Dagur - 12.09.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 12.09.1983, Blaðsíða 11
Kaupfélag Eyfirðinga: Skipulags- og starfsmanna- breytingar Frá Glerárskóla og Oddeyrarskóla Nemendur 7., 8., og 9. bekkja eiga að koma í skólana fimmtudaginn 15. september kl. 10. Skólastjórar. S^eyu: ts school of fine ans & Inntökupróf í dagskóla fyrir skólaárið 1983-1984 hefjast 19. september. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu skólans Gler- árgötu 34, 4. hæð kl. 13-18 virka daga. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 24958. Almennu námskeiðin verða auglýst síðar. Skólastjóri. Að undanförnu hafa staðið yfir víðtækar athuganir á verslun- arrekstri Kaupfélags Eyfirð- inga, m.a. með tilstyrk hag- ræðingarfyrirtækisins Hag- vangs og hafa þær athuganir einkum beinst að dagvöru- versluninni (matvörur og til- heyrandi vöruflokkar). í sam- ræmi við niðurstöður þessara athugana verður á næstu mán- uðum og misserum unnið að ýmsum hagræðingaraðgerðum í dagvöruversluninni. í því skyni að gera stjórnun skilvirkari og markvissari er talið nauðsynlegt að skipta verslunar- sviði félagsins í tvo meginþætti, dagvöruverslun og sérvöruversl- un, en slík skipting er mjög al- geng t.d. meðal samvinnufélaga á Norðurlöndum. Sú ákvörðun að skipta verslunarsviðinu á þennan hátt er í samræmi við þá niðurstöðu Hagvangs, að stjórn- spönn núverandi verslunarsviðs sé miklu breiðari en hægt sé að ætlast til að einn fulltrúi sinni. Frá 1. sept. 1983 verður Björn Baldursson því fulltrúi fyrir sérvöruverslun félagsins, en undir það verslunarsvið falla Byggingavörudeild, Raflagna- deild, Véladeild, Vöruhús og Vöruinnkaupadeild. Jafnframt hefur fulltrúi sérvöruverslunar eftirlit með sérvöruverslun í úti- búunum á Dalvík, í Ólafsfirði og á Siglufirði. Fulltrúi dagvöruverslunar verður Magnús Gauti Gautason, en hann verður jafnframt áfram fulltrúi skipulags- og hagsviðs. Undir dagvöruverslun fellur allur rekstu Matvörudeildar félagsins á Akureyri, þ.m.t. Birgðastöð og allar búðir Matvörudeildar, svo og innkaup. Undir eftirlit fulltrúa dagvöruverslunar falla einnig úti- búin á Hauganesi, í Hrísey, Grímsey og á Grenivík, jafn- framt dagvöruverslun í útibúun- um á Dalvík, í Ólafsfirði og á Siglufirði. Námskeið fyrir leið- sögumenn Ferðamálaráð íslands heldur námskeið fyrir verðandi leið- sögumenn ferðafólks veturinn 1983-84, ef næg þátttaka fæst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Ferðamálaráðs, Laugavegi 3 (4. hæð), Reykjavík. Umsóknar- frestur er til 15. september nk. ALLAR STÆROIR HÓPFEROABlLA í lengri og skemmri ferdir Bílaklúbbur Akureyrar Torfærukeppni og jeppaleikni verða haldnar í malarnámi Akureyrar á Glerar- dal laugardaginn 17. september (jeppaleikni) og sunnudaginn 18. september (torfæru- keppni) og hefjast kl. 14 báða dagana. Skráning keppenda verður í síma 26450 milli kl. 20 og 22 fyrir fimmtudaginn 15. september. Komið og sjáið spennandi keppni. AKUREYRARBÆR ||| w Tilkynning frá veitustofnunum á Akureyri til húsbyggjenda og annarra um- ráðamanna húsa. Þeim aðilum sem óska tengingar á húsum sínum við veitukerfi hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og síma á vetri komanda skal bent á, að staðfestum umsóknum skal skila inn til viðkomandi veitu- stofnunar sem allra fyrst og í síðasta lagi fyrir 1. október nk. Bent skal á, að jarðvegur skal vera kominn í sem næst rétta hæð, þar sem heimataug verð- ur lögð og að uppgröftur úr húsgrunni, bygg- ingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Ekki er áætlað að unnið verði við lagnir heim- æða eftir að frost er komið í jörðu. Óski húseigandi hins vegar eftir tengingu eftir að frost er komið í jörðu, má hann búast við því að greiða þurfi aukagjald skv. nánari ákvörðun við- komandi stofnunar. Hitaveita Akureyrar Rafveita Akureyrar Vatnsveita Akureyrar Póstur og Sími Akureyri Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu hitaveit- unnar. Laun eru skv. kjarasamningum STAK og Akur- eyrarbæjar. Nánari upplýsingar um starfið veitir fjármálafull- trúi. Umsóknum skal skila á skrifstofu Hitaveitu Akur- eyrar, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 20. sept- ember n.k. Hitaveita Akureyrar. Nauðungarupphoð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Sunnuhlíð 12m, Akureyri, þingl. eign Smára h.f., fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hdl. og Ragnars Stein- bergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. september nk. kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Hafnarstræti 79, e.h., Akureyri, þingl. eign Eiríks Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. september nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97 tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hvammshlíð 6, Akureyri, þingl. eign Sigmars Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og inn- heimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 16. sept- ember nk. kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var i 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Rauðumýri 12, Akureyri, þingl. eign Jónsteins Aðalsteinssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og Verslunarbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 16. september nk. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Ægisgötu 13, Akureyri, þingl. eign Sverris Rós- antssonar, fer fram eftir kröfu Árna Pálssonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. september nk. kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Bakkahlið 21, Akureyri, þingl. eign Sigurðar S. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Jóns Kr. Sólnes hdl., og Högna Jónssonar lögmanns, á eigninni sjálfri föstu- daginn 16. september nk. kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri 12. september 1983 - DAGUR - 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.