Dagur - 04.07.1984, Page 10

Dagur - 04.07.1984, Page 10
10-DAGUR-4. júlí 1984 Bíla- og husmunamiðlunin, Strandgötu 23, auglýsir: Nýkomið í sölu: Kæliskápar litlir, í úrvali og einnig frystikistur, hansahillur og uppi- stöður, eldhúsborð og -stólar, sófaborð, barnarúm, svefnsófar, sófa- sett og margt fleira á hagstæðu verði. Blómafræflar - Blómafræflar. Höfum hina sívinsælu BEE-THIN megrunarfræfla og einnig hina vin- sælu HONEY BEE POLLEN’S hina fullkomnu fæðu. Bíla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23, sími 23912. Atvinna 54 ára gamall maður óskar eftir vinnu sem aðstoðarkokkur eða í eldhúsi eða einhverri annarri vinnu. Uppl. í síma 22151. Atvinna óskast. Ég er karl, núna miðaldra maður, og má ekki átökum við. Svo er komið að atvinna óskast. Vill einhver þar veita mér lið? Átt hef ég áður við skriftir og unnið get sjálfstætt ef þarf, en hreyfingu helst þarf að hafa. Hefurðu vel borgað starf? Viltu þá heim til mín hringja? Hérna er númerið mitt: (96) 22759 og þingum um þetta og hitt. Félagslíf Frá Skákfélagi Akureyrar: Skák- og skemmtiferð verður farin fimmtudaginn 26.-29. júlí ef næg þátttaka fæst. Farið verður um Snæfellsnes. Þeir sem áhuga hafa á ferðinni, vinsamlegast hafið samband við Haka Jóhannesson í síma 21405 sem veitir allar upp- lýsingar og sér um skráningu. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíöu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Til sölu angora ullarkanínur. Uppl. í síma 61512 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsnæði 1 Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá og með 15. ágúst, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 96-81101 eða 96-81211 eftir kl. 17.00. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. eða fyrr. Uppl. gefur Jó- hann Karl Sigurðsson í síma 24222 frá kl. 9-17. Til sölu er einbýlishús á Syðri- Brekkunni, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma (96) 21264 síðdegis. Tveggja herb. (búð óskast til leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 21237. Kennari við Lundarskola óskar eftir lítilli íbúð frá 1. sept. nk. Góðri umgengni heitið. Þorbjörg í síma 41148. Til leigu mjög skemmtileg 2ja herb. íbúð. Uppl. í sima 91-74344. Húsnæði. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá og með 15. ágúst, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 96-81211 eftir kl. 17. Óskum eftir 2ja herb. íbúð á leigu fyrir einn af starfsmönnum okkar. Blikkvirki, sími 24017 á daginn og í síma 24674 á kvöldin. Bátar » Til sölu er Shetland 570 hraðbát- ur með 115 ha. Mercury utan- borðsmótor. Báturinn er til sýnis í Beykilundi 10. Uppl. í síma 23116. Óska eftir 11-12 ára krakka strax til að gæta tveggja og fimm ára drengja. Uppl. í síma 31262 Sól- garði. Sveitadvöl 14-15 ára strákur óskast í sveit strax. Þarf að vera vanur vélum. Uppl. í símum 95-1561 og 96- 31314. Til sölu Mazda 626, árg. '79, 2ja dyra, þarfnast sprautunar, selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 24392. Til sölu Subaru 1600, fjórhjóla- drifinn árg. 1981. Uppl. í síma 31241. Mitsubishi Lancer árg. '75 til sölu. Skipti koma til greina á ódýr- ari. Uppl. í slma 26181. Mazda 929, árg. '74 í varahuti. Góð 2000 vél, keyrð ca. 15. þús. frá upptekt o.m.fl. Einnig WV rúg- brauð '71 sæmilegt útlit, góð vél, ekinn ca. 25. þús. frá upptekt. Get tekið snjósleða i skiptum, má vera bilaður eða jafnvel bát. Uppl. í síma 26719 eftir kl. 18virkadaga. Mazda 323 árg. ’80 sem þarfnast viðgerðar eftir umferðaróhapp er til sölu. Uppl. gefur Örn í síma 22175 (heima) og 25876 (vinnu- sími). Tilboðum sé skilað til af- greiðslu Dags merkt „Mazda 323“ fyrir 10. júlí og áskilinn rétturtil að taka eða hafna öllum tilboðum. Krossar á leiði. Höfum til sölu vandaða, hvíta trékrossa. Áritaðar plötur. Sendum i póstkröfu. Pöntunarsími 96-41346. Fjalar hf. Húsavík. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Stór trésmíðavél til sölu. (Sög með hallandi blaði). Fæst á góð- um kjörum. Uppl. í sima 24535 á daginn og 23092 á kvöldin. Súgþurrkunarblásari og skífa fyrir aflúrtak til sölu. Uppl. í sima 62485 á kvöldin. Höfum til sölu nokkrar notaðar harmonikur af ýmsum gerðum, á góðu verði. Tónabúðin sími 22111. Til sölu fólksbílakerra. Einnig uppistöður 2x4x2,60. Uppl. i síma 21277. Til sölu Faun kartöfluupptökuvél. Uppl. i síma 22307. Man dieselvél, vökvastýri, gír- kassi og drif. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 24735 á kvöldin. Til sölu brúnn lítið notaður Simo kerruvagn. Uppl. í síma 22268 eft- ir kl. 17.00. Úr bæ og byggð MESSUR Akureyrarprestakall: Messað í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 18, 223. 181. 348. 252 og 521. B.S. Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 11 árdegis. Sóknurprestur. SAMKOMUR Hvítasunnusöfnuðurinn Fíladclf- ía. Tjaldsamkomur hvert kvöld þessa viku kl. 20.30 (ekki laugar- dagskvöldið). Tjaldið er staðsett við nýju byggingu safnaðarins við Skarðshlíð. Ungt fólk vitnar og syngur. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Sjónarhæð. Fimmtud. 5. júní: Biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnud. 8. júlí: Almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. ATHUGIB___________________ Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Minningarspjöld NFLA fást t Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14. í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluntnni Bókval. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Ferðafélag Akureyrar: Næstu ferðir félagsins 7. -8. júlí. Gönguferð frá Ólafs- firði til Dalvíkur (næturferð). Nauðsynlegt að tilkynna þátt- töku sem fyrst. 8. -14. júlí. Fjölskylduferð um Suðurland. Gist allar nætur á Brautarholti á Skeiðum (nema e.t.v. eina nótt í Vestmannaeyj- um) og ekið þaðan í dagsferðir út frá þeim stað. Tilkynna þarf þátt- töku strax. 13.-15. júlí Bárðardalur, Suður- árbotnar, Mývatnssveit. 13.-15. júlí Þeistareykir, Mý- vatnssveit, (gönguferð). 21.-28. júlí Lónsöræfi. Tvenns- konar ferð, bæði gönguferð frá Fljótsdalshéraði og niður Lóns- öræfi, og einnig ferð í Lónsöræfi og léttar gönguferðir þar út frá ákveðnum stað. Allar nánari upplýsingar um þessar ferðir eru gefnar á skrifstofu FFA að Skipagötu 12, sími 22720. Eiginmaður minn, ÞORSTEINN AUSTMANN, lést þann 28. júní. Útförin auglýst síðar. Sigrún Áskelsdóttir. Eiginkona mín og móðir okkar, FANNEY JÓNASDÓTTIR Helgamagrastræti 51 sem lést 25. júní verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, föstu- daginn 6. júlí kl. 13.30. Sigurður Eiríksson og börn. Leikja námskeið Þriðja og síðasta leikjanámskeið KA og Æskulýðsráðs hefst mánudaginn 9. júlí kl. 10.00. KA. Borgarbíó Akureyri Miðvikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 9 Ég lifi Byggð á metsölubók eftir Martin Gray og Max Gallo. Aðalhlutverk: Michael York. Sími25566 Langamýri: Einbýllshús á tveimur hæöum sam- tals ca. 226 fm. 3ja herb. íbúð er á jarðhæðinni. Skipti á minna einbýlis- husi eða raðhúsíbúð koma tíi greina. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð t fjölbýlishúsi ca. 62 fm. Laus strax. Hvammshlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr samtals ca. 300 fm. Elgnin er mjög glæsi- leg, en ekki alveg fullgerð. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 55 fm. Ástand gott. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsibúð á einni hæð rúml. 100 fm. Ástand gott. Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsibúð ca. 90 fm. Ástand gott. Laus strax. Sólvellir: 3-4ra herb. tbúð í fjölbýlishúsi ca. 94 fm. Sklpti á minni eign koma til grelna. Skipti: 4ra herb. endaíbúð víð Kjalarsíðu fæst í skiptum fyrir góða 3ja herb. ibúð f Glerárhverfi. Vantar: Góða 4ra til 5 herb. hæð á Brekk- unni neðan Mýrarvegar. Akurgerði: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm. Bilskúr. Skipti á 4-5 herb. hæð eða raðhúsíbúð með eða án bil- skúrs koma til greina. Austurbyggð: Einbýlishús 5-6 herb. á tveimur hæðum ásamt bilskúr ca. 214 fm. Skipti á minni eign koma tll greina. EASIEIGNA& ffj SKIPASALAlgðl NORÐURLANDS Kl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.