Dagur - 22.07.1983, Síða 2

Dagur - 22.07.1983, Síða 2
<E (E (E ÍE <E ÍE (E (E tE (E <E <£ <E <E (t (E (E m m m <ÍS I T I EIGNAMIÐSTÖÐINi SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Munkaþverárstræti: 7 herb. einbýlishús á tveim hæð- um ásamt bilskúr. Laust strax. Verð kr. 1.700.000. Kambsmýri: 5 herb. einbýlishus á tveim hæð- w um ásamt 30 fm bilskur. Ýmis skipti á minni eign koma til ™ greina. Laust eftir samkomulagi. m ^ Vanabyggð: 5 herb. efri hæð i tvibýlishusi ca. 140 fm. Allt sér. Laus eftir sam- komulagi. Verð kr. 1.650.000. ffí Flatasíða: 140 fm hæð i tvibýlishúsi ásamt sundlaug og innbyggðum bil- skúr í kjallara. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 000.000. fft fFr frí fít Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð ca. 100 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Verð kr. 1.390-1.400.000. Smárahlíð: 3ja herb. ibuð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Göð eign á göðum stað. Verð kr. 850.000. írf frr ffí fít Höfðahlíð: fft Góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð í þrí- fft býlishúsi, allt sér. Laus strax. ^ Verð kr. 690-710.000. m fft Lundargata: ^ 3ja herb. íbúð í tvibýlishúsi, allt í? ser. Verð kr. 470.000. fft fft Hjallalundur: 2ja herb. ibúð á 2. hæð í tvibýlis- husi, ca. 60 fm, geymsla og þvottahus inn af eldhúsi. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 660.000. Gránufélagsgata: 3ja herb. ibuð a neðri hæð i þri- bylishusi (timbur). Ýmis skipti koma til greina. Verð kr. 520. Ránargata: 3ja herb. ibúð a neðri hæð i tvi- býlishusi. Snyrtileg eign, laus Strax. Verð kr. 780.000. Tjarnarlundur: ' 3ja herb. ibuð á 3. hæð i svalab- lokk. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 790.-820. Furulundur: 3ja herb. raðhusaíbúð ca. 83 fm. Gengið inn af svölum. Falleg eign. Verð kr. 850.000. fft " Dalsgerði: 120 fm raðhúsaíbúð a tveim hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Ymis skipti koma til greina. Verð kr. 1.550.000. fft ^ Seljahlíð: 3ja herb. raðhusaibúð á einni hæð, snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.180-1.200.000. Akurgerði: 149 fm raðhúsaibúð á tveim hæðum. Góð eign á göðum stað. ft Verð kr. 1.550.000. Lerkilundur: 5 herb. einbylishús með bilskúr. ^ Laust eftir samkomulagi. Verð kr. 2.300.000. fft Kringlumýri: 140 fm einbylishus á tveim hæð- um með innbyggðum bilskur. Ymis skipti koma til greina á minni eignum. Verð kr. 1.760-1.800.000. Dalsgerði: 140 fm raðhus a tveim hæðum. Móguleik að taka 3ja herb ibuð i skiptum. Laust eftir samkomu- 'agi. Verð kr. 1.600.000. m Höfðahlíð: ™ 5 herb. hæð ca. 140 fm. Snyrtileg eign. Bilskúrsrettur. Verð kr. 1.600.000. Húsavík - Akureyri: 137 fm einbylishus i utjaðri Husavikur, ekki fullbúið en ibuð- arhæft, skipti a eign á Akureyri æskileg. Laust eftir samkomu- lagi. fft fft Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. rFasteignir— á söluskrá: Grænamýri: 4-5 herb. einbýlis- hús, 120 fm og 40 fm í kjallara ásamt 30 fm bílskúr. Sólvellir: 3-4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í fimm íbúða húsi. Gott geymslupláss fylgir. Helgamagrastræti: 3ja herb. 85 fm efri hæð I tvíbýlishúsi. Allt sér. Skipti á 4-5 herb. íbúð. Miðholt: Einbýlishús 110 fm, hæðin og innbyggður bílskúr og geymslur á neðri hæð nú sem 2ja herb. íbúð. Skipti á 4ra herb. raðhúsi. Brekkusíða: Einbýlishús, hæð og ris ca. 148 fm. Húsið er á byggingarstigi og byggt af verk- taka. Samkomulag um bygging- arstig við afhendingu. Akurgerði: Tvær 5 herb. íbúðir í raðhúsi. Mjög álitiegar íbúðir. Vanabyggð: 5-6 herb. mjög gott endaraðhús, bílskúrsréttur. Langamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 136 fm og geymslur í kjallara. Hvannavellir: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi 140 fm. Nær allt sér, bílskúrsréttur. Rimasíða: 3ja herb. 90 fm raðhús, skipti á 2ja herb. íbúð. Þórunnarstræti: Stórt einbýlis- hús, tvær hæðir og kjallari, hægt að hafa sér íbúð í kjallaranum. Grunnar að einbýlishúsum við Stapasíðu og Reykjasíðu. Þriggja herb. íbúðir við Hrísa- lund, Skarðshlíð, Stórholt og Seljahlíð. ÁsmundurS. Jóhannsson lögfræölngur H Brekkugötu - Fasteignasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 24207. Á söluskrá: Smárahlíð: 3ja herb. endaíbúö á 1. hæö, rúm- lega 80 fm. Alveg ný eígn. Laus fljót- lega. Tjarnarlundur: 3ja herb. endalbúö ca. 80 fm. Laus f ágúst. Hafnarstræti: 1. hæð l timburhúsi, 5 herb. ca. 100 fm. Gæti hentaö sem verslunar- pláss. Vanabyggð: 4ra herb. neöri hæö í tvfbýlishúsi, ca. 140 fm. Bflskúr. Skipti á 4ra herb. raðhúsi á Brekkunni æskileg. Núpasíöa: 3ja herb. raöhús 90 fm. Ástand mjög gott. Laust strax. Vanabyggð: 5 herb. efri hæö i tvibýllshúsi, ca. 140 fm. Ástand gott. Skarðshlið: Tvær þriggja herborgja ibúöir á 1. hæö og 3. hæö. MS1HGNA&M SKVASAUSSI NORÐURIANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjórl Pétur Jósefsson. Er vfð á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. „Eg þakka krökk- unum kærlega fyrir samstarfíð“ — seglr Helgi Már Barðason, sem hættir í Dynheimum 1. september Samkvæmt könnun sem gerð var á dögunum þá hefur aðsókn að félagsmiðstöðinni Dynheimum verið mjög góð það sem af er þessu ári og er það í samræmi við aðsóknartölur undanfar- inna ára.. Meðalaðsókn að diskótekum Dynheima fyrstu sex mánuði þessa árs var að 175 unglingar mættu að meðaltali, en allt árið í fyrra komu 7.110 unglingar á diskótek í Dyn- heimum, sem gerir 158 gesti að meðaltali. Þessi háa tala jafn- gildir því að hver unglingur á aldrinum 14-16 ára hafí komið 9 sinnum á diskótek á árinu, þ.e.a.s. hafí mætt á fímmta hvert diskótek sem var haldið. Aðsóknartölur í Dynheimum hafa sem sagt verið á uppleið undanfarin ár og þess má geta að mikill áhugi hefur verið á klúbbastarfínu í Dynheimum og nú eru tæplega 50 unglingar á lista yfír þá sjálfboðaliða sem vinna ýmis störf í húsinu eða á vegum þess. Forstöðumaður Dynheima undanfarin ár hefur verið Helgi Már Barðason en hann lætur nú af því starfí innan tíðar. Blaðamaður Dags ræddi við Helga nú í vikunni og spurði hann fyrst af hverju hann væri að hætta? - Ég ætla suður, í Háskólann og halda áfram háskólanámi sem ég byrjaði á í Bandaríkjunum á sín- um tíma, segir Helgi og til út- skýringar getur hann þess að í Bandaríkjunum hafi hann lagt stund á ensku og leikhúsfræði. Hann er ekki endanlega búinn að gera það upp við sig hvað hann vill læra í Háskólanum og segir aðeins að það muni koma í ljós í fyllingu tímans. - Ætlarðu að starfa að æsku- lýðsmálum fyrir sunnan? - Það er jafn óráðið og námið. Ég veit ekki hvað ég geri í þeim málum en ég get vafalaust fengið eitthvað að starfa hafi ég áhuga á. Kannski er líka kominn tími til að taka sér hvíld frá þessum málum. - Hvenær hófst þú störf í Dyn- heimum? - Það var í maí 1981 að ég byrjaði þar sem forstöðumaður en ég hafði þá verið viðloðandi staðinn að meira eða minna leyti síðan 1975. - Hvernig hefur þessi tími verið? - Það hafa skipst á skin og skúrir, ef svo má að orði komast. Ánægjulegustu minningarnar úr þessu starfi eru vafalaust þær hvað unglingarnir hafa sýnt staðnum mikinn áhuga og þeir hafa sýnt í verki að þeir bera hag hans fyrir brjósti. - Hvernig hefur samstarfið við Æskulýðsráð gengið? - Það hefur gengið ágætlega en samt finnst mér nú að ráðið, sem er skipað tiltölulega ungu fólki, mætti vera betur vakandi. Það er ekki eins hressilegt og það þyrfti að vera og það mætti að ósekju koma oftar saman til funda. - Hvað með skilning ráða- manna Akureyrarbæjar? - Hann hefur mér fundist nokkuð góður en það er sama gamla sagan að þegar á að spara eða draga saman seglin að ein- hverju leyti þá bitnar það venju- lega fyrst á unglingunum. - Nú hefur verið mikið rætt og ritað um hið svokallaða Las Veg- as-mál. Hvað finnst þér sjálfum um það? - Ég hef í sjálfu sér ekkert að athuga við spilakassana sem slíka. Þetta er þróun sem verður ekki umflúin og ég er ekki á því að þetta þurfi endilega að vera öfugþróun eða af hinu slæma. Það sem hins vegar er athugavert við.staði eins og Las Vegas er að þar virðast engar kröfur vera gerðar til þessara staða. Það er ekki fylgst með því hvort hús- næði sé boðlegt né því hvort regl- um um aldurstakmörk sé framfylgt. En það sem er annars verst við þessa spilakassa er að Helgi Már Barðason. margir þeirra sem spila mikið hafa leiðst út í að afla sér fjár með vafasömum hætti. - Er á döfinni að setja upp spilakassa í Dynheimum? - Það verða vafalaust ein- hvern tíman settir upp slíkir kass- ar í Dynheimum en eins og málin standa í dag þá er langt í land með að það verði að veruleika. Ég, fyrir mitt leyti, hef ekkert unnið að undirbúningi þess enda þyrfti að gera gífurlegar breyting- ar á húsnæðinu áður en hægt væri að bjóða upp á spilakassa í hús- inu. Þetta mál kemur þó vafa- laust til kasta eftirmanns míns. - Hvað finnst þér um skipulag æskulýðsstarfsins í bænum. - Ég er þeirrar skoðunar að það verði að greina á milli íþrótt- anna annars vegar og annars æskulýðsstarfs hins vegar. Ég vil sjá hér í bænum einn æskulýðs- fulltrúa í heilu starfi og sjálfstæða forstöðumenn í hverri æskulýðs- miðstöð. Það gætu allt eins verið hlutastörf, en þetta fyrirkomulag hefur verið reynt í Reykjavík með mjög góðum árangri. - Eitthvað að lokum Helgi, áður en þú rýkur suður? - Bara það að ég þakka krökkunum kærlega fyrir sam- starfið og ég óska eftirmanni mínum velfarnaðar í starfi. Ég vona bara að hann muni eiga jafn ánægjulegt samstarf við ungling- ana og ég hef átt, sagði Helgi Már Barðason. 2 - QAGUR:- 22,íúlí;d;9aa

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.