Dagur - 28.05.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 28.05.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 28. maí 1984 Til sölu húsgögn. Falleg hús- gögn úr beiki til sölu. Borðstofu- borð og sex stólar úr furu, 4ra ára Kenwood þvottavél og svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 21831. Stór fataskápur til sölu. Hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 23385 eftir kl. 19.00. Vel með farið pluss sófasett (1- 2-3) til sölu. Uppl. í síma 22765 eftirkl. 17.00. Varahlutir í Austin Mini árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 21792 á kvöldin. P. orhjól til sölu. Kavasaki ZIR II lOOOcc. Uppl. ísíma 24937. Bader 440 flatningsvél til sölu ásamt lítilli skreiðarpressu. Uppl. í síma 96-25731 og 96-62219. Fjögurra herb. íbúð í tvíbýlishúsi á Brekkunni til leigu í ca. 1. ár. Laus strax. Uppl. í síma 22096 millikl. 17og20. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 21922. Herbergi ásamt eldunarað- stöðu, baði og geymslu til leigu á besta stað í bænum. Uppl. gefnar í síma 24702 eftir kl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð með húsgögnum í 2 mánuði frá 1. júní til 1. ágúst. Skil- vísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 25427 á daginn. Duglegur sölumaður óskast. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist á skrifstofu Dags merkt: „Sölumaður 21". Til sölu Toyota MK II árg. 74. Uppl. í síma 25751. Suzuki 1180 árg. '81 (skrásettur '82) til sölu. Ekinn 27 þús. km. Uppl. í símum 22752 og 25314. Datsun 280 C diesel árg. '89með vegmæli til solu. Ekinn 123 þús. km. Uppl. gefur Gústaf Oddson í síma 96-22727. Fiat 132 til sölu. Uppl. f síma 26513 eftirkl. 19.00. Bíll óskast. Mig vantar góðan Volkswagen (bjöllu) sem fyrst. Út- borgun 30 þúsund. Uppl. í síma 21195 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. I^Borgarbíó^ Akureyri Mánudag og þriðjudag kl. 9: Sýnum myndina Hannover Street. Mynd sem hlotið hefur frábæra aðsókn hvar sem hún hefur verið sýnd. Getur ekki einhver tekið 7 ára dreng í sveit í 3-4 vikur í sumar. Meðgjöf. Uppl. í síma 61585. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Við prentun og undirbúning síð- ustu Markaskrár Eyjafjarðar, féll niður mark mitt sem er: Heilrifað biti framan hægra. Sneitt framan, biti framan vinstra. Brennimark JTSS. Jón Trausti Sigurðsson, Fífilbrekku, Akureyri. Sá sem tók peningaveski í iðn- skólanum á Akureyri miðvikudag- inn 23. mai er vinsamlega beðinn að skila þvf og skilríkjum í heim- ilisfang viðkomandi aðila eða póstleggja strax. Hestur til sölu. Til sölu 6 vetra hestur, taminn, móbrúnn frá Kolkuósi, undan Herði 591. Allur gangur. Uppl. í síma 24226 næstu daga. Suzuki jeppi LJ 80 árg. '81 (skrásettur '82) til sölu. Ekinn 27 þús. km. Uppl. f símum 22752 og 25314. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hjólhýsi. Óskum eftir hjólhýsi til leigu í sumar. Verður staðsett í Mývatnssveit. Uppl. ísíma 25456. Blómasala. Hef til sölu 170 teg. af fjölærum blómum dagana 31. maí til 7. júní. Mjög lítið er til af mörg- um tegundum. Afgreitt verður frá kl. 14-22 alla dagana. Helga Jónsdóttir, Gullbrekku, Saurbæj- arhreppi sími 31306. Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími 24222. Sölufólk óskast til að selja happ- drættismiða Sjálfsbjargar. Kom- ið eða hringið á skrifstofu félags- ins að Bjargi sími 26888 kl. 13-16 næstu daga. Sölulaun. Sjálfsbjörg Akureyri. yvxxsam NONUSIA BJóSum fullkomna viSgerðarþjónustu á s]ón- varpstækjum, útvarpstækjum, stereomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bil- taskjum, talstöovum, flsklleltartækjum og slgllngatækjum. fsetning á blltækjum. HLJÖIrlVER Slml (96) 23626. KZ/ Glerárgðtu 32 ¦ Akureyri Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarkveðjur vlð andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, ÁKA KRISTJÁNSSONAR, Ljósheimum 16. Sérstakar þakkir til starfsfélaga hans á Bifreiðastöð Oddeyrar fyrir sýnda vináttu og hlýhug. Ólöf Jóhannesdóttir, Margrét Ákadóttir, Jóhann L. Jónasson, og barnabörn. Ég þakka öllum sem sendu mér gjafir, blóm og skeyti á 60 ára afmæli mínu 20. maí sl. Sérstakar þakkir til nemenda Árskógarskóla 1976-84 fyrir dásamlega gjöf. Verið öil guði falin. JÓNÍNA HELGADÓTTIR Hauganesi. Sími 25566 Á söluskrá: Furulundur: 5 herfo. raöhús é tveimur haeðum ca. 120 fm. Ástand gott. Til groina kem- ur að taka 3Ja horb. fbúð í skiptum. Tungusíða: Ólullgert cinbýlishús með tvöföld- um bílskúr, samtals um 200 fm. Ýmis sklpti koma til greina. Tjamarlundur: 3ja herb. íbúð á 2. haeð í fjölbýlis- húsi ca. 80 fm. Ástand gott. Langahlíö: 3ja herb. neðri hœð í tvibýlishúsi, ca. 90 fm. Sór inngangur. Hag- staað kjör. Hugsanlegt að fala ný- legan bfi upp l. Hrísalundur: 3|a herb. íbúð í fjölbýllshúsi ca. 80 fm. Ástand gott. Qengið inn af svölum. Vanabyggö: 4ra herb. neðrl hasð i tvíbýiishúsi ásamt bflskúr samtals ca. 140 fm. Áhvilandi ca. 500 þús. Laus f júní. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi ca. 52 fm. Ástand gott. Laus 1. júlf. Grænagata: 4ra herb. íbúð i 3ju hœð ca. 95 fm. Ástand mjög gott. Skipti á 2ja herb. íbúð f Smárahlíð eða Skarðshlíð koma til greina. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Astand gott. Skipti á 2-3ja herb. fbúð koma til greina. Eiðsvaliagata: 3ja herb. neðri hæð f tvibýllshúsi ca. 90 fm. Mikið endumýjuð. Rúmgóður bllskúr. Til groina komur að taka 2ja herb. fbúð upp f. iASIÐGNA&fl SKIPASALA38I NORÐURLANDSO Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla vlrka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Friðar- hreyfing stofnuð í Þing- eyjarsýslu Friðarhrevfing Þingeyinga hef- ur verið stofnuð. Síðastliðinn vetur hafa margir atburðir gerst hér í sýslu. Það voru kon- ur í Bárðardal sem áttu frum- kvæðið með stofnun friðar- hóps kvenna. Eftir það voru stofnuð Friðarsamtök kvenna á Þórshöfh og nágrenni, þau telja nú um 40 manns. Á Húsavík var farin blysför fyrir friðið á Porláksmessu 1983 með þafttöku yfir 500 manns. Síðan hefur verið stofnaður friðarhópur kvenna á Raufarhöfn eftir að farin hafði verið friðar- ganga í bænum. í dymbilviku var haldin fjölskylduhátíð fyrir friði gegn kjarnorkuvígbúnaði og allri stríðsógn í heiminum. Laugar- daginn fyrir páska mættu á sam- komuna í Félagsheimili Húsavík- ur um 200 manns og fjölmargir skráðu sig til þátttöku í fyrirhug- aðri Friðarhreyfingu Þingeyinga. f framhaldi af þessu öllu var boð- aður allsherjarfundur til stofnun- ar F.Þ. laugardaginn 12. maí 1984 á Húsavík. Fundinum bárust skeyti frá sex aðilum, þar á meðal Friðarsam- tökum kvenna á Þórshöfn og Raufarhöfn sem lýstu yrir áhuga á aðild. Stuðningskveðjur bárust víðar að og áhugahópur á Kópa- skeri skráði þátttöku sína. Á fundinum voru samþykktar starfsreglur fyrir hreyfinguna og kosin var þriggja manna fram- kvæmdanefnd. I henni eiga sæti Sveinn Rúnar Hauksson formað- ur, Þórarinn Ólafsson ritari og Björg Árnadóttir gjaldkeri. Þá voru kosnir þrír varamenn. Sam- þykkt var að vinna að því fyrir næsta allsherjarfund að koma á laggirnar framkvæmdaráði sem í eiga sæti 1 fulltrúi hvers sjálf- stæðs starfandi friðarhóps í sýsl- unni. Lögtaksúrskurður Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu úrskurðast hér með, að lögtök geti farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum, gjaldföllnum, en ógreiddum: Söluskatti fyrir janúar, febrúar og mars 1984, svo og söluskattshækkunum. Ennfremur fyrir skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnum þunga- skatti af díselbifreiðum, skoðunargjaldi bifreiða 1984 og vátryggingargjaldi ökumanna. Vörugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir janúar, febrúar og mars 1984 og skemmtanaskatti. Lögtök til trygg- ingar framangreindum gjöldum ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 25. maí 1984. Gagnfræðaskóla Akureyrar verður slitið laugardaginn 2. júní kl. 5 síðdegis. Skólastjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.