Dagur - 29.06.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 29.06.1984, Blaðsíða 14
14- DAGUR-29. júní 1984 Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Lundahverfi frá 1. september nk. Uppl. ( síma 41430. Einstæða móður með 1 barn bráðvantar 2-3ja herb. íbúð. Er á götunni. Uppl. í sima 22597 eftir kl. 18. 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í símum 24073 og 24940. 4ra herb. einbýlishús á Eyrinni er til leigu. Húsið er mikið endur- nýjað. Tilboð óskast. Uppl. í síma 25839 eftir kl. 18. 3ja herb. íbúð til leigu í Þorpinu. Leigutími 1 ár. Uppl. í síma 26494. Húsnæði. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá og með 15. ágúst, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 96-81211 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa Yamaha IZ 125 cc eða eitthvað 125 cc hjól. Uppl. í síma 31126. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bilaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsóiun á hjólbörðum Norðlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gummívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Bfla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23, auglýsir: Nýkomið í sölu: Kæliskápar litlir, í úrvali og einnig frystikistur, hansahillur og uppi- stöður, eldhúsborð og -stólar, sófaborð, barnarúm, svefnsófar, sófa- sett og margt fleira á hagstæðu verði. Blómafræflar - Blómafræflar. Höfum hina sívinsælu BEE-THIN megrunarfræfla og einnig hina vin- sælu HONEY BEE POLLEN'S hina fullkomnu fæðu. Bíla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23, sími 23912. Barnapössun. Óska eftir 11-12 ára krakka strax til að gæta 2ja og 5 ára drengja. Uppl. í síma 31262, Sólgarði. Til sölu lítið notaður og vel með farinn Camp Tourist tjaldvagn. Uppl. í síma 31104 eftir kl. 19. Til sölu ísskápur 1,53 á hæð með stóru frystihólfi, kr. 5.000. Uppl. eftir kl. 17 í síma 26622. Til sölu norskt hústjald, ónotað. Tilboð óskast. Uppl. i sima 26423. Gnýblásari, (innblásari) til sölu með 5 rörum. Uppl. í síma 96-81260 eftir kl. 19. -Borgarbió- Akureyri Föstudag og laugardag kl. 9 Superman III. Atómstöðin endursýnd sunnudag kl. 5 og 9. Sunnudag kl. 3 Sú göldrótta. Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna frá Walt Disney. Eftir helgi hefjast sýningar á myndinni Ég lifi eftir sögu Martin Gray sem komið hefur út á íslensku. Höfum fjársterkan kaupanda að Range Rover, árg. 79 eða ’80. Einungis góður og lítið ekinn bíll kemur til greina. Einnig vantar all- ar gerðir nýlegra bíla á söluskrá. Bílasalan Bílakjör símar 21213 og 25356. Til sölu vörubíll Mercedes Benz 1313 árg. 1974. Lipurog þægileg- ur bíll. Uppl. í síma 96-21250 og 96-22350. Bíll til sölu. Til sölu Chevrolet Nova árg. 1974, sjálfskiptur. Bíll- inn er óskoðaður. Selst ódýrt, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 21654 eftir hádegi. Tilboð óskast í Saab 96 árg. 70. Á sama stað er til sölu höggborvél. Uppl. í síma 25324 milli kl. 19 og 20. Til sölu er Kelvinator kæliskápur 135 cm hár, notaður og í góðu lagi. Seldur eftir samkomulagi. Uppl. i síma 23184 eftir kl. 19. Til sölu lítill Silver Cross barna- kerra með svuntu og skýli kr. 4.500. einnig barnarimlarúm kr. 2.000. Uppl. í síma 25352 eftir kl. 20. Til sölu hornsófasett, 4 stólar og eitt horn. Vel með farið. Verð ca. 4 þúsund kr. Uppl. í síma 25532. Man dieselvél, vökvastýri, gír- kassi og drif. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 24735 á kvöldin. Til sölu heyvagn og heimasmíð- aður sturtuvagn. Uppl. í síma 32115 eftir kl. 20. Til sölu vegna brottflutnings af landinu: Eldhúsborð/borðstofu- borð úr beyki + 4 stólar, spor- öskjulaga eldhúsborð á stálfæti + 2 stólar, Candy þvottavél, tvíbreið- ur svefnsófi frá Pétri Snæland, sófaborð úr furu stærð 80x140, barnarúm með dýnu og hillur, reið- hjól með hjálpardekkjum, þríhjól, barnabílstóll, 8 lengjur dökkbrúnar gardínur. Uppl. I síma 25810. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Höfum til leigu: Fólksbílakerrur, stiga, brotvélar, loftpressur 50- 300 I. Sprautukönnur, hefti- byssur, o. m. fl. Getum einnig tekið að okkur minni háttar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22059 milli kl. 17.30-19.30 virka daga og kl. 16-19.30 um helgar. Tækjaleiga Á. B. H. Stapasíðu 21 b. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Háþrýstiþvottur Húseigendur. Hreinsum ruslastokka með háþrýstivírbursta og sótthreinsandi sápu. Einnig bílaplön og frárennsli. Ný og fullkomin tæki. Ath. Háþrýstiþvottur undir málningu, betri viðloöun og ending. Hringið og kannið hvort þetta hentar yður. Verkval, Hafnarstræti 9, Akureyri, Kristinn Einarsson, sími 96-25548. Hálsprestakall. Messa að Draflastöðum nk. sunnudag 1. júlí kl. 14. Krístján Róbertsson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 453, 377, 180, 343, 529. B.S. Messað verður að Seli I kl. 2 e.h. B.S. Ath. Samkoma sem vera átti sunnudaginn 1. júlí fellur niður vegna sumarmóts Hvítasunnu- manna á Siglufirði. Hvítasunnusöfnuðurinn. Sjónarhæð. Sunnud. 1. júlí: Almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomn- ir. Minjasafnið á Akureyri. Opið alla daga frá 13.30-17.00. Friðbjarnarhús, minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akur- eyri. Húsið verður opnað almenningi til sýnis sunnudaginn 1. júlí nk., og það verður opið á sunnu- dögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka nk. Á kvisti Friðbjarnarhúss er uppsettur stúkusalur, en þar var fyrsta stúkan á Islandi, stúkan ísafold nr. 1 stofnuð 10. janúar 1884. Einnig er hægt að sjá í hús- inu myndir og muni frá upphafi Reglunnar. Peningar, plattar, vasar o.fl., sem gefið var út í sambandi við 100 ára afmælið, verða þar til sölu. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin í Frið- bjarnarhús. Gestir, sem ekki geta skoðað safnið á framan- greindum tímum mega hringja í síma 22600 eða 24459. Formaður Friðbjarnarhússnefndar er Sigur- laug Ingólfsdóttir. GEGN ÁLVERI Undirskriftalista má vitja hjá eftirtöldum og ber að skila til þeirra: Gunnhildur Bragadóttir, Grenivöllum 12, Ak. s. 22054. Brynjar Skarphéðinsson, Lögbergsgötu 7, Ak. s. 23457. Kristbjörg Gestsdóttir, Brekkugötu 13, Ak. s. 21472. Bjarni E. Guðleifsson, Möðruvöllum, s. 23100. Rósa Eggertsdóttir, Sólgarði, Saurbæjarhr. s. 31262. Erlingur Sigurðarson, Vanabyggð 10c, Ak. s. 25520. Brynhildur Jónasdóttir, Meðalheimi, Svalbarðstr. Svanfríður Jónasdóttir, Sognstúni 4, Dalvík, s. 61460. Mjöll Matthíasdóttir, Akurgerði 1f, Ak. s. 21205. Starf deildarstjóra Vefnaðarvörudeildar KEA er laust til umsóknar Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist til aðalfulltrúa Kaupfélags Eyfirðinga eigi síðar en 15. júlí. Kaupfélag Eyfirðinga. vmaI lwtrm m k iviíwi Þekkt gæðamerki Herraskyrtur frá Melka. Sérdeilis fallegar skyrtur. V. Sími 25566 Langamýri: Einbýllshús á tveimur hæðum sam- tals ca. 226 fm. 3ia herb. íbúð er á jarðhæðinni. Skipti á minna einbýlis- húsi eða raðhúsíbúð koma til greina. Hvammshlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr samtals ca. 300 fm. Eignin er mjög glæsi- leg, en ekki alveg fullgerð. Sclvellir: 3-4ra herb. íbuð í fjölbýlishúsi ca. 94 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Akurgerði: 5 herb. einbýlishus á einni hæð ca. 140 tm. Bilskúr. Skipti á 4-5 herb. hæð eða raðhúsíbúð með eða án bil- skúrs koma til greina. Kjalarsíða: 2ja herb. íbuð i fjölbýlishúsi ca. 62 fm. Laus strax. Tungusíða: 5-6 herb. einbýlishús ásamt tvöföld- um bilskur samtals ca. 200 fm. Ófull- gert en íbúðarhæft. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð rúml. 100 fm. Ástand gott. Austurbyggð: Einbýlishús 5-6 herb. á tveimur hæðum ásamt bilskúr ca. 214 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsfbúð ca. 90 fm. Ástand gott. Laus strax. Skipti: 4ra herb. endaíbúð við Kjalarsíðu fæst i skiptum fyrir góða 3ja herb. ibuð í Glerárhverfl. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 55. fm. Ástand gott. IASTIIGNA& fj skipasalaSSI NORÐURLANDS I) Amaro-husinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.