Dagur


Dagur - 20.06.1984, Qupperneq 9

Dagur - 20.06.1984, Qupperneq 9
20. júní 1984-DAGUR-9 Sundmót í Mývatnssveit Um hvítasunnuhelgina hélt Sundfélagið Óðinn til æfínga austur í lVIývatnssveit. Þar komu sam- an um þrjátíu þátttakcndur frá Óðni, 25 frá ung- mennaféfaginu Eilífi í Mývatnssveit, 5 frá ung- mennafélaginu Eflingu í Reykjadal og 1 frá Völsungi á Húsavík. Þátttakendur voru á aldrin- um 7 til 22 ára og fór vel á með öllum. Stjórn Sundfélagsins Óðins vill þakka Mý- vetningum frábærar móttökur og forráða- mönnum Hótels Reynihlíðar fyrir góða þjónustu og liðlegheit. Að loknum æfingum mánudaginn 11. júní var efnt til sundmóts þar sem keppt var í 50 m sprett- sundi í öllum aldursflokkum þar sem skráðir voru til keppni 49 keppendur. Úrslit á mótinu urðu þessi: Sveinar: 50 m bringusund. 1. OttoK. Tuliníus Óðni 47,4 2. Illugi I-'anndal Eilífi 51.7 3. Ingiþór Ingölfssön Óðni 51,8 50 m skriðsund. 1. Otto K. Tulintus Óðni 37,2 2. Gunnar Ellertsson Óðni 43,8 3. Ingiþór Ingólfsson Óðni 44,4 Meyjar: 50 m bringusund. 1. Birna Björnsdóttir Óðni 45,7 2. Elsa Guðmundsdóttir Óðni 48,4 3, Hjördís Halldórsdóttir Óðni 52,2 50 m skriðsund. 1. Elsa Guðmundsdóttir Óðpi 38,2 2. Birna Björnsdóttir Óðni 38.7 3. Aðalheiður Sigursveinsdóttir Óðni 47,0 Drengir: 50 m bringusund. 1. Sveinn Sigtryggsson Óðni 42,2 2. Ari R. Sigurðsson Eilífi 43,6 3. Magnús Arnarson Óðni 44,2 50 m skriðsund. 1. Magnús Arnarson Óöni 34,9 2. Sveinn Sigtryggsson Óðni 34,9 3. Ari R. Sigurðsson Eilífi 40,3 50 m baksund. 1. Svavar Þór Guðmundsson Óðni 37,1 50 m flugsund. 1. Svavar Þór Guðmundsson Óðni 34,0 Telpur: 50 m bringusund. 1. Harpa Leifsdóttir Völsungi 48,6 2. Heiðrún Hauksdóttir Eflingu 50,1 3, Guðný A. Erlendsdóttir Eflingu 51,7 50 m skriðsund. 1. Harpa Leifsdóttir Völsungi 38,0 Karlar: 50 m bringusund. 1. Ingimar Guðmundsson Óðni 36,8 2. Ófeigur Fanndai Eilífi 38,5 3. Kristján Sigfússon Óðni 39,6 50 m skriðsund. 1. Ármann Guðmundsson Óðni 27,9 2. Geir Baldursson Óðni 29,5 3. Ófeigur Fanndal Eiltfi 35,6 50 m flugsund. 1. IngimarGuðmundsson Óðni 32,6 2. Ármann Guðmundsson Ó.ðni 33,5 Konur: 50 m bringusund. 1. Hildur Runólfsd. Eflingu 45,2 2. Ása Viðarsdóttir Eflingu 49,0 50 m skriðsund. 1. Ragnheiður Valgarðsd. Óðni 35,4 2. Guörún Tómasdóttir Óðni 35,5 3. Hildur Runólfsdóttir Eflingu 38,1 50 m flugsund. 1. Ragnheiður Valgarðsd. Óðni 41.0 2. Guðrún Tómasdóttir Óðni 41.9 4x50 m skriðsund drengja. Sveit Óðins 2:19,9 Leikjanám- skeiö hjá KA Nýtt leikjanámskeið hjá KA og æsku- lýðsráði er nú að hefjast og stendur inn- ritun yfir í síma 23482 kl. 17-19 daglega. Námskciðið hefst mánudaginn 25. júní og stendur yfir í hálfan mánuð. Leiðbein- endur eru Margrét Baldvinsdóttir og Bjarni Jóhannsson. Lágmarksaldur cr é ár. „Spái að við vinnum 2:0“ - segir Friðfinnur Hermannsson um leikinn gegn Breiðablik „Leikurinn gegn Breiðabliki á laugar- dag leggst bara vel í mig en þetta verð- ur ofsaleg barátta. Þeir verða að vinna til þess að sitja ekki einir á botninum og við verðum að vinna til þess að vera ekki komnir niður undir botninn,“ sagði Friðflnnur Hermannsson bak- vörður hjá KA er við ræddum við hann um leik KA og Breiðabliks sem fram fer á Akureyrarvelli nk. föstudags- kvöld. „Þetta hefur verið upp og ofan hjá okk- ur að undanförnu. Leikurinn gegn Skaga- mönnum var slappur enda vantaði baráttu hjá okkur. Leikurinn gegn Þrótti var góð- ur að mörgu leyti. Við fengum á okkur tvö ódýr mörk og vorum óheppnir að vinna ekki þann leik.“ - Hefur þú séð Breiðabliksliðið? „Já, ég sá það gegn Þór. Mér finnst vanta baráttu hjá þeim en ef þeir ná bar- áttunni upp þá verða þeir mjög erfiðir, þeir hafa flinka stráka í því liði.“ - Hverju spáir þú? „Ég er bjartsýnn og ætli ég segi ekki að við vinnum þá 2:0 nokkuð létt.“ Leikurinn verður á föstudagskvöld kl. 20 á aðalleikvanginum á Akureyri. Staða þessara liða er þannig að KA er í fimmta sæti með 9 stig, hefur unnið tvo leiki, gert M' Friðfinnur Hcrmannsson. þrjú jafntefli og tapað tveimur leikjum. Breiðablik er á botninum með 6 stig ásamt Val og KR, hefur aðeins unnið einn leik, gert þrjú jafntefli og tapað þremur leikjum. KA ætti samkvæmt þessu að eiga góða möguleika ef liðinu tekst upp og baráttan verður til staðar. Bikarslagur á Sigló Leikmenn Völsungs og KS munu hittast tvívegis í þessari viku og „taka rimmu“ saman. Þeir leika í Bikarkeppni KSI á Siglufirði í kvöld kl. 20 og það lið sem sigrar í þeirri viðureign hefur tryggt sér rétt til að leika í aðalkeppninni, eða 16 liða úrslitunum. Það er því mikið í húfi í kvöld á Siglufirði. Á laugardag mætast liðin aftur, þá á Húsavík kl. 14 og sá leikur er liður í Gott hjá strákunum í Þór Strákarnir í yngri flokkunum hjá Þór gerðu góða ferð til Húsavíkur um helgina, en þar léku 5., 4. og 3. flokkur Völsungs og Þórs í íslands- rnótinu. Þór vann alla leikina nokkuð örugg- lega. í 3. flokki urðu úrslitin 3:1, í 4. flokki 9:1 og í 3. flokki unnu Þórsarar hvorki meira né minna en 9:0 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 1:0. Hvað gerir Tindastóll? Hallbjörn Hjartarson. Hallbjörn mætir! keppni 2. deildar. Þá munu Siglfirðingar að öllum líkindum mæta sterkari til leiks, enda leika þá ensku leikmennirnir tveir sem hafa æft með liðinu að undanförnu með, þeir Darrel og Colin. Þeir þykja mjög snjallir leikmenn, og verður fróðlegt að sjá hvaða áhrif þeir hafa á gang mála. Það ætti a.m.k. að vera hægt að reikna með hörkuleik á Húsavík á laugardaginn. Tekst Þrótti að stöðva Leiftur? Erlingur Kristjánsson miðvörður hjá KA hefur verið valinn í landsliðshópinn sem mun mæta Norðmönnum á Laugardals- velli í kvöld. Erlingur er ekki nýgræð- ingur þegar landslið er annars vegar, hann hefur 2 landsleiki að baki og fimm sinnum hefur hann leikið í landsliði undir 21 árs aldri. Tindastólsmenn komu mjög á óvart um síðustu helgi er þeir unnu 4:1 útisigur gegn Einherja á Vopnafirði. Um næstu helgi taka Tindastólsmenn á móti liði ÍBV á Sauðárkróki og verður leikur liðanna kl. 14 á laugardaginn. Aðrir leikir í 2. deild um helgina eru Völsungur-KS sem getið er um annars staðar hér á síðunni, Einherjar fara til ísafjarðar, UMFN, og UMFS leika í Njarðvík og FH og Víðir í Hafnarfirði. Knattspyrnudeild KA mun standa fyrir félaga- og firmakeppni í knattspyrnu dag- ana 28.,29. og 30. júní næstkomandi og er stefnt að því að byrja kl. 19.00 fimmtu- daginn 28. Spilað verður um bikar sem gefinn er af Flugleiðum og Ferðaskrif- stofu Akureyrar. Leikið verður þversum á grasvelli félagsins við Lundarskóla. Heimilt er að 10 menn séu í hverju liði, þó eigi fleiri en 7 menn inni á í einu, þ.e. 6 útispilarar og markmaður. Hver leikur „Kántrýkeisarinn“ Hallbjörn Hjartarson ætlar að heiðra vallargesti á leik KA og Breiðabliks á föstudag með nærveru sinni og flytja nokkur lög af væntanlegri hljómplötu. Hann hefur aldrei verið betri en einmitt nú og mun örugglega sjá til þess að engum leiðist í hálfleik. Fyrir leikinn kemur Sigurður Bjarklind fallhlífarstökkvari með boltann sem spil- að verður með, ekki inn um hlið vallarins, heldur af himnum ofan. verður 2x15 mín, og verður spilað eftir reglum K.S.Í. um utanhússknattspyrnu, nema hvað leyfð verður rangstaða og frjáls innáskipting. Leikmenn 1. og 2. deildar verða ekki gjaldgengir í mót þetta. Þátttökugjald er kr. 3.000 á lið og er heimilt að senda fleiri en eitt lið frá hverju fyrirtæki. Tilkynningar um þátt- töku þurfa að hafa borist fyrir 25. júní til Friðfinns Hermannssonar v.s. 21838 - h.s. 21842 eða Indriða Jóhannssonar v.s. 23400 - h.s. 21913 Erlingur í lands- liðshópinn Aðallcikur helgarinnar í b-riðli 3. deildar verður án efa viðureign Þróttar Neskaupstað og Leifturs frá Ólafsfirði sem fram fer eystra um helgina. Þar mætast tvö efstu lið deildarinnar og eru bæði liðin ósigruð ennþá. Leiftursmenn hafa 10 stig úr fjórum leikjum en Þróttar- ar sem gerðu jafntefli í tveimur fyrstu leikjum sínum hafa unnið tvo þá síðustu. Aðrir leikir eru HSÞ-Magni og Hug- inn-Valur og hefjast allir leikirnir kl. 14 á laugardag. í 4. deild leika Svarfdælir-Reynir og Geislinn-Hvöt í d-riðli og í e-riðli Vask- ur-Vorboðinn og Æskan-Tjörnes. Allir leikirnir eru kl. 14 á laugardaginn. Firmakeppni KA

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.