Dagur - 09.11.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 09.11.1983, Blaðsíða 10
Vetrarmaður óskast. Uppl. gefn- ar i Dagverðartungu sími 23100. Frá Skákfélagi Akureyrar. 15 mínútna mót i kvöld, miövikudag kl. 20.00 í Skákheimilinu. Litið notað Yamaha rafmagns- orgel til sölu. Einnig „Baby Björn" barnastóll. Uppl. í síma 24520. I.O.O.F.-15-1651U58V2 I.O.O.F.-2-16511118V2 N.L.F.A. Spilakvöld verður í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 10. nóv. kl. 8.30 e.h. Mætið vel og stundvíslega. N.L.F.A. Ung kona með 2 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð á Brekkunni. Uppl. í síma 26605. Eldri kona óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. i síma 25921. 4ra herb. íbúð til leigu í Tjamar- lundi. Uppl. í síma 22282. Norðurmynd vill vekja athygli á eftirfarandi: Viðskiptavinir sem hafa hugsað sér að fá stækkaðar litmyndir fyrir jól þurfa að koma með pantanir sínar sem fyrst. Jólakort með myndum teknum hjá okkur eru alltaf jafn eftirsótt. Tekið verður á móti pöntunum enn um sinn. Myndarammaúrvalið er með mesta móti núna því við vor- um að taka upp nýjar gerðir um daginn. Norðurmynd Ijósmyndastofa, Glerárgötu 20, sími 22807. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Húsbyggiíigar Verkstæðisvinna Endurnýjun og breytingar jörfi s.f. Verkstæði Hafnarstræti 19 heimasímar 24755 og 22976. Opínn fundur verður haldinn á Hótel KEA, litla sal, fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Fram- söguerindi hafa konurnar í bæjar- stjórn, fyrirspurnir og umræður. Allir velkomnir. Jafnréttishreyfing- in. Spilakvöld í Freyjulundi. Spiluð verður önnur umferð í 3ja kvölda keppni föstudagskvöldið 11. nóv. nk. kl. 9 stundvíslega. Kaffi og bingó á eftir. Kvöld- og heildar- verðlaun. Nefndin. Hreinræktaðlr Poodle hvolpar til sölu. Uppl. ( s(ma 96-23873. Volvo 144 GL árg. 73, sjálfskipt- ur, í góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma 23178 milli kl. 18.30 og 20.00. Díseljeppi til sölu, Daihatsu árg. '83 með mæli. Uppl. í síma 96- 21265 eftirkl. 18. Scout II. Traust torfæru- og ferða- bifreið. Árgerð 74. Ekin rúmlega 90 þús. km. Til sýnis og sölu á Bílasalanum sf. Tryggvabraut 12. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Lítið notað Yamaha trommusett til sölu, einnig Sanyo Beta mynd- segulband. Uppl. í síma 25575 eftir kl. 19.00. Hjónarúm til sölu, teakrúm lengd 1,85 m. Áföst náttborð. Uppl. í Síma 23539 eftir hádegi. Ársgamall Silver Cross barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 23591. Brio Exclusive barnavagn 82 módel til sölu, notaður af einu barni, með dýnu og innkaupa- grind. Kostar nýr 12.000 kr., selst á 7.000 kr. Uppl. í síma 26780. Teikniborð óskast til kaups, æskileg stærð á plötu 95x135 cm. Uppl. í síma 26888 frá kl. 9-12. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Kristniboðshúsið Zíon. Sam- komuvika hófst 6. nóv. og stend- ur til 13. nóv. og verða samkom- ur á hverju kvöldi og byrja þær allar kl. 8.30. Ræðumenn á vik- unni verða séra Ólafur Jóhanns- son, skólaprestur, Árni Sigur- jónsson, séra Sighvatur Birgir Emilsson, Skúli Svavarsson, kristniboði. Á samkomunum verða sýndar skuggamyndir og kvikmynd frá kristniboðsstarf- inu. Állir eru hjartanlega vel- komnir. KFUM og KFUK, Kristniboðsfélögin. Laufabraud - Laufabrauð Erum farinað taka niður pantanir í okkar vinsæla laufabrauð Ðrauðgerð KEA sími 21400. Glerárprestakall. Barnasam- koma í Glerárskóla nk. sunn- udag kl. 11.00. Guðsþjónusta í Glerárskóla kl. 14.00. Kristni- boðsdagurinn. Guðmundur Ómar Guðmundsson prédikar. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklaustursprestakall. Möðruvallakirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 13. nóv. kl. 14.00. Unglingar aðstoða. Dvalarheimilið Skjaldarvík. Guðsþjónusta sunnudaginn 13. nóv. kl. 16.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnu- dagaskóli Ákureyrarkirkju verð- urnk. sunnudag kl. 11 f.h. Góðir gestir koma í heimsókn. Öll börn velkomin. Sóknarprestur. Guðs þjónusta verður í Akur- eyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Dagur kristniboðsins. Björgvin Jörgensson, kennari, prédikar. Altarisganga. Sálmar: 284, 301,207,305,234,241,248. Þ.H. Bræðrafélagsfundur verður f kapellunni eftir guðsþjónustu. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Fíladelfía Lundargötu 12. Bæna samkomur hvert kvöld þessa viku kl. 20.00. Sunnudagur 13. nóv. kl. 11.00: Sunnudagaskóli, öll börn velkomin. Sama daga kl. 16.00: Safnaðarsamkoma og kl. 17.00: Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Sjónarhæð. Fimmtud. 10. nóv. kl. 20.30: Biblíulestur og bæna- stund. Laugard. 12. nóv. kl. 13.30: Drengjafundur. Sunnud. 13. nóv. kl. 13.30: Sunnudaga- skóli. Kl. 17.00: Almenn sam- koma. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 10. nóv. kl. 20.30: Biblíulestur. Föstud. 11. nóv. kl. 20.00: „Gospel-kvöld.“ Sunnud. 13. nóv. kl. 13.30: Sunnudaga- skóli kl. 18.30: Hermannasam- koma, kl. 20.00: Bæn og kl. 20.30: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Brúðhjón: Hinn 22. okt. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Helga María Sigurðardóttir húsmóðir og Pétur Billeskov Hansen bóndi. Heimili þeirra verður að Þverá í Öngulsstaða- hreppi. Hinn 29. okt. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Heiðdís Björk Baldursdóttir húsmóðir og Einar Hjaltason verkamaður. Heimili þeirra verður að Þórunnarstræti 127 Akureyri. Hinn 29. okt. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Indíana Auður Ólafsdóttir verkakcna og Marinó Steinn Þorsteinsson bifvélavirki. Heim- ili þeirra verður að Öldugötu 3 Litla-Árskógssandi. Jónas Halldórsson, fyrrum bóndi á Rifkelsstöðum í Óngulsstaða- hreppi í Eyjafirði, er 80 ára í dag. Jónas fæddist á Sigtúnum 9. nóvember 1903, sonur hjónanna Halldórs Benjamínssonar og Marselínu Jónasdóttur. Hann varð Gagnfræðingur frá Gagn- fræðaskólanum á Akureyri 1924. Árið 1932 kvæntist hann Þóru Kristjánsdóttur og þau hófu bú- skap 1935 og stóðu fyrir búi í tæplega 40 ár. Þau eiga 6 upp- komin börn. Jónas tekur enn þátt í bústörfum á Rifkelsstöð- um. Hann verður að heiman í dag. Dagur sendir honum heilla- óskir á þessum tímamótum. Eiginmaður minn og faðir okkar VALDEMAR BALDVINSSON Ásvegi 27, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 10. nóv- ember kl. 13.30. Kristjana Hólmgeirsdóttir og börn. Útför eiginmanns míns og föður okkar, VALDIMARS PÁLSSONAR, hefur farið fram í kyrrþey að hans eigin ósk. Þökkum innilega auðsýnda samúð. Sigurveig Jónsdóttir, Sigrún Valdimarsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson. 10 DAGUR - 9. nóvember 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.