Dagur - 10.02.1984, Side 5
10. febrúar 1984 - DAGUR - 5
The Rolling Stones
með plötu ársins
Under Cover hin nýja plata
The Rolling Stones er plata
ársins 1983 að mati Dags. Val-
ið stóð á milli þeirra platna
sem gagnrýndar voru í Degi á
árinu en birting plötudóma
náði fram í janúar sl. Uiider
Cover var eina platan sem fékk
hæstu einkunn, sex punkta á
teningnum fræga og aðrir náðu
ekki að ógna gömlu rokkurun-
um. Það var helst David
Bowie sem sýndi tilburði í þá
átt en hans framlag dugði ekki
tU.
★ ★ ★
Topp 10
Út frá þeim plötudómum sem
birst hafa í Degi, hefur undirrit-
aður sett saman lista yfir tíu
bestu plöturnar. en hafa verður í
huga að listinn nær aðeins til
þeirra platna sem fjallað var um.
Margar fleiri plötur hefðu átt
fullt erindi á þennan lista en því
miður bárust þær ekki til um-
sagnar. Hér á ég sérstaklega við
ýmsar „þungarokksplötur" en
aðeins ein af því tagi barst blað-
inu á síðasta ári. En hér er
listinn. í sætum 2-8 eru plötur
sem fengu fimm punkta í ein-
kunnagjöfinni en í 9. og 10. sæti
eru plötur sem voru fremstar
meðal jafningja með fjóra
punkta:
1. Rolling Stones - Under Cover
2. David Bowie - Lets Dance
3. Talkin Heads - Speaking in tounges
4. BARA-Flokkurinn - Gas
5. Culture Club - Colour by numbers
6. Mike Oldfield - Crises
7. Mezzoforte - Yfirsýn
8. Graham Smith - Kalinka
9. Iron Maiden - Piece of mind
10. ABC - Beauty Stab
★ ★★
Alls var fjallað um 43 plötur á ár-
inu. Þar af fékk ein plata fullt hús
- The Distance, YES - 90125,
Duran Duran - Seven and the
ragged tiger, Ertu með - ýmsir,
Rod Stewart - Body wishes, Jolli
og Kóla - Upp og niður, Mezzo-
forte - Sprelllifandi, Rás 3 -
Ýmsir, ABC - Beauty stab og
Iron Maiden - Piece of mind.
★ ★ ★
Þriggja punktanna og tveggja
punktanna verður ekki getið hér
en þær plötur sem fengu einn
punkt voru:
Paul McCartney - Pipes of
peace, Club Dancing - Ýmsir og
Laddi - Allt í lagi með það, en
sú plata var að sönnu sú lélegasta
sem hingað barst á liðnu ári.
- ESE.
eða sex punkta. Sjö plötur fengu
fimm punkta, 13 plötur fengu
fjóra punkta, 12 plötur þrjá
punkta, sjö plötur tvo punkta og
þrjár plötur fengu lægstu einkunn
eða einn punkt. Útkoman er því
þannig að 21 plata var yfir miðju
en 22 plötur voru með þrjá
punkta eða minna. Ef litið er á
dreifinguna og hún sett í línurit
þá kemur í ljós að um sannkall-
aða parabólu er að ræða.
★ ★ ★
Eftirtaldar plötur fengu fjóra
punkta í einkunn:
Jóhann Helgason - Einn, Ein
með öllu - Ýmsir, Björgvin
Gíslason - Örugglega, Bob Seger
Til sölu
framköllunarfyrirtæki
Til sölu framköllunarfyrirtæki fyrir litmyndir
þ.e.a.s. vélar, tæki, áhöld o.fl.
Tilvalið fyrir tvo samhenta aðila til að skapa sér
sjálfstæðan atvinnurekstur.
Fyrirtækið er í fullum rekstri í dag.
Verðhugmynd 850-900 þúsund sem má lána í 5-
6 ár á skuldabréfi eða taka góðan bíl upp í kaup-
verðið.
Allar nánari upplýsingar gefur Fasteignasalan
Huginn Reykjavík, sími 91-25722.
suivrjaK
Bændur, bifreiðaeigendur,
verktakar og útgerðarmenn
Eigum ávallt fyrirliggjandi allar
stærðir SONNAK rafgeyma.
HLEÐSLA - VIÐGERÐIR - ÍSETNING
Véladeild KEA
símar 21400 og 22997
Búvélaverkstæðið
Óseyri 2 - sími 23084
Starf bréfbera
er laust til umsóknar.
Upplýsingar á skrifstofu póststofunnar á Akureyri
Stöðvarstjóri.
Lýst
eftir
lista
Það eru sviptingar á H-100 listan-
um þessa vikuna. Hið blóðidrifna
svarta reggískáld Linton Kwesi
Johnson hrökklast úr fýrsta sæt-
inu í það fimmta og Frakkarnir
„flassa“ nú í tíunda sætinu eftir
að hafa vermt annað sætið í síð-
ustu viku.
Nú eru það Cure, Genesis og
Yes sem tróna á toppi en alls eru
þrjú ný lög á lista. Enn ganga UB
40 í smiðju til fornmanna. Að
þessu sinni er það lagið Many riv-
ers to cross sem þeir taka fyrir og
gera það sennilega óviðjafnan-
lega snyrtilega.
Að lokum lýsum við eftir list-
anum úr Dynheimum. Þessi vin-
sældalisti er að vísu ekki valinn
nema hálfsmánaðarlega en það
er samt langt síðan hann leit hér
við og eru forráðamenn Dyn-
heima vinsamlegast beðnir að
ráða bót á þessu hafi þeir áhuga
á að vera með. - ESE.
Þessi vika
Love Cats .......................... Cure
That’sAll ....................... Genesis
Owner Of A Lonely Heart ............. Yes
Here Comes The Rain Again .. Eurythmics
Victorious Dub .... Linton Kwesi Johnson
Swing ............................. Yeilo
Calling Your Name ............... Marilyn
Many Rivers To Cross ...... UB-40
The Walk ........................... Cure
Boogie Man ................... Frakkarnir
Nám í
Bandaríkjunum
Fulltrúi frá Fulbrightstofnuninni ætiar aö vera í
Menntaskólanum á Akureyri dagana 15.-17.
febrúar og mun veita upplýsingar um nám og
styrki í Bandaríkjunum.
Þeir sem áhuga hafa á aö fá viðtalstíma geta
hringt á skrifstofu skólans í síma 22422 milli kl. 9
og 4 mánudag 13. febrúar og þriöjudag 14.
febrúar.
Útflutningsmiðstöð
iðnaðarins
áformar að halda námskeið, í samráði við iðnráðgjafa FSN,
um útflutning og markaðsmál erlendis að Hótel Varðborg 17.
febrúar nk. kl. 13.30-19.00.
Tilkynnið þátttöku tímanlega í síma 22270 eða 22453.
Fjórðungssamband Norðlendinga.
s._____________________________>