Dagur - 08.08.1983, Blaðsíða 10
4ra rása fjarstýring til sölu ásamt
fullgeröu svifflugmódeli. Uppl. i
síma 24326 eftir kl. 19.
Til sölu barnavagga, burðarrúm,
barnarúm, stóll á reiðhjól. Uppl. í
síma 26575.
Til sölu er 3ja ára fimm skota 23A
Winsester pumpa með þrenging-
um, axlaról, tösku og axlarpúða.
Gott verð. Uppl. í síma 26323 eftir
kl. 19.00.
Studio Bimbo á Akureyri auglýs-
ir. Tek upp tónlist, tal, leikhljóð ofl.
Fullvinn efni fyrir hljómplötugerð.
Lagfæri gamlar upptökur. Vinn
auglýsingar fyrir útvarp/sjónvarp.
Stór upptökusalur (60m3), tilvalinn
fyrir stóra kóra og hljómsveitir. Nýtt
píanó á staðnum. Fullkomin 16
rása hljóðupptökutæki. Get útveg-
að aðstoðar-hljóðfæraleikara.
Ódýr og góð þjónusta. Nánari uppl.
í símum (96) 25707 og (96) 25984
milli kl. 19-20.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land, Tryggvabraut 22, sími
25055.
Attu vefstól sem þú vilt selja?
Hringdu í Siggu í síma61729
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð,
helst sem næst Iðnskólanum. Uppl
í sima61244eftirkl. 19.00.
Góð, nýleg 2ja herb. íbúð til leigu
í 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
óskast sent til Ingjaldar Arnþórs-
sonar, Smárahlíð 24b, Akureyri.
Citroen GS árg. ’71 til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 31206 eftir kl.
19.00.
Félagar og styrktarfélagar í
Kvenfélaginu Baldursbrá: Fyrir-
huguð er ferð í Hveravelli helgina
12.-14. ágúst nk. Þeir sem vilja fá
upplýsingar eða tilkynna þátttöku
eru beðnir að hringja í síma 22132
(Ella) og 21846 (Ella) fyrir miðviku-
dagskvöld 10. ágúst. Nefndin.
Konan sem tók 2 drengi upp í á
Drottingarbrautinni þann 21. júlí
sl. og ók þeim inn að Krókeyri er
vinsamlegast beðin að hafa sam-
band í síma 21673 vegna videó-
spólunnar er þeir gleymdu í
bílnum.
Nú er tækifæri til athafna! Með-
eigandi óskast í verslunarrekstur.
Glæsilegt húsnæði fyrir hendi.
Einnig kemur til greina bein leiga
eða sala á húsnæðinu. Þeir sem
hafa áhuga sendi nafn og heimilis-
fang á afgr. blaðsins fyrir 15. ágúst
nk. merkt: „Glæsilegt húsnæði
’83".
0KUKENNSLA
Kenni á Galant 1600 GLS árgerö 1982. Lausirtímarfyrir
hádegi og eftir kl. 20.
Kristinn Örn Jónsson, ökukennari,
Grundargeröi 2f, sími 22350.
Innanfélagshappdrætti Hjálp-
ræðishersins: Dregið var meðal
1000 miða: a) Helgarferð fyrir 2
til Reykjavíkur (haustið ’83) nr.
541. b) Útsaumað veggteppi nr.
475. c) Borðdregill nr. 542. d)
Borðdregill nr. 905. e) 10 kg.
kaffi nr. 297. f) Flauelspúði nr.
590.
Athugið!
Frá Sjálfsbjörg Akureyri og ná-
grenni.
Dalvíkurbær hefur sýnt félaginu
þá velvild að gefa því 10 stang-
veiðileyfi í Svarfarðardalsá í
sumar. Þeir félagar sem áliuga
hafa á að fá veiðileyfi hafi sam-
band við skrifstofu félagins í
síma 26888 scm fyrst. Þar eru all-
ar nánari upplýsingar gefnar og
veiðileyfi afgreidd.Sjálfsbjörg.
Minningarspjold Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristncs-
hæli fást í Kristneshæli, Bóka-
versluninni Eddu Akureyri og
hjá Jórunni Ólafsdóttur,
Brekkugötu 21 Akureyri.
Þann 5. júní sl. voru gefín saman
í hjónaband í Veberöd í Svíþjóð
Marianne Berg og Smári Þor-
valdsson, verkfræðingur, Borg-
arhlíð 4e Akureyri.
Hinn 30. júlí voru gefin saman í
hjónaband á Akureyri María
Jakobína Sölvadóttir, verkakona
og Arni Sigursveinsson, bifvéla-
virki. Heimili þeirra verður að
Núpasíðu 4b, Akureyri.
Hinn 30. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
Sigrún Eydís Jónsdóttir, hús-
móðir og Guðmundur Bjarnar
Guðmundsson, skrifstofumaður.
Heimili þeirra verður að Sunnu-
hlíð 19, Akureyri.
Laugalandsprestakall: Messað
verður á Grund sunnudaginn 14.
ágúst kl. 13.30. Sóknarprestur.
Vinarhöndin styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást
í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá
Júdit í Oddeyrargötu 10 og
Judith í Langholt 14.
Frá Fcrðafélagi Akureyrar.
Næstu ferðir félagsins eru:
Bárðardalur, Mývatnssveit,
Víðagil: 13.-14. ágúst (2 dagar).
Gist í húsi.
Arnarvatnsheiði, Langjökull:
18.-21. ágúst (4 dagar).
Laugarfell, Ingólfsskáli: 27.-28.
ágúst (2 dagar). Gist í húsi.
Kringluvatn, Geitafellshnjúkur:
3. september (dagsferð).
Berjaferð: 10. september
Bridgefélag Akureyrar minnir á
að Félagsmiðstöðin í Lundar-
skóla verður opin í sumar á
þriðjudagskvöldum frá kl. 19.30.
til spilaæfinga. Öllum er heimil
þátttaka í þessum spilakvöldum.
ifl
Móðir mín, tengdamóðir og amma
AÐALHEIÐUR JÓNSDÓTTIR,
Hrafnagilsstræti 19
er andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 31. júlí
verður jarðsungin þriðjudaginn 9. ágúst kl. 1.30 e.h. frá Akur-
eyrarkirkju.
Jarðsett verður í Lögmannshlíð.
Jón Ingólfsson,
og barnabörn.
Áslaug Jónsdottir
Smáauglýsingaþjónusta Dags
Ákveöið er að auka þjónustu við
þá fjölmörgu aðila sem notfæra
sér smáauglýsingar Dags; þann-
ig að ef endurtaka á auglýsing-
una strax í næsta blaði eða
næstu viku bætast aðeins 30 kr.
við verð fyrir eina birtingu. Verð
smáauglýsingar er nú 170 kr.,
miðað við staðgreiðslu eða ef
greiðslan er send í pósti, en 220
kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi
nýja þjónusta er notuð þá kostar
auglýsingin nú 200 kr. birt
tvisvar.
Tilboð
ALLAR STÆR0IR
HÓPFERPABÍLA
í lengri og skemmri ferdir
SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F.
FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F.
RÁRHÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000
PASSAMYNDIR
TILBÚNAR^
STRAX “
IJÚSMYNDASIOFA L
PÁŒ
A söluskrá:
Hjallalundur:
2ja herb. ibúð I fjölbýlishúsi ca. 55
fm. Mjög falleg eign. Laus 1. septem-
ber.
Gránufólagsgata:
5-6 herb. efrl haeð og ris I tvfbýlls-
húsl. Bilskúrsréttur.
Núpasíða:
3ja herb, raðhús 90 fm. Ástand mjög
gott. Laust strax.
Hafnarstrœti:
1. h®6 í tlmburhúsl, 5 herb. ca. 100
fm. G®tl hentað sem verslunar-
pláss.
Grænamýri:
5 herb. einbýlishús. Geymslupláss i
kjallara. Bílskúr.
Lundahverfi:
Stór 4ra herb. íbúð I tjölbýllshusi.
Ástand mjög gott.
Smárahiíð:
3ja herb. endalbúð á 1. hæð, rúmlega
80 fm. Alveg ný eign. Laus fljótlega.
Tjarnarlundur:
3ja herb. endaíbúð ca. 80 fm. Laus I
águst.
Höfðahlíð:
5 herb. neðri hæð ca. 140 fm. Ástand
mjög gott. Allt sér. Bllskúrsréttur.
Hrísalundur:
3ja herb. fbúð ca. 80 fm. Ástand
mjög gott.
FASTÐGNA&
u
NORDURLANDSM
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminner 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Solustjóri Pétur Jósefsson.
Er vi6 á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16,30-18,30.
Kvöld-og helgarsími: 24485.
10 - DAGUR - 8. ágúst 1983