Dagur - 28.05.1984, Page 10

Dagur - 28.05.1984, Page 10
10 - DAGUR - 28. maí 1984 Til sölu húsgögn. Falleg hús- gögn úr beiki til sölu. Boröstofu- borö og sex stólar úr furu, 4ra ára Kenwood þvottavél og svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 21831. Stór fataskápur til sölu. Hag- staett verð ef samiö er strax. Uppl. í síma 23385 eftir kl. 19.00. Vel með farið pluss sófasett (1- 2-3) til sölu. Uppl. í síma 22765 eftir kl. 17.00. Varahlutir í Austin Mini árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 21792 á kvöldin. Mótorhjól til sölu. Kavasaki ZIR II iOOOcc. Uppl. í síma 24937. Bader 440 flatningsvél til sölu ásamt lítilli skreiðarpressu. Uppl. i síma 96-25731 og 96-62219. Til sölu Toyota MK II árg. '74. Uppl. í síma 25751. Suzuki 1180 árg. ’81 (skrásettur '82) til sölu. Ekinn 27 þús. km. Uppl. í símum 22752 og 25314. Datsun 280 C diesel árg. ’8#með vegmæli til solu. Ekinn 123 þús. km. Uppl. gefur Gústaf Oddson í Síma 96-22727. Fiat 132 til sölu. Uppl. í síma 26513 eftir kl. 19.00. Bill óskast. Mig vantar góðan Volkswagen (bjöllu) sem fyrst. Út- borgun 30 þúsund. Uppl. í síma 21195 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. _Borgarbíó_ Akureyri Mánudag og þriðjudag kl. 9: Sýnum myndina Hannover Street. Mynd sem hlotið hefur frábæra aðsókn hvar sem hún hefur verið sýnd. Fjögurra herb. íbúð í tvíbýlishúsi á Brekkunni til leigu í ca. 1. ár. Laus strax. Uppl. í síma 22096 milli kl. 17 og 20. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 21922. Herbergi ásamt eldunarað- stöðu, baði og geymslu til leigu á besta stað í bænum. Uppl. gefnar í síma 24702 eftir kl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð með húsgögnum í 2 mánuði frá 1. júní til 1. ágúst. Skil- vísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 25427 á daginn. Duglegur sölumaður óskast. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist á skrifstofu Dags merkt: „Sölumaður 21". Hestur til sölu. Til sölu 6 vetra hestur, taminn, móbrúnn frá Kolkuósi, undan Herði 591. Allur gangur. Uppl. í síma 24226 næstu daga. Suzuki jeppi LJ 80 árg. '81 (skrásettur ’82) til sölu. Ekinn 27 þús. km. Uppl. í símum 22752 og 25314. Hjólhýsi. Óskum eftir hjólhýsi til leigu í sumar. Verður staðsett í Mývatnssveit. Uppl. í síma 25456. Blomasala. Hef til sölu 170 teg. af fjölærum blómum dagana 31. maí til 7. júní. Mjög lítið er til af mörg- um tegundum. Afgreitt verður frá kl. 14-22 alla dagana. Helga Jónsdóttir, Gullbrekku, Saurbæj- arhreppi sími 31306. Getur ekki einhver tekið 7 ára dreng í sveit í 3-4 vikur i sumar. Meðgjöf. Uppl. í sima 61585. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Við prentun og undirbúning síð- ustu Markaskrár Eyjafjarðar, féll niður mark mitt sem er: Heilrifað biti framan hægra. Sneitt framan, biti framan vinstra. Brennimark JTSS. Jón Trausti Sigurðsson, Fífilbrekku, Akureyri. Sá sem tók peningaveski í iðn- skólanum á Akureyri miðvikudag- inn 23. maí er vinsamlega beðinn að skila því og skilríkjum í heim- ilisfang viðkomandi aðila eða póstleggja strax. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bilaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími 24222. Sölufólk óskast til að selja happ- drættismiða Sjálfsbjargar. Kom- ið eða hringið á skrifstofu félags- ins að Bjargi sími 26888 kl. 13-16 næstu daga. Sölulaun. Sjálfsbjörg Akureyri. VH9CERÐAR- þlONUSTA Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, stereomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og aiglingatækjum. ísetning á biltækjum. HUÓMVBR Slmi (96) 236261 'C' Glerárgötu 32 Akureyri .t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarkveðjur við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, ÁKA KRISTJÁNSSONAR, Ljósheimum 16. Sérstakar þakkir til starfsfélaga hans á Bifreiðastöð Oddeyrar fyrir sýnda vináttu og hlýhug. Ólöf Jóhannesdóttir, Margrét Ákadóttir, Jóhann L. Jónasson, og barnabörn. Ég þakka öllum sem sendu mér gjafir, blóm og skeyti á 60 ára afmæli mínu 20. maí sl. Sérstakar þakkir til nemenda Árskógarskóla 1976-84 fyrir dásamlega gjöf. Verið öll guði falin. JÓNÍNA HELGADÓTTIR Hauganesi. Sími25566 A söluskrá: Furulundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 120 fm. Ástand gott. Til greina kem- ur að taka 3ja herb. íbúð í sklptum. Tungusíða: Ófullgert einbýllshús með tvöföld- um bflskúr, samtals um 200 fm. Ýmis skipti koma til greina. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsl ca. 80 fm. Ástand gott. Langahlíð: 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 90 fm. Sér inngangur. Hag- stæð kjör. Hugsanlegt að tala ný- tegan b(l upp f. Hrísalundur: 3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Ástand gott. Genglð inn af svölum. Vanabyggð: 4ra herb. neðri hæð i tvíbýlishúsi ásamt bfiskúr samtals ca. 140 fm. Áhvflandi ca. 500 þús. Laus í júni. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð i fjölbýlishúsi ca. 52 fm. Ástand gott. Laus 1. júlf. Grænagata: 4ra herb. íbúð á 3ju hæð ca. 95 fm. Ástand mjög gott. Skipti á 2ja herb. Ibúð í Smárahlfð eða Skarðshlið koma til greina. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Ástand gott. Skipti á 2-3ja herb. íbúð koma til greina. Eiðsvallagata: 3ja herb. neðri hæð f tvibýiishúsi ca. 90 fm. Mikið endurnýjuð. Rúmgóður bílskúr. Til greina kemur að taka 2ja herb. ibúð upp í. VASTHGNA& fj SKIPASALA^SZ NORÐURLANDS O Amaro-húslnu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er viö á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sfmi utan skrifstofutíma 24485. Friðar- hreyfing stofnuð í Þing- eyjarsýslu Friðarhreyfing Þingeyinga hef- ur verið stofnuð. Síðastliðinn vetur hafa margir atburðir gerst hér í sýslu. Það voru kon- ur í Bárðardal sem áttu frum- kvæðið með stofnun friðar- hóps kvenna. Eftir það voru stofnuð Friðarsamtök kvenna á Þórshöfn og nágrenni, þau telja nú um 40 manns. Á Húsavík var farin blysför fyrir friðið á Þorláksmessu 1983 með þafttöku yfir 500 manns. Síðan hefur verið stofnaður friðarhópur kvenna á Raufarhöfn eftir að farin hafði verið friðar- ganga í bænum. í dymbilviku var haldin fjölskylduhátíð fyrir friði gegn kjarnorkuvígbúnaði og allri stríðsógn í heiminum. Laugar- daginn fyrir páska mættu á sam- komuna í Félagsheimili Húsavík- ur um 200 manns og fjölmargir skráðu sig til þátttöku í fyrirhug- aðri Friðarhreyfingu Þingeyinga. í framhaldi af þessu öllu var boð- aður allsherjarfundur til stofnun- ar F.Þ. laugardaginn 12. maí 1984 á Húsavík. Fundinum bárust skeyti frá sex aðilum, þar á meðal Friðarsam- tökum kvenna á Þórshöfn og Raufarhöfn sem lýstu yrir áhuga á aðild. Stuðningskveðjur bárust víðar að og áhugahópur á Kópa- skeri skráði þátttöku sína. Á fundinum voru samþykktar starfsreglur fyrir hreyfinguna og kosin var þriggja manna fram- kvæmdanefnd. I henni eiga sæti Sveinn Rúnar Hauksson formað- ur, Þórarinn Ólafsson ritari og Björg Árnadóttir gjaldkeri. Þá voru kosnir þrír varamenn. Sam- þykkt var að vinna að því fyrir næsta allsherjarfund að koma á laggirnar framkvæmdaráði sem í eiga sæti 1 fulltrúi hvers sjálf- stæðs starfandi friðarhóps í sýsl- unni. Lögtaksúrskurður Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu úrskurðast hér með, að lögtök geti farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum, gjaldföllnum, en ógreiddum: Söluskatti fyrir janúar, febrúar og mars 1984, svo og söluskattshækkunum. Ennfremur fyrir skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnum þunga- skatti af díselbifreiðum, skoðunargjaldi bifreiða 1984 og vátryggingargjaldi ökumanna. Vörugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir janúar, febrúar og mars 1984 og skemmtanaskatti. Lögtök til trygg- ingar framangreindum gjöldum ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 25. maí 1984. Gagnfræðaskóla Akureyrar verður slitið laugardaginn 2. júní kl. 5 síðdegis Skólastjóri.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.