Dagur - 09.11.1983, Blaðsíða 12

Dagur - 09.11.1983, Blaðsíða 12
Vélsleðamenn valda tjóni á trjáplöntum „Á undanförnum árum hafa nokkrar skemmdir orðið á ungplöntum víða í Eyjafirði vegna vélsleðaumferðar,“ sagði Tómas Ingi Olrich, formaður Skógræktarfélags Eyfirðinga, í samtali við Dag. Að undanförnu hafa blaðinu borist nokkra kvartanir frá skógræktarmönnum, sem telja að vélsleðamenn hafl valdið „Útivinna er öll búin og ekki neitt að gera hjá okkur,“ segir Óskar Pálmason, en hann er einn af eigendum Tréverks hf. á Dalvík, en það fyrirtæki hef- ur þurft að segja upp starfs- mönnum að undanförnu vegna verkefnaskorts. „Við vorum 14 sem unnum hjá fyrirtækinu í sumar. t>ar af voru þrír skólastrákar sem hættu í haust, en við urðum svo að segja upp 5 smiðum um síðustu miklum skemmdum á trjá- plöntum. „Tvennu er um að kenna,“ sagði Tómás Á fyrsta lagierueins til fimm ára gamlar skógarplönt- ur lítt sýnilegar og er þá oft ekið um skógræktarland í þeirri trú að þar vaxi ekki tré. í öðru lagi virð- ist vélsleðamönnum ekki ljóst að akstur á hvers kyns vélknúnum tækjum um ræktað land er háður leyfi landeiganda. mánaðamót og nú erum við bara eftir eigendurnir," sagði Óskar. Óskar sagði að þetta sýndi hvernig ástandið væri almennt í byggingarvinnu á Dalvík. „Við sjáum ekkert framundan nema smáverkefni en það er ekkert á þeim að byggja. Ég er búinn að vera í þessu síðan 1965 og þetta er versta ástand sem ég man eftir. Byggingaframkvæmdir hér á Dalvík voru með minnsta móti í sumar, og lítið sem var lokið við Þar sem nú er verið að stofna til skóga á jörðum bænda víðs vegar um Éyjafjörð og miklir fjármunir eru í húfi, er rétt að vekja athygli vélsleðaeigenda og notenda slíkra tækja á því mikla tjóni sem þeir geta valdið með akstri um skógræktarlönd. Mikils er vert að hér ríki skilningur á málefnum landeigenda til þess að forðast megi árekstra milli þeirra þannig að það gæfi innivinnu í vetur. Við verðum bara að sjá til hvert framhaldið verður, en við reynum að þrauka,“ sagði Óskar. „Tréverk hf. þetta stóra fyrir- tæki er með um helming starfandi smiða á Dalvík og síðan eru smiðir sem starfa saman tveir og þrír. Þessir menn hafa tjáð mér að þeir hafi eitthvað að gera næstu daga og hugsanlega vikur en síðan sjá þeir ekkert framund- an,“ sagði Guðmundur Ómar annars vegar og áhugamanna um vélsleðakastur hins vegar. Slíkir árekstrar geta leitt til þess að haf- in verði barátta fyrir því að leyfi til notkunar vélsleða verði veru- lega þrengd, eða inntlutningur takmarkaður. Má því segja að það sé beggja hagur að full tillits- semi verði sýnd þannig að hvor aðili fyrir sig geti stundað sína iðju vandræðalaust. “ Guðmundsson formaður Tré- smiðafélags Akureyrar sem hefur fylgst náið með ástandinu á Dalvík. „Þótt atvinnuástandið sé mjög slæmt hér á Akureyri hjá smiðum þá finnst mér að það sé mun verra úti á Dalvík,“ sagði Guð- mundur Ómar. „Þessir menn hafa komist í fisk fram að þessu ef ekki hefur verið hægt að fá vinnu við smíðar en ég held að það sé borin von í dag.“ Eiríkur Sveinsson Heymar og tal- meinastöð Islands: Útibúá Akureyri? „Það má segja að þetta mál sé ■ deiglunni en það hefur ekkert verið ákveðið ennþá,“ sagði Eiríkur Sveinsson læknir er við spurðum hann hvort til stæði að opna á Akureyri útibú frá „Heyrnar og talmeinastöð Islands“. Samkvæmt lögum hefur „Heyrnar og talmeinastöð íslands“ heimild til að setja upp útibú út um landið eftir því sem þörf er talin á og það er áhugi fyrir því. Akureyri er fyrsti staðurinn sem til greina kemur í því sambandi og það hafa verið í gangi umræður um þetta mál. Reyndar hefur verið starfandi hér óformlegt útibú. Kiwanis- klúbburinn í bænum gaf heyrn- armælingaklefa 1977 eða 1978 til heilsuverndarstöðvarinnar og þetta hefur setið í sama farinu síðan. Rekstur þess klefa og heyrnarmælinga hér er þó ekki á vegum „Heyrnar og talmeina- stöðvar íslands" að öðru leyti en því að þeir greiða laun eins starfsmanns af þremur við stöð- ina. Það er ekki nokkur vafi á því að það er mikil þörf á að fá hing- að útibú frá „Heyrnar og tal- meinastöðinni". Áhuginn er fyrir hendi en þettta byggist auðvitað á því að fá til þess fjármagn. Nú er laust húsnæði í kjallara sjúkra- hússins og það er vilji sjúkrahús. - stjórnar og þeirra sem þar starfa að þessi stöð verði sett þar upp. „Vá, kemur myndin í Degi, það er uppáhaldsblaðið okkar“ sögðu þessir glaðbeittu strákar, sem voru í óða önn að hlaða sér þrefalt virki í gærkvöld. Ljósm. GS. Uppsagnir trésmiða á Dalvík: „Ekkert að gera“ Veður „Það lítur vel út með veður hjá ykkur þama fyrir norðan næstu daga,“ sagði veður- fræðingur á Veðurstofu ís- lands í morgun. Það er orðið sæmilega hlýtt hjá ykkur, 2 stig kl. 6 í morgun. Það verður vestan og suðvestanátt í dag og á morgun og ég reikna ekki með að úrkoma nái til ykkar. Það verður sennilega þurrt og þetta veður ætti að haldast lítið breytt alveg fram á sunnudag.“ • Andstæðing- ar óttast og fagna Sjálfstæöismenn viröast flestir hinir ánægðustu með nýja formanninn sinn, enda hinn frambærilegasti maður í anda fjölmiðlaformannsins sem Styrmir á Mogganum tal- aði um. Andstæðingar ýmist óttast þennan nýja röska formann og óttast um sinn hag, eða gleðjast og fagna með sjálfstæðismönnum, en á öðrum forsendum en þeir. Sumir telja nefnilega að Þor- stefnn sé þvílíkur hægri maður að tilkoma hans í formannsembættið í Sjálf- stæðisflokknum muni væn- leg til að hreinsa línurnar í stjórnmálunum. Sjálfstæðis- flokkurinn hætti miðjusæknl sinni og kratisma og verði aftur alvöruflokkur á hægri kanti stjórnmálanna. Svo er bara að bíða og sjá. # Landsbyggð- in fyrir bí Ekki eru þó allir sjálfstæð- ismenn ánægðir með úrslitin á landsfundinum og á það helst við um landsbyggða- mennina. Það fór nefnilega svo að aðeins þrír að 17 full- trúum sem kosnir voru í míð- stjórn voru utan höfuðborg- arsvæðisins, þeir Matthías Bjarnason og Elnar Guð- finnsson, vestfirðingar. Því hefur oft verið haldið fram að djúp gjá væri staðfest milli annars vegar Reykjavíkur- íhaldsins og hins vegar sumra stuðningsmanna og forystumanna flokksins á landsbyggðinni. Þessi niður- staða er ekki vænleg til að brúa það bil. Hvað finnst mönnum til dæmis um það að Norðlendingar skull eng- an fulltrúa eiga í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins? # Loksins var hljóðið í lagi Hvað svo sem segja má um sjónvarpsleikritið íslenska, sem sýnt var sl. sunnudags- kvöld, þá var eitt í það minnsta alveg á hreinu: Myndatakan og hljóðupptak- an voru með því allra besta sem sést hefur í íslenskum kvikmyndum og reyndar tæknivinnan öll. Það var skemmtileg tilbreyting að heyra allt það sem leikendur létu sér um munn fara en hljóðið hefur verið mikið vandamál í fslenskri kvik- myndagerð. Það er svo annar handleggur hvað mönnum fannst um verkið sjálft og frammistöðu leikaranna. Þó má segja að leikritið var á stundum bráðhlægllegt og Erlingur Gíslason stóð sig frábærlega.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.