Dagur - 07.05.1984, Qupperneq 7
6 - DAGUR - 7. maí 1984
7. maí 1984 - DAGUR - 7
Essen náði ekki í
þýska titilinn
„Nei þetta gekk ekki upp hjá
okkur, við unnum ekki og urð-
um ekki meistarar,“ sagði Al-
freð Gíslason er við ræddum
við hann í gær. Alfreð og fé-
lagar hjá v-þýska liðinu Essen
hefðu getað tryggt sér sigur í
þýsku deildarkeppninni um
helgina með útisigri gegn
Svabing, en það tókst sem sagt
ekki.
„Þeir hafa ekki tapað heima í
tvö ár svo það var varla við því að
búast að við myndum sigra þá,“
sagði Alfreð. „En við gerðum
okkar besta og árangur liðsins er
mun betri en reiknað var með í
upphafi keppnistímabilsins, það
er mikil ánægja hér í Essen með
frammistöðuna og hér hafa verið
mikil veisluhöld eftir leikinn."
Úrslit Ieiksins urðu þau að
Svabing sigraði með 13:11 og á
sama tíma vann Grosswallstad lið
Gummersback 18:16 og tryggði
sér því titilinn. Ef Grossswallstad
hefði tapað sínum leik þá hefði
Essen orðið meistari, svo naumt
var það.
„Þetta var mikill hörkuleikur
gegn Svabing. Staðan var 12:11
fyrir þá þegar ég tók vítakast.
Þjálfarinn minn sagði mér að
Hörð keppni ungl-
inga í badminton
Á sjöunda tug keppenda mætti
á Norðurlandsmót unglinga í
badminton sem háð var á Ak-
ureyri. Langflestir þeirra voru
frá Akureyri en Siglfirðingar
sendu harðsnúið lið til
mótsins. Sigurvegarar urðu
sem hér segir:
Hnokkar einliðaleikur.
Magnús Teitsson TBA sigraði
Óttar Erlingsson TBA 11-8 og
11-8.
Hnokkar tvíliðaleikur.
Óttar Erlingsson og Jón Hrói
Finnsson TBA sigruðu Jakob
Jörundsson og Magnús Teitsson
TBA 9-15, 15-11, 15-11.
Tátur einliðaleikur.
Anna Bjarnadóttir TBS sigraði
Sigrúnu Ingadóttur TBA 11-0,
11-3.
Tátur tvíliðaleikur.
Sigrún Ingadóttir og Sonja
Magnúsdóttir sigruðu Ásu Ei-
ríksdóttur og Sunnu Jakobsdótt-
ur 15-3, 15-1. Allar í TBA.
Sveinar einliðaleikur.
Jóhann Bjarnason TBS sigraði
Magnús Erlingsson TBS 5-11, 11-
0, 11-4.
Sveinar tvfliðaleikur.
Jóhann Bjarnason og Magnús
Erlingsson TBS sigruðu Magnús
Benónýsson og Óskar Einarsson
TBS 15-4, 15-4.
Meyjar einliðaleikur.
Guðrún Sigurðardóttir TBA sigr-
aði Halldóru Konráðsdóttur TBA
11-8, 11-1.
Meyjar tvfliðaleikur.
Guðrún Sigurðardóttir og Kristín
Valdemarsdóttir TBA sigruðu
Björgu Erlingsdóttur og Hall-
dóru Konráðsdóttur TBA 15-12,
13-11.
Drengir einliðaleikur.
Jón Sigurðsson TBS sigraði Einar
Karlsson TBA 15-0, 15-4.
Drengir tvfliðaleikur.
Jón Sigurðsson og Ásgrímur
Pálsson TBS sigruðu Einar Karls-
son og Sigurð Sveinmarsson
TBA 15-10, 15-4.
Telpur einliðaleikur.
Guðbjörg Guðlaugsdóttir sigraði
Jarþrúði Pórarinsdóttur TBA 11-
0, 11-3.
Telpur tvfliðaleikur.
Anna Bjarnadóttir og Guðbjörg
Guðlaugsdóttir TBS sigruðu Jar-
þrúði Þórarinsdóttur og Jónínu
Jóhannsdóttur TBA 15-7, 15-5.
Piltar einliðaleikur.
Fjölnir Freyr Guðmundsson
TBA sigraði Arna Gíslason TBA
15-13, 15-1.
Piltar tvfliðaleikur.
Árni Gíslason og Fjölnir Freyr
Guðmundsson TBA sigruðu Jón
Sveinmarsson og Heiðar Kon-
ráðsson TBA 15-5, 15-0.
Stúlkur einliðaleikur.
Heiðdís Sigursteinsdóttir TBA
sigraði Hjördísi Sigursteinsdóttur
TBA 11-9, 11-7.
Stúlkur tvfliðaleikur.
Heiðdís Sigursteinsdóttir og
Gunnhildur Helgadóttir TBA
sigruðu Hjördísi Sigursteinsdótt-
ur og Hermínu Hreiðarsdóttur
TBA 15-8, 15-3.
Akureyrarmót í badminton:
Þórður og Fjölnir
unnu Kára og Kristinn
Ákureyrarmót í badminton
var haldið í íþróttahöllinni
um helgina og leikið í flokk-
um fullorðinna.
Þau úrslit sem vöktu mesta at-
hygli á mótinu voru í tvíliðaleik
karla. Þar mættu í úrslitaleikinn
Kári Árnason og Kristinn Jóns-
son sem hafa verið nær ósigrandi
í þessari grein undanfarið og biðu
þeir ósigur fyrir Þórði Pálmasyni
og Fjölni Guðmundssyni.
Kristinn Jónsson sigraði í ein-
liðaleik karla, vann Kára Árna-
son í úrslitum. í einliðaleik karla
í b-flokki sigraði Erlingur Aðal-
steinsson sem vann Einar Karls-
son í úrslitum.
Jakobína Reynisdóttir sigraði
í einliðaleik kvenna, vann Guð-
ri íu Erlendsdóttur í úrslitum.
Þær Guðrún og Jakobína unnu
Ragnheiði Haraldsdóttur og
Margréti Eyfells í tvíliðaleik
kvenna, og í tvenndarkeppni unnu
þau Kristinn Jónsson og Jakob-
ína Reynisdóttir þau Kára Árna-
son og Ásdísi Þorvaldsdóttur í
úrslitunum.
Næsta mót hjá badmintonfólki
á Akureyri er um næstu helgi, en
það er bæjakeppni við Siglufjörð
sem fram fer í Iþróttahöllinni.
KA vann
Einherja
Einherji frá Vopnafirði lék tvo
leiki hér í Eyjaflrði um helg-
ina.
Sá fyrri var gegn Árroðanum
og sigraði Einherji í þeim leik 3:1
eftir að Árroðinn hafði skorað
fyrsta mark leiksins.
í gær lék Einherji síðan gegn
KA. Einherji komst í 2:0 en rétt
fyrir hálfleik minnkaði KA mun-
inn í 2:1.
í síðari hálfleik voru KA-menn
mun sterkari, þeir skoruðu þá 4
mörk og unnu því sigur í leiknum
5:2.
skjóta á milli fóta markmannsins
úr vítinu og ég gerði það en skot-
ið var varið. Þeir fóru upp og
skoruðu, og jafntefli hefði ekki
nægt okkur,“ sagði Alfreð, en
hann skoraði 3 mörk í leiknum.
Essen á að leika gegn Gumm-
ersback í 8-liða úrslitum Bikar-
keppninnar. „Við ætlum að vinna
þann leik, síðan viljum við fá
Grosswallstad næst og við ætlum
okkur að vinna Bikarkeppnina.“
UlK fi hji flinga- indur s G.A.
Unglingane Akureyrar fundar mei sem hafa á golf hjá kl strákum og Fundurinn golfskálanun 16 og verð dagskrá, ræc sumar, mót fleira. fnd Golfklúbbs hefur boðað til I öllum unglingum huga á því að æfa lúbbnum í sumar, stúlkum. t verður haldinn í i á miðvikudag kl. iur þar ýmislegt á Id tilhögun kennslu í :ahald og ýmislegt
„Harkan í
LTi
— segir Nói Björnsson
£C
„Það var greinilegt að menn
komu ekki með því hugarfari
til þessa leiks að spila knatt-
spymu, heldur var harkan og
það að reyna að ná til and-
stæðingsins í fyrirrúmi,“ sagði
Nói Bjömsson fyrirliði Þórs
eftir leikinn við KÁ.
„Þetta breyttist þó í síðari hálf-
leik, aðallega hjá okkur og við
áttum að vera búnir að gera út
um leikinn þegar KA skoraði, en
það mark kom eins og rothögg,"
sagði Nói. Hann sagðist telja
Þórsliðið mjög svipað því sem
það var á sama tíma í fyrra, og liðið
myndi enn halda áfram undir-
búningi fyrir átökin f 1. deild um
næstu helgi, þá með æfingaferð
til Reykjavíkur.
Þór vann
KR-ingana
Þórsarar héldu í æfinga- og
keppnisferð til Reykjavíkur á
dögunum, og léku þrjá leiki í
höfuðborginni, gegn „rönd-
óttu“ liðunum þar.
Fyrsti leikurinn var gegn KR
og sigraði Þór með tveimur
mörkum gegn einu. Næst var
leikið gegn Víkingi og þar urðu
úrslitin jafntefli 1:1. Síðasti
leikurinn var gegn Þrótti og hann
unnu Þróttarar 1:0.
Að sögn Guðmundar Sigur-
björnssonar formanns knatt-
spyrnudeildar Þórs var þetta
mjög góð og gagnleg ferð fyrir
liðið.
Sagðist hann vera bjartsýnn
á gengi Þórs í sumar, liðið virtist
síst lakara en það var í fyrra en
þá hafnaði Þór sem kunnugt er í
4. sæti deildarinnar.
Fyrirliði KA, Njáll Eiðsson, hampar bikamum í leikslok og liðsmenn hans taka rösklega undir fögnuðinn.
Mynd: KGA.
Mark Steingríms
,,rothöqq“ á
Þórsara
Mark Steingríms Birgissonar
um 10 mínútum fyrir leikslok
tryggði KÁ sigur gegn Þór í
Bikarmóti Knattspyrnuráðs
Akureyrar sem lauk um helg-
ina og eru KÁ-menn því
Bikarmeistarar KRÁ.
Mark Steingríms var laglegt.
Upphaf þess var hjá Mark Duf-
field sem gaf á Hafþór Kolbeins-
Þetta þrumuskot Halldórs Þórsara Áskelssonar rataði ekki í netmöskva KA-marksins, en gott var það engu að
síður. Mynd: KGA.
son, hann sendi boltann strax
áfram á Steingrím sem komst
innfyrir vörn Þórs og eftirleikur-
inn var auðveldur.
KA lék undan golunni í fyrri
hálfleik og sótti þá meira en í síð-
ari hálfleik snérist dæmið við og
Þórsarar voru þá mun meira í
sókn og pressuðu reyndar stíft
undir lokin. Þeir fengu tvö mjög
góð marktækifæri rétt áður en
KA skoraði, fyrst Bjarni Svein-
björnsson og síðan Jónas Ró-
bertsson en Þorvaldur Jónsson
varði mjög vel frá honum.
í heildina séð var þetta mjög
Sverrir
sigraði
Sverrir Þorvaldsson sigraði í
„Videómóti“ hjá Golfklúbbi
Ákureyrar um helgina, en það
var 18 holu keppni, sú fyrsta á
þessu ári.
Leikið var með fullri forgjöf og
þegar upp var staðið var Sverrir
á 72 höggum nettó. Annar var
Sigurður Ringsted á 73 höggum
og jafnir í 3.-4. sæti voru Sigur-
björn Þorgeirsson og Kristján
Gylfason á 74. Þeir léku „bráða-
bana“ um 3. sætið og þá sigraði
Sigurbjörn.
Næsta mót hjá GA er um
næstu helgi en það er jafnframt
fyrsta mót sumarsins samkvæmt
kappleikjaskrá. Leikin verður
svokölluð „flaggakeppni“ með
fullri forgjöf.
dæmigerður KA/Þór leikur,
mikil harka á milli manna og
ágætur dómari Bragi Bergmann
hafði nóg að gera. Hann bókaði
þrjá leikmenn, Óla Þór, Erling
og Steingrím Birgisson.
Gústaf Baldvinsson:
Gat farið á
33
báða vegu
„Þetta gat faríð á báða vegu og
mér er sagt að þetta hafi verið
dæmigerður slagur þessara
liða,“ sagði Gústaf Baldvins-
son þjálfari KA eftir leikinn
gegn Þór.
„Ég verð að segja að mér
fannst þetta fremur slakur leikur
knattspyrnulega séð þótt sigurinn
hafi auðvitað verið kærkominn.
Mér fannst harkan fullmikil á
báða bóga en dómarinn stóð sig
vel,“ sagði Gústaf.
Hann sagði einnig að KA
myndi leika gegn Tindastóli á
fimmtudag og yrði það síðasti
leikur liðsins fyrir keppnina í 1.
deild. „Þá erum við búnir að
leika 14 æfingaleiki og það er al-
veg ágætt,“ sagði Gústaf.
SA og EIK
unnu aftur
Akureyrarliðin Eik og Skauta-
félag Akureyrar héldu íslands-
meistaratitlum sínum er keppt
var í blaki „öldunga“ á Siglu-
firði á dögunum. Þar mættu
alls 18 lið til keppni og var hart
baríst og spilað fram á nætur af
miklum móð.
í karlaflokknum sigraði
Skautafélag Akureyrar, og Óð-
inn frá Akureyri varð í 2. sæti eft-
ir hörkukeppni við HK. í
kvennaflokki sigraði Eikin ör-
ugglega en dömurnar úr HK urðu
í öðru sæti. Ákveðið mun vera að
næsta mót fari fram á Akureyri
að ári.
Hildur var
stigahæst
Héraðsmót í sundi var haidið í nýju sundlaug-
inni í Mývatnssveit, nýlega. Keppendur voru
milli 80 og 90 og kepptu þeir í 5 aldursflokk-
um. Keppnisgreinar voru 26.
Viðraði vel og fjölmenntu áhorfendur úr
Mývatnssveit. Það cr greinilegt á þátttöku og
árangri í þessu móti að mikill áhugi er á sund-
íþróttinni og þurfa íþróttafélögin að hlúa að
unga sundfólkinu.
Að móti loknu fengu keppendur, starfs-
menn og vandamenn keppenda sér hressingu
í Hótel Reynihlíð, þar sein verðlaun voru
veitt. Sigurvegarar urðu þessir:
10 ára og yngri. 50 m bringusund.
Telpur:
Ingibjörg Gunnarsdótiir Völsungi
Strákar:
Iilugi Fanndal Eilífi
11-12 ára. 50 m bringusund.
Telpur:
Sigrún Sigmarsdóttir Geisla
Strákar:
Evcrt Víglundsson Völsungi
13-14 ára. 100 m bringusund.
Meyjar:
Harpa Leifsdóttir Völsungi
Sveinar:
Ari Sigurðsson Eilífi
15-16 ára. 100 m bringusund.
Stúlkur:
Hildur Runólfsdóttir Eflingu
Drengir:
Ófeigur Fanndal Eilífi
53,65
52,01
53,42
50,39
1,47,45
1,34,62
1,42,28
17 ára og eldri. 100 m bringusund.
Konur;
Sólveig Jónsdóttir Eilífi
Karlar:
Guðmundur Stefánsson Eilífi
11-12 ára. 50 m skriðsund.
Tclpur:
Þórhalla Gunnarsdóttir Völsungi
Strákar:
Jóhann Einarsson Völsungi
13-14 ára. 50 m skriðsund.
Meyjar:
Harpa Leifsdóttir Völsungi
1,26,97
1,40,03
1,29,70
39,93
42,69
41,50
| Sveinur:
Hörður Eiríksson Völsungi 32,27
15-16 ára. 50 m skriðsund.
Stúikur:
Hildur Runólfsdóttir Eflingu 38,28
J Drengir:
| Sigurgeir Höskuldsson Völsungi 33,36
1 17 ára og eldri. 100 m skriðsund.
Konur:
í Elín Sigurðardóttir Völsungi 1,21,26
Karlar:
Ragnar Emilsson Völsungi 1,11.46
13-14 ára. 50 m baksund.
Meyjar:
Harpa Leifsdóttir Völsungi 48,92
Sveinar: !
Björgvin Guðmundsson Eflingu 49,57 p
15-16 ára. 50 m baksund.
Stúlkur:
Hildur Runólfsdóttir Eflingu 45,78
Drengir:
Ófeigur Fanndal Eiltfi 44,97
17 ára og eldri. 50 m baksund.
Konur:
Friðrika Illugadóttir Eflingu 41,59
Karlar:
Sveinbjörn Grétarsson Völsungi 39,02
4 x 25 m fjórsund.
Konur:
Sveit Eflingar 1,20,27
Karlar:
A sveit Eilífs 1,10,20
Stigakeppni félaganna:
1. Völsungur 130 stig •
2. Eilífur 73 stig
3. Efling 68 stig
4. Geisli 5 sttg ’
Jafnar og stigahæstar kvenna á mótinu
urðu þær Harpa Leifsdóttir úr Völsyngi og
Hildur Runólfsdóttir úr Eflingu með 15 stig
hvor. Hildur vann bikar sem stigahæsta kona i
mótsins þar sem hún var f sigursveit Eflingar
í fjórsundi.
Stigahæsti karlmaður mótsins var Oleigur
Fanndal úr Eilífi með 11 stig og vann hann
karlabikarinn.