Dagur - 24.02.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 24.02.1984, Blaðsíða 6
6 - DAGOR - 24. febrúar 1984 - Við komum til dyranna eins og við erum klæddir, oftast með bindi og það hefur farið hroða- lega í taugarnar á hinum og þessum úti í bæ. (Art í viðtali við Dag í febr. '84) Hljómsveitin ART hefur ekki haft hátt-að undanförnu en þesst eín% tölvupopphljómsveit Akur- eyrár og nágrerinis er þó ennþá við góða heilsu. Hljómsveítin var stofnuð fyrir ura hálfu öðru ári af þeim Jakobi Jóhannssyni (gítar), Tómasi Guðmuncissyni (söngur, ásláttarhljóðfæri), Hermanni Ingólfssyni (hjjómbprð, synjthe- sizer), Þón Jóhannssyní (bassa) og Sigurði Kristtnssyni (hljómborð, synthesizer, trommuheili). Þar sem hljóm- borðsleikarar og svuntuþeysarar eða hljóðgervilsleikarar voru af skornum skammti í ART, var Viðar Sveinbjörnsson (hljóm- borð, synthesizer) munstr- áður í hljómsveitina þegar Þórir hætti. Kreistir Viðar nú bassa- tóna úr synth.bassanum sínum þegar honum og félögum hans býður svo við að horfa. Melódískt súkkulaðipopp Hljömsveitin ART gaf sig fram til viðtals eftir að skorað hafði verið á hana að mæta í kjölfar nafnlauss lesendabréfs á þessari síðu. Symphony í Sjallanum. Pað var meiriháttar upplifun, en háböJv-f að hve fáir komu á hljómleikana. Akureyringar eru feriega daufir fyrir þessári tegund tóniistar. - Ekki eruð þið jafn leiðinleg- ir og OtvíD (Orchestral maneu- overs m the dark)? - Þeir eru þrælgóðir.feða það finnst okkur a.ro.k. Hafa átt mörg góð Jögen við erum þó ekki með klukku og þess háttar cins og þeir. - Hvernig hefur mæting ann- ars verið á hljómleikum ykkar? - Það er misjafnt. Við höfum fcngið mjög fáa og við höfum fengið mjög marga áheyrendur. Við fengum t.d. mjög marga í Atlavík um verslunarmannahelg- ina. - Og þeir komu auðvitað bara til að sjá ykkur? - Það þykir okkur ekki ósennilegt. 'Tjr Þið eruð með trommuheila •Ög synthesizera (hljóðgervla). ¦Hvernig hafa þessi tæki gengið í 'fólk? - Akureyringar kunna ekki að meta trommuheila. Það er Sig- urður sem hefur orðið: - Fólk HERÐABLAÐA- SPJALL VIÐ að safna græjum. Við eigum nú græjur fyrir 300-400 þúsund krónur og í pöntun eru tæki upp á 200 þúsund til viðbótar. Það er verið að framleiða þessi tæki nú og við getum fullvissað fólk um að annað eins hefur ekki sést hér á landi áður. Ekki einu sinni Bone Symphony var með svona tæki. - Hvar í ósköpunum fáið þið peninga fyrir þessu? - Ekki horfa svona á okkur. Við höfum ekki komið í Breið- holtið nýlega og því síður á Laugaveginn. - Má ég sjá herðablöðin á ykkur? - Já já. Gjörðu svo vel. Við erum engir bankaræningjar. Við bara söfnum peningum upp á gamla móðinn. Þetta er svaka- lega dýrt en allir okkar peningar fara í tækjakaup. Sumir segja að við eigum ríka foreldra en það er bara kjaftæði. Það má hins vegar koma fram að við spörum heil- „VIÐ HÖFUM EKKI KOMIÐ í BREIÐHOLTIE) NÝLEGA" - Okkur er Ijúft og skylt að geta þess að við skrifuðum ekki þetta bréf. Við höfum ekki haft undan við að sverja þetta bréf af okkur undanfarnar vikur en hins vegar má það koma fram að við erum bréfritara mjög þakklátir. Við héldum nefnilega að við ætt- um ekki nema tvo aðdáendur en þeir virðast vera fleiri eftir þessu að dæma, segja ART-arar, artar- legir og geðslegir ungir menn. Til þess að kryfja tónlistar- stefnu ART til mergjar með meitlaðri og hnitmiðaðri spurn- ingu, spyr ég: - Hvernig tónlist spilið þið? - Við höfum kallað þessa mús- ík mörgum nöfnum en líklega er tölvupopp það orð sem lýsir þessu þest. Sjálfir köllum við tón- listina, melódískt súkkulaðipopp en það er meira svona innan- hússbrandari en að það eigi er- indi í blöð. - Melódískt súkkulaðipopp? - Já, já, já, já, syngja þeir eins og Hemmi Gunn. Og bæta því við að þeir eigi örugglega lag í Lindu-auglýsingu. Akureyríngar kunna ekki að meta trommuheila - Þið hafið tekið því rólega að undanförnu? - Við höfum æft vel en hins vegar höfum við ekki komið fram opinberlega síðan 17. desember er við komum fram með Bone heldur að þetta sé svindl en fáir gera sér grein fyrir þeirri miklu vinnu sem Iiggur að baki. Það er mikið nákvæmnisverk að pró- grammera trommuheilann og ég get fullvissað fólk um að allt það sem kemur frá trommuheilanum er frá okkur komið. Mig hefur satt að segja oft iangað til þess að bjóða þeim sem bulla mest að spreyta sig á trommuheilanum. Eg hefði gaman af því að heyra útkomuna. Við erum bindindismenn Nú er mikið rætt um skítamóral- inn milli hljómsveitanna hér á Akureyri og allir sem ég hef rætt við eru sammála um að loft sé mjög lævi blandið. Hvað veldur að ykkar mati? - Ætli nokkur viti af hverju þetta stafar. Það er hins vegar víst að þetta hleður stöðugt utan á sig og það virðist erfitt að stöðva þessa þróun. Það furðu- legasta er að eina stundina eru allir góðir vinir en þá næstu er allt komið í bál og brand. Það eru furðulegustu atriði sem verða þess valdandi að allt verður vit- laust. Smáatriði eins "og að við sjáumst með bindi á almannafæri getur fyllt mælinn. - Það er líka litið niður á okkur, segir nú annar ART-ari, - vegna þess að við drekkum ekki og við notum ekki tóbak. - Hafið þið sótt um aðild að Góðtemplarareglunni? - Nei, nei. Við erum ekki fanatískir. Við þurfum eirifald- lega ekki á áfengi og tóbaki að halda. Þess í stað eyðum við okk- ar peningum í græjur og það má segja að það sé okkar nautn. - En þessi sérstaða ykkar sem tólvupoppsveít. Hjálparhúrífikk- ur ekkert til þess að standa fyrir utan slaginn milli hihna hljom- sveitanna? - Þvert á móti. Það að við erum öðruvísi og eigtrrn ekki .j tóniistarlega samleið nicð hinum. virðist auka á vandræðin. Kannski eru það bara við sem erum svona lagnir við að koma leiðindum af stáð. Við drögumst alltaf inn í umræðuna, en það má þó koma fram að við höfum átt mjög gott samstarf við DES og Bandalagið. Extra gott samstarf. Við rænum ekki banka ||Hvað cr framundan hjá ART? Númer eitr, tvo og þrjú, er '/2 l'essi vika Þessi vika „TOKUM ÁSKORUNINNI" Rokkbandið hefur tekið áskorun DES um einvígi í skák. Mun ein- vígið fara fram við fyrstu hentug- leika. Að sögn talsmanns Rokk- bandsins þá líst þeim vel á þá hugmynd sem meðlimir hljóm- sveitarinnar DES vörpuðu fram í viðtali við Dag, að hljómsveitir á Akureyri heyi skákeinyígi til þess að létta á spennunni sem ríkt hefur milli hljómsveitanna. - Við munum mæta DES ein- hvern næsta dag og þá fyrst kem- ur í ljós hvorir hafa betur. -ESE. H-100 Making Flippy Floppy ...... TalkingHeads Whete Is My Man ................ EarthaKitt Love Cats................................... Cure WhatlsLove .................. HowardJones Radio Ga Ga ............................ Queen The Upstairs Room...................... Cure Here Comes the Rain Again .. Eurythmics Victorious Duli ..... Linton Kwesi Johnson That's AD ............................... Genesis Owner of a Lonely Heart ................. Yes Topp 10 - Glerárskóli Vinsældalisti Útvarps Glerárskóla, valinn í starfsviku Comeon Feel the Noize ......... Quiet Riot Radio Ga Ga ............................ Queen Ferðalag ............ Eiríkur Fjalar og Oddur Superman ...................................Laddi Come Back And Stay .......... PaulYoung Nútímastúlkan hún Nanna ............ Laddi Relax .......... Frankie Goes To Hollywood That's All ............................... Genesis The Flyer.................................... Saga The Anivil .............................. Visage Síðasta vika mikið með því að neita okkur um áfengi og tóbak. - Þið fáið þá enga styrki? - Okkur hefur svo sem dottið í hug að sækja um styrki til menningarsamtaka en það verð- ur ekkert úr því héðan af. Við tökum hins vegar á móti frjálsum framlögum. - Þið eruð kannski með gíró- reikning? - Við eigum bankabók í Bún- aðarbankanum. Áttum meira að segja tíu krónu innistæðu einu sinni. Kirkju- og jarðar- fararmúsík . Hvað með hljómleika. Er það á stefnuskránni að halda hljómleika innan skamms? - Þegar tækin koma þá höld- um við hljómleika. Nú söfnum við bara peningum og stundum námið. - Tónlistarnám? • - Nei, en 80% af hljómsveit- inni hafa verið í Tónlistarskóla Akureyrar og í tónfræði hjá Ingi- mar Eydal. Við hefðum líklega haldið áfram í tónlistarskólanum ef okkur hefði verið boðið upp á eitthvað annað en kirkju- og jarðarfararmúsík. Atli skóla- stjóri er hins vegar ágætur. Hann samdi, útsetti og spilaði með okkur trompetsóló í upptöku á dögiinum. - Plata á leiðinni? - Það er fjarlægur draumur að spila inn á plötu. En við áttum nokkra tíma hjá Bimbó - og við eyddum þeim. - Eitthvað að lokum? - Já, við ætlum í hljómleika- ferð um landið f sumar. Eins langt burt og við komumst 4g sv0 VUJ" um við þakka Pálma mnkaupa- stjóra okkar í Tónabúðinni fyrir gott samstarf, sömuleiðis mix- ermanninum okkar, honum Haf- steinj og foreldrum Hermanns fyrir að fá okkur herbergi til að æfa í. Við erum nefniJega ekkert bílsktírshaud. Við æfum í hcr- faergi. - ESE.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.