Dagur - 22.07.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 22.07.1983, Blaðsíða 11
Opiö hús - tO heiðurs Sesselju Eldjárn Kemst 2. deildar lið Þórs í kvennaknattspyrnu upp í 1. deildina um helgina? Þeirri spurningu verður svarað á ísafjarðarvelli á laugardag er lið Þórs og ÍBI mætast þar. Það lið sem sigrar er öruggt um sæti í 1. deild þar sem ákveðið hefur verið að fjölga í 1. deildinni. Annars verður þó nokkuð um að vera f knattspyrnunni um helg- ina. í kvöld mætast lið ÍBA og ÍBK í flokki 30 ára og eldri og verður margur kunnur kappinn þar f eldlínunni. í 3. deild B verða einn- ig nokkrir leikir og t.a.m. fá HSÞ-menn Sindra frá Hornafirði í heimsókn og Magnamenn bregða sér til Neskaupstaðar. Báðir leikirnir verða á laugar- dag. Á sunnudag leikur Tindastóll gegn Val á Reyðarfirði. I 4. deildinni verða nokkrir leikir í Norður- landsriðlum á laugardag og t.d. keppa HSS og| Glóðafeykir, Skytturnar1 og Hvöt, Svarfdælir og Árroðinn og Leiftur og Reynir en sá leikur gæti orðið eins konar úrslita- leikur f riðlinum. Af öðrum íþróttavið- burðum má nefna Norðurlandsmót í frjáls- um íþróttum í Árskógi en þar verður flest besta frjálsíþróttafólk Norður- lands meðal þátttakenda. Þriðjudaginn 26. júlí nk. á Sesselja Eldjárn 90 ára afmæli og verður hún þá stödd hér í bænum af því tilefni. Svo sem alkunna er, hefur Sesselja á langri ævi markað spor á sviði ýmissa félagsmála, og fór þar saman einlægur áhugi og óbugandi vilji. En hæst ■ ber þar störf hennar varðandi málefni Slysavarna, ýmis upp- bygging starfsemi þeirri til stuðnings og heilla. Var hún þar ávallt brenn- andi í andanum svo sem verkin sanna. Um leið og Sesselja er boðin velkomin norður yfir heiðar til þeirra stöðva sem eiga hug hennar, og þar með stærsti hluti ævistarfs hennar hefur veriö unninn, eru henni, á merku afmæli færðar góðar óskir og þökkuð af alhug áratuga fórnfús og gæfurík störf. Á afmælisdaginn, nk. þriðjudag, verður á veg- um Kvennadeildar Slysa- varnarfélagsins hér á Ak- ureyri opið hús í Laxa- götu 5, á milli kl. 4 og 7, afmælisbarninu til heið- urs. Er þess vænst að sem flest af vina-, frænd- og samstarfsfólki Sesselju sjái sér fært að mæta þar til að heilsa henni og eiga með henni ánægjustund. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Möl og sandur kynnír n\ einingahus Möl og sandur hf. á Akureyri hefur hafið fram- leiðslu á einingahúsum. Hús af þessari gerð hafa verið framleidd hérlendis sl. 3 ár með góðum ár- angri. Húsin hafa fengið viðurkenningu hjá Rann- sóknarstofnun byggingariðnaðarins. Framleiðend- ur húsanna hafa myndað með sér samtök undir nafninu Nýhús. Verð á þessum húsum er hagstætt, en þau verða kynnt í bækistöðvum Malar og sands hf. á laugar- dag og sunnudag. Þar verður opið á milli 13 og 18 báða dagana. Sölustjóri hjá Möl og sandi er Lárus Blöndal. Húsmæðraskóli Þingeyinga, Laugum í haust veröa teknir inn nemendur á fyrsta og annað ár matartæknibrautar. (Tveggja ára námsbraut sem veitir réttindi.) Ætluö piltum og stúlkum. 9. janúar 1984 veröa teknir inn nemend- ur í hússtjórnarbraut. Nánari upplýsingar í síma 96-43135. Skólastjóri. Tilboð óskast i málun utanhúss svo og lagfæringar á múrverki á fjölbýlishúsinu nr. 23, 25 og 27 við Skarðshlíð á Akureyri. Allar nánari upplýsingar gefur Sigurbjörn í síma 22638 eöa Kári í síma 25975. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa BJÖRNS JÓNSSONAR frá Mýrarlóni, Skarðshlíð 6i Hulda Björnsdóttir, Pála J. Björnsdóttir, Guðmundur Björnsson, Jón Fr. Björnsson, Kristín Björnsdóttir, Tómas Þorvaldsson. Gísli Sigfreðsson. Sigríður Steinþórsdóttir. Álfhildur Vilhjálmsdóttir. Steingrímur Steingrímsson. Sigurður Björgvin Björnss., Olína Aðalbjörnsdóttir. Hörður G. Björnsson, Laufey Bragadóttir. Björg Björnsdóttir. Barnabörn og barnabarnabörn. Við einangrum innblásin steinull einföld og géó lausn Umboðsmaður Akureyri: Magnús Ingólfsson sími 21735-23248 Ólafsfjörður: Bjarki Sigurðsson sími 62362 Siglufjörður - Sauðárkrókur: Örn Ólafsson sími 95-5946 Árskógsströnd: Sveinn Jónsson Kálfsskinni sími 63165 Dalvík: Brynjar Friðleifsson sími 61214 Grenivík: Friðrik Þorsteinsson sími 33155. Blönduós: Már Pétursson sími 95-4571 Hvammstangi - Húnavatnssysla: Halldór Jóhannsson sími 95-1592 Hofsós: Stefán Gunnarsson sími 95-6393 HUSA^^H EINANGRUN Klapparstíg 27 Rvík s=91 -15934 Póstur og sími Akureyri Starf skrifstofumanns er laust til umsóknar. Upplýsingar á skrifstofu stöðvarstjóra Hafn- arstræti 102 2. hæð. Siglufjörður: Blnnduós: Sauðárkrókur: Ólafsfjörður: Hrísey: Dalvík: Grenivík: Húsavík: Mývatnssveit: Kópasker: Kaufarhöfn: Matthías Jóhannsson, Aðalgötu 5, sími 71489. Guðrún Jóhannsdóttir, Garðabyggð 6, sími 4443. Gunnar Pétursson, Dalatúni 6, sími5638. Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, sími 62308. Heimir Áslaugsson, Norðurvegi 10, sími 61747. Gerður Jónsdóttir, Miðtúni, sími 61247. Kjartan H. Pálmarsson, sími 33112. Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, sími 41765. Þuríður Snæbjörnsdóttir, sími 44173. Sólveig Tryggvadóttir, Akurgerði 5, sími 52145. Friðmundur H. Guðmundsson, sími 51225. 22ɧm 1.983 r- OAGUR K-11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.