Dagur - 08.07.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 08.07.1983, Blaðsíða 8
 ftll TTIIlfÍÍl /mi T Mikuuyiybmytn s Óska eftir 10-11 ára stelpu tll að 3-4ra herb. íbúð eða raðhús á passa í sumar eins árs gamlan Brekkunni óskast til leigu nú þegar strák. Er í sveit. Uppl. í síma í '/2-1 ár. Uppl. í síma 26680. al 1 al íbúðarhúsið Einholt 4e Akureyri er til leigu og getur verið laust frá mánaðamótum júlí-ágúst. Allar OBIB nánari upplýsingar gefur Sæ- mundur Bjarnason Þelamerkur- 4ra manna tjald með himni til skó|a sími 21?72 „ ... Tvær ungar stulkur oska eftir að "£T SOlU' UPPl' ' ‘aka á leigu 2ja herb. íbúð, helst sima sem næst Gaanfræðaskólanum. Fólksbílakerra. Til sölu ný fólks- frá 1. sept. Reglusemi heitið. Uppl. bílakerra. Uppl. í síma 25851. í síma 63167 eftir kl. 19.00. Hagstætt verð. Uppl. I síma OÚt3§13Itl 25352 eftir kl. 19.00. mrjtwatu Veiðiáhugamenn. Stórir og góðir 4ra vetra leirljós hryssa til sölu, ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma mikið vekringsefni. Einnig eru til 25092 eftir kl. 7 á kvöldin. sölu á sama stað laxamaðkar. Nylequr Haqa-fataskápur til Uppl. , sima 43594 Syðra-Fjall,. soiu. Linmg vei meo tano Kalkhott kvenreiðhjól. Nánari upplýsingar I 3030 næstu kvöld. Á Fjórðungsmótinu á Melgerð- Husqvarna eldavél til sölu. Uppl. 'smelum taPaölst rauöur hestur 7 í síma 24858 vetra. Mark: Biti framan bæði Onkyo hljómflutningstæki til borðamúl og klippta stafi KH á sölu, plötuspilari CP 5000 A, hægri síðu. Þeir sem hafa orðið magnari SA 7077 2x45 sinusw. hestsins varir vinsamlegast hafi Fæst fyrir lítið ef samið er strax. samband við Grétar Geirsson eða Uppl. í Hafnarstræti 2 suðurenda jón Bjarnason á Hólum í Hjalta- allan daginn. jal Alveg nýr og ónotaður Símo kerruvaqn til sölu. Verð kr. 7.500. tí—■_.»am# Uppl. í síma 26094. YmiSlGQt Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma Útimarkaður verður við Aðal- 25928 á milli kl. 19 og 20. stræti 76 laugardaginn 9. júlí kl. 2 Ársgömul Candy þvottavél til e h Selt veröur y"115'^ dot t d' áölu. Vélin er lítið notuð og vel stólar, borð, Ijós og lampar, gömul með farin. Uppl. í síma 22606. saumavél og margt fleira. Skellinaðra. Til sölu vel með farin E9 er 4ra ára og mig langar I Peugeot TSA skellinaðra ekin þríhjól. Ef einhver á hjól sem hann 3.000 km. Óska eftirað kaupa not- vil1 selía mer Þa er e9 1 sima að reiðhjól í góðu ásigkomulagi. 22301. Uppl. í síma 23406 eftir kl. 17.00. Þinnusta m JUIlUatH lt3UP Hreingerningar - Teppahreins- Vil kaupa gamla heybindivél en un' Tökum aö okkur tePPahreies' þó í sæmilegu lagi. Uppl. í síma un' hreingemingar og húsgagna- 31131 Úlfar Kroppi hreinsun með nýjum fullkomnum Atvinna 23ja ára námsmaður óskar eftir DITtGIOIt atvinnu í sumar. Allt kemur til 2 gó6jr_ Tjl sö(u Mazda 929 2000 greina. Uppl. í síma 21871. árQ ,?6 QQ Vq|vq 343 árn ,?7 Uppl. í síma 26232 eftir kl. 19.00. sími 24222 Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. 8 - DAGUR — 8. júlí 1983 Stélið á „Píunni“ Sjónarhorniö nefnist nýr þáttur sem nú er hleypt af stokkunum í Degi. í þessum þætti er ætlunin aö birta skemmtilegar ljósmyndir af hinu og þessu sem fyrir augun ber. Myndirnar verða að eiga það sammerkt að vera teknar frá dá- lítið öðru sjónarhorni en menn eiga yfirleitt að venjast. Ef les- endur eiga skemmtilegar myndir í fórum sínum þá eru þeir endi- lega beðnir að senda þær til okkar. Heimilisfangið er: Dagur c/o Sjónarhornið, Strandgötu 31, 600 Akureyri. Kristján G. Arngrímsson, ljós- myndari við Dag ríður á vaðið og hér getur að líta „sjónarhorn“ hans: „Það er stélið á „Píunni" (TF-PIA) - í raun lá enginn sér- stakur djúpur þanki að baki myndinni, einungis það að mér þótti þetta dálítið skondið þegar ég kom auga á þetta og smellti því af. “ Reykjadalsá, Ormarsá og Laxá Bókaverslunin Huld á Akureyri og verslunin Hlíðasport hafa að undanförnu verið með veiðileyfi til sölu í Reykjadalsá, Laxá í iandi Múlatorfu og Staðatorfu og veiðileyfi í Ormarsá á Sléttu. Að sögn Sveinbjörns Vigfús- sonar í Huld þá er enn ekkert að frétta af laxveiði í Laxánni en sil- ungsveiði hefur verið þar ágæt. - Pað er rétt að byrja að ganga lax í Ormarsána og fyrstu menn halda þangað til veiða nú um helgina, sagði Sveinbjörn og bætti því við að svo virtist sem þó nokkuð af laxi ætlaði að ganga í árnar á Sléttunni. Veiðibókin sem geymir stað- reyndir um veiðina í Reykja- dalsá er geymd hjá Skúla Skúla- syni í Fiskiðjusamlaginu á Húsa- vík og í samtali við Veiði-Dag sagði Skúli að búið væri að bóka 14 laxa úr ánni en líkast til væru nú fleiri laxar komnir úr ánni. - Veiðin hófst 22. júní og allir laxarnir hafa veiðst á maðk. Þetta er svipuð veiði og í fyrra og sá stærsti sem kominn er á land er 11 pund. Það lítur þó allt út fyrir að veiðin ætli að verða skárri í ár en í fyrra, sagði Skúli Skúlason. Veiðileyfi í Reykjadalsá kosta 1.000 krónur dagurinn og nánari upplýsingar gefa Guðmundur Guðjónsson í síma 41843 á kvöldin og Björn Haraldsson í síma 41415. Veiðileyfi í Laxá í landi Múla- torfu og Staðatorfu kosta 700 krónur og í Ormarsá á Sléttu eru seldir eins konar veiðipakkar. Tveir til þrír dagar og tvær til þrjár stangir í senn og að sögn sölumannanna í Hlíðasport kosta þessir pakkar frá 2.500-4.500 krónur. Allt að koma í Vatnsdalsá - Þetta er allt saman að koma og þessa síðustu daga hefur veiðst ágætlega, sagði Snorri Hauksson hjá Veiðifélagi Vatnsdalsár er Veiði-Dagur hafði samband við hann. Að sögn Snorra veiddust að- eins 18 laxar frá byrjun veiði- tímabilsins fram til 2. júlí en nú hefur hins vegar veiðst 41 lax til viðbótar á fjórum dögum. Alls eru því komnir 59 laxar á land úr Vatnsdalsá og sagði Snorri að framhaldið virtist ætla að lofa góðu. Flestir laxanna sem veiðst hafa að þessu sinni eru þetta 10 til 13 pund að þyngd. Skyldu veiðast margir slíkir í sumar? Alls konar færakrókar og krabbar Plötukrókar r I mörgum stærðum. Munið flugu- stanga úrvalið N» handfærið og sjó- stöngina

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.