Dagur - 08.07.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 08.07.1983, Blaðsíða 10
Sund: Sundlaug Akureyrar: Simi 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- , daga kl. 07.00 til 21.00, laugardaga kl. 08.00 til 18.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 21.00 og laugardaga kl.08.00till6.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudga og föstudaga kl. 13.00 til 21.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsid: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Simi 22100. Heimsóknartími kl. 15.30-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvikur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Simi 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, ÓI- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opið kl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441, Brunasimi 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vmnustað 61200 (Eirikur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjukrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnid: Opið sem hér segír: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h Bokasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardog- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartima búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjördur, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. Sjónvarp Föstudagur 8. júlí. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Steini og Olli. 21.05 Rembetika - grísk alþýðutón- list. 21.55 Böðullinn. (The Executioner). Bresk njósnamynd frá 1970. Leikstjóri: Sam Wanamaker. Aðalhlutverk: George Peppard, Joan Collins, Nigel Patrick og Judy Geeson. Njósnari í bresku leyniþjónust- unni grunar starfsbróður sinn um græsku. Yfirmenn þeirra reyna að eyða málinu en njósnarinn situi við sinn keip og hefur sjálfui rannsókn. 23.45 Dagskrárlok. 9. júlí. 15.00 íslandsmótið i sundi. 17.00 íþróttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í blíðu og stríðu. 21.00 Prúðuleikaramir og puðið á bak við þá. Bresk mynd um Prúðuleikarana. 21.55 Hörkutól. (Bite the BuUet). Bandarískur vestri frá 1975. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Candice Bergen og James Coburn. Árið 1908 safnast mishtur hópur saman í Denver í Coloradoríki til að taka þátt í 1100 kílómetra kapp- reið. 00.00 Dagskrárlok. 10. júlí. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Magga í Heidarbæ. 18.40 Börn í Sovétríkjunum. Finnskur myndaflokkur. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Með allt á hornum sér. Bresk náttúrulífsmynd um horn- síli. 21.20 Blómaskeið Jean Brodie. Annar þáttur. 22.10 Duke Ellington - á mína vísu. Dan-Jakob Petersen og fleiri sænskir listamenn flytja trúarlega tónlist eftir Duke Ellington. 22.45 Dagskrárlok. ■ Fruniliulctsþáfturinn í blíðu og stríðu verður á dagskrá sjónvarpsins á laugardagskvöld. 8. júlí 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðar- dóttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Strokudrengurinn", Gréta Ólafs- dóttir les. 14.20 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir leikur óska- lög sjómanna. 23.00 Náttfari. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9. júli 16.20 Staldrað við á Laugarbakka. Umsjón: Jónas Jónasson. 21.30 Sveitalinan í Svarfaðardal. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laug- um í Reykjadal. 10. júli 13.30 Sporbrautin. Umsjón: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi. 11. júlí 9.05 Morgunstund barnanna. „Strokudrengurinn“. Gréta Ólafs- dóttir les. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar. 12. júlí 9.05 Morgunstund barnanna. „Strokudrengurinn". Gréta Ólafs- dóttir les. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tónlistar- menn í umsjá Snorra Guðvarðs- sonar og Benedikts Más Aðal- steinssonar. 13. júlí 10.50 Söguspegill. Umsjón: Haraldur Ingi Haralds- son. cerðasknfstofan UTSÝN Dregið hefur verið í Ferðagetraun Útsýnar. Vinningur 2ja vikna ferð fyrir einn til Costa Del r Sol kom í hlut Maríu Asgrímsdóttur. Júlítilboð Útsýnar Costa Del Sol 14. jÚlí verð frá kr. 12.800. Evrópuferð með Tjæreborg 16. júlí kr.r22fi3o. Sérstakir greiðsluskilmálar. Notið þetta einstaka tækifæri. Hafnarstræti 98, Akureyri, | sími22911. 10 — DAGUR - 8. júlí 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.