Dagur - 18.07.1983, Side 10

Dagur - 18.07.1983, Side 10
Blár og hvítur páfagaukur týnd- ist í Bjarmastíg 10. júlí. Uppl. í síma 21117. Bífreið til sölu. Volvo árg. '82 244 DL sjálfskiptur til sölu. Uppl. í síma 96-61322. Engin útborgun. Til sölu eru eftir- taldar bifreiöir á víxlum. Greiðslu- tími 8-10 mánuðir eða nánara samkomulag. Trabant station árg. '78, Bronco 302 árg. ’66, Volks- wagen 1600 TL árg. '72, Bronco sport 302 árg. 72, Fiat 125 special árg. 72, Volkswagen 1600 árg. 72, Scout II 8 cyl. árg. ’67, Opel Cadett árg. ’67. Uppl. í síma 21213 frá kl. 10-12 og 13-19. PassamyiÉ tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval nonðun mynol LJÓIMVN DASTOPA Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri Til sölu: Lítil loftpressa með kút, lítil hjólsög og vélsög í borði með hallastillingu á blaði. Allt vel með farið og á góðu verði. Uppl. í síma 23742 eftir kl. 19.00. Nýlegt 5-6 manna tjald til sölu. Verð kr. 5.000.- Uppl. í síma 22236. Nýupptekinn VW mótor til sölu ásamt startara. Einnig trommu- sett. Uppl. í síma 25892. Lítið notaður og vel með farinn Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 96-62327 á kvöldin. Ungt par sem hyggst kenna við Gagnfræðaskóla Akureyrar næsta vetur óskar eftir góðri 3-4ra herb. íbúð nálægt skólanum. Uppl. í síma 91-28802. Óskum eftir að taka á leigu 2- 3ja herb. íbúð frá 1. ágúst í 5-6 mánuði. Tvennt í heimili. Uppl. í sima 26064 eða 22765. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. DAGUR DAGUR IRitstjórn Auglýsingar L Afgreiðsla Sími (96) 24222 Hinn 25. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Munka- þverárklausturkirkju Ásdís Ein- arsdóttir og Aðalsteinn Hall- grímsson, bóndi á Björk í Öng- ulsstaðahreppi. Bridgefélag Akureyrar minnir á að Félagsmiðstöðin í Lundar- skóla verður opin í sumar á þriðjudagskvöldum frá kl. 19.30. til spilaæfinga. Öllum er heimil þátttaka í þessum spilakvöldum. Skrífstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholt 14. Frá Ferðafélagi Akurcyrar. Næstu ferðir félagsins eru: Suðurárbotnar, Dyngjufjalladal- ur, Dreki, Askja, Svartá að Skín- anda: 29. júlí-1. ágúst (3 dagar). Gist í tjöldum og húsum. Hvannalindir, Kverkfjöll, Hvera- gil: 6.-9. ágúst (4 dagar). Gengið um fjöllin og nágrenni. Gist í húsi. Bárðardalur, Mývatnssveit, Víðagil: 13.-14. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Arnarvatnsheiði, Langjökull: 18.-21. ágúst (4 dagar). Laugarfell, Ingólfsskáli: 27.-28. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Kringluvatn, Geitafellshnjúkur: 3. september (dagsferð). Berjaferð: 10. september (dagsferð). Herðubreiðarlindir (haustferð). Homstrandir í samvinnu við FÍ. Emstrur í samvinnu við FÍ. Skrífstofa félagsins er í Skipagötu 12, á 3. hæö. Síminn er 22720. Frábyrjunjúní og til ágústloka veröur hún opin klukkan 17-18.30 alla virka daga. Auk þess mun símsvari gefa upplýsingar um næstu ferðir sem eru á áætlun. Nauðlentu úti í mýri nauðlendingunni á laugardaginn. Húnn Snædal var ekki á „Kaupfélaginu’ Yfirlýsing frá Sálarrannsóknarfélagi Akureyrar Vegna auglýsingar í Dagskránni 26. tbl. 20. júlí 1983 (Harry Oldfield) skal það tekið fram að ekki er um að ræða áframhald á meðferð hans og að auglýsingin var ekki birt með leyfi eða vitund Harrys Oldfield eða Sálarrannsóknarfélags Akur- eyrar og því ofangreindum aðilum með öllu óvið- komandi. Ádurnefnd auglýsing er því alfarið birt á ábyrgð auglýsandans sjáifs. Stjórn Sálarrannsóknarfélags Akureyrar AKUREYRARBÆR Útboð Tilboð óskast í 1. áfanga Síðuskóla, upp- steypu á kjallara og gólfplötu. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu húsa- meistara Akureyrar Kaupangi við Mýrarveg frá og með miðvikudeginum 20. júlí gegn 3.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 29. júlí 1983 kl. 11.00 f.h. Akureyrarbær Húsameistari. Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur vinarhug viö andlát og jarðarför, HELGA J. KRISTJÁNSSONAR, Ásbyrgi, Glerárhverfi. Lilja Sigurjónsdóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, EBENHARÐS JÓNSSONAR, Hamragerði 4, Akureyri. Ásta, Unnur og Ebba Ebenharðsdætur, Ingvi Ebenharðsson. Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför bróður míns, ELÍSAR EYJÓLFSSONAR, Hjalteyrargötu 1, Akureyri. Helga Eyjólfsdóttir. „Þetta tókst vel, bæði menn og vél óskemmd og kaffið var gott hjá Jóhanni í Brúnalaug“, sagði Húnn Snædal, flugum- ferðarstjóri og flugmaður með meiru, en hann og Bragi bróðir hans nauðlentu lítilli eins hreyflls flugvél við Brúnalaug í Eyjafirði á laugardaginn. Bragi og Húnn voru á flugi inn við Kristnes þegar hreyfill vélar- innar, sem er af gerðinni Er- coupe, missti afl. Fyrst ætluðu þeir bræður að lenda á veginum, en þar var bíll fyrir. Þá lifnaði yfir mótornum aftur, en það lífs- mark entist ekki lengi. Þá litu þeir bræður hýru auga til knattspyrnuvallarins að Lauga- landi, en þar var þá knattspyrnu- leikur í fullum gangi. „Við vildum ekki fá rauða spjaldið, þannig að álitleg mýri ögn sunnar varð fyrir valinu. Þar lentum við mjúkri lendingu, rétt sluppum við veg, girðingu, drulludýki og nokkrar rollur, sem áttu fótum sínum fjör að launa. Síðan óðum við mýrina í land og fengum okkur kaffi í Brúnalaug. Við fórum svo sex saman á góðum, stígvélum á sunnudaginn og sóttum vélina", sagði Húnn Snædal. r m ■■ ■ ■ r A soluskra: Tungusíða: 5 herb. einbýlishús, 131 fm. Bil- skurspiata. Ófullgert en fbúðarhæft. Vanabyggð: 4ra herb. neðri hæð t tvíbýlishúsi, ca. t40 fm. Bílskúr. Sklptl á 4ra herb. raðhúsi á Brekkunni æskíleg. Ránargata: 5 herb. efrl hæð í þribýlishúsi, ca. 136 fm. Laus fljótlega. Vanabyggð: 5 herb. efri hæð í tvibýlishúsi, ca. f 40 fm. Ástand gott. Hafnarstræti: 1. hæð f timburhúsi, 5 herb. ca. 100 fm. Gæti hentað sem verelunar- piáss. Höfðahlíð: 5 herb. SÉRHŒÐ ca. 140 fm. Ástand mjög gott. Bílskúrsréttur. Núpasíða: 3ja herb. raðhús 90 fm. Ástand mjög gott. Laust strax. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi 56-60 fm. Ástand goft. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 130 fm. Fokheld- ur bflskúr. Eignln er ekkl aiveg fullgerð. Furulundur: 3|a herb. Ibúð ca. 78 fm á efrl hæð. Ástand gott. Steinahlíð: 4-5 herb. ibúð á tveimur hæðum ca. 120 fm. Ekkl fullgerð. Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og heigarsfml: 24485. 10 - DAG.UR - t8. jMlíJ;983

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.