöldferð). Eyjar í Laxá S.-Þing. Frá Hofs- stöðum upp að ósum Mývatns. 25. júní (dagsferð). Öku- og gönguferð. Vatnsdalur-Þing A.-Hún. 2.-3. júlí (2 dagar). Öku- og göngu- ferð. Gist í tjöldum. Höfn í Hornafirði. 2.-3. júlí (2 dagar). Þessi ferð er í samvinnu við Ferðafélag Hornafjarðar. Flogið frá Akureyri laugardags- morgun 2. júlí. Dvalið í Horna- firði 2 daga og nágrennið skoðað. Skrifstofa félagsins er í Skipa- götu 12 3. hæð. Síminn er 22720. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 17-18.30. Auk þess gef- ur símsvari nánari upplýsingar um næstu ferðir. Skrifstofa SAA. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. SOFN Náttúrugripasufnið: Sýningar- salur opinn sunnudaga kl. 1-3 sd., en aðra daga (fyrir hópa) með samkomulagi við safnvörð- inn Kristján Rögnvaldsson, sími 24724. Vinnustofur safnsins eru opnar virka daga á venjulegum vinnutíma. Minjasafnið á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2-4 e.h. WÐagsTNS Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 450, 345, 181, 348, 359. B.S. Frá Hjálpræðishernum; Sam- komur falla niður sunnud. 19. og 26. júní. 'SÍMI Hinn 6. maí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin: Áslaug Herdís Brynjarsdóttir sjúkraliði og Þor- steinn Jónsson sjómaður. Heim- ili þeirra verður að Aðalgötu 36, Ólafsfirði. Hinn 12. júní 1983 voru gefin saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju brúðhjónin: Unnur Ragnheiður Hauksdóttir póstaf- greiðslumaður og Ragnar Elías Maríasson vélfræðingur. Heimili þeirra er að Hjallalundi 9e, Ak- ureyri. Halldór Kristjánsson, Steinsstöð- um, Öxnadal, verður 70 ára 22. júní nk. Hann verður að heiman þann dag. Fyrir 17. júní býður Partner nýju sumarlínuna í buxum og jökkum. Tískulitirnir. Höfum einnig boli, peysur og blússur í úrvali. Skipagötu 13, sími22171. Björn Sigurðsson. Baldursbrekku 7. Slmar 41534 & 41666. Sérleyfisferöir. Hópferðir. Sætaferðir. Vöruflutningar HÚSAVÍK - AKUREYRI - HÚSAVÍK SUMARÁÆTLUN FRÁ15. JÚNÍ1983 S M Þ M FI Fö L FRÁ HÚSAVÍK Kl. 19:00 07:30 07:30 07:30 14:00 07:30 FRÁ AKUREYRI Kl. 21:00 15:00 15:00 15:00 17:15 17:15 ATHUGIÐ: Breyttur brottfarartími gefur aukna möguleika. Vörur sem flytja á meö sérleyfisbílum þurfa að berast á afgreiðslu minnst 1 klukkustund fyrir brottför. Einnig er vöruflutningabíll á þriðjudögum. Vörur þurfa aö berast fyrir kl. 14.00 á afgreiðslu Ríkisskip Akureyri. Á Húsavík er afgr. hjá Flugleiðum, sími 41140 - 41292. Á Akureyri er afgr. fyrir sérleyfisbifr. á Bögglageymslu KEA sími 22908 en fyrir vöruflutningabíllinn hjá Ríkisskip sími 23936. SÉRLEYFISHAFI Opið hús verður í húsakynnum Ræktunarfélags Norðurlands að Óseyri 2, Akureyri laugardaginn 18. júní ki. 10.00-19.00. Kynnt verður saga og starfsemi félagsins í máli og myndum í í tilefni 80 ára afmælis þess. .t Eiginmaður minn og faðir okkar GUÐMUNDUR BALDVINSSON, Fjólugötu 15 sem andaðist föstudaginn 10. þ.m. verður jarðsunginn frá Ak- ureyrarkirkju mánudaginn 20. þ.m. kl. 13.30. Jónína Magnúsdóttir og börn. 14-DAGUR-15. júní 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.