Dagur - 11.04.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 11.04.1984, Blaðsíða 5
11. apríl 1984 - DAGUR - 5 Iþróttahús í Ólafsfirði Á fundi byggingamefndar íþróttahúss í Ólafsfirði sem haldinn var fyrir skömmu voru lagðar fram teikningar og líkan af íþróttahúsi sem fyrirhugað er að byggja í bænum. Magnús Skúlason arkitekt skýrði þau gögn er fram voru lögð á fundinum og ýmsir mögu- leikar varðandi byggingafram- kvæmdir voru ræddir. M.a. kom fram sú hugmynd að byggja mætti íþróttasalinn fyrst og nota búningsaðstöðu sem fyrir hendi er í barnaskólanum til bráðabirgða. Reikna má með að um helmingur kostnaðar við bygginguna sé vegna búningsað- stöðu o.þ.h. og myndi því það fyrirkomulag að byggja salinn fyrst verða til þess að dreifa kostnaðinum á lengra tímabil. Rætt er um að vallarstærð verði 18x33 metrar, en sú vallar- stærð fullnægir flestum þeim kröfum sem Ólafsfirðingar telja raunhæft að gera með tilliti til kostnaðar. Engar endanlegar ákvarðarnir voru teknar á þess- um fundi. Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, stereomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og siglingatækjum. fsetning á bíltækjum. LETTIB %) Kattarslagur hestamanna verður á Breiðholtsvelli kl. 2 e.h. laug- ardaginn 14. apríl. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í að slá „köttinn úr tunnunni" hringi vinsamlegast í síma 24628 milli kl. 9,og 10 á kvöldin í slðasta lagi fimmtudagskvöld. Ollum heimil þátttaka. íþróttadeild Léttis. Fundur verður í íþróttadeild Léttis mánudaginn 16. apríl kl. 20.30 á Háloftinu, Breiðholti. Skráning í Páskamót ÍDL og greiðsla þátttökugjalda. Til fermingargjafa Hársnyrtitæki fyrir stúlkur og drengi. Krullujárn verð frá 420,- Blásarar verð frá 580,- Rakvélar verð frá 1.980,- Óseyri 6, Akureyri . Pósthólf 432 . Síml 24223 Hópferð tíl Norðurlanda Ferð 1. Húsavík-Seyðisfjörður-Hanstholm 7/6-21/6/84. Hanstholm-Álaborg Köbenhavn-Göteborg Kristinehamn-Osló Geilo-Bergen síðan beint flug heim til Húsavíkur. v. Ferð 2. Flug Húsavík-Bergen 21/6-5/7 '84 Bergen-Sognfjörð Guðbrandsdal-T rondheim Líllehammer-Osló Geilo-Bergen Heim með m/s Norröna frá Bergen. Pantanir þurfa að berast fyrir 26. apr. nk. Áætlaður kostnaður pr. mann um kr. 23.000,- Innifalið: Bíll-skip-flug-hótelgisting -t-morgunverður ásamt fararstjórn. Nánari upplýsingar á skrifstofu Flugleiða í síma 41140 og 41534. Björn Sigurðsson. 0 HITACHI Sambyggð ferðatæki. Margar gerðir. Til dæmis þetta TRK 7011 kr. 7.280,00 lUiffiBÚÐIN muNNUHtm ‘ w'“' S 22111 Auglýsing um löggildingu á vogum Að gefnu tilefni skal athygli vakin á því að óheimilt er að nota vogir við verslun og önnur viðskipti án þess að þær hafi hlotið löggildingu af löggildingarstofnuninni. Sama gildir um fiskverkun og iðnað þar sem vogir eru notaðar í þessum tilgangi. Löggildingastofa ríkisins apríl 1984. r Páskaeggin eru komin í búðirnar. Margar stærðir. Mikill afsláttur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.