Dagur - 11.07.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 11.07.1984, Blaðsíða 8
8-DAGUR-11.JÚIM984 Hústjöld kr. 9.500,- Tjöld 4ra manna kr. 4.800,- * 22 Hornet Brno rifflar kr. 19.350,- Brno tvíhleypur kr. 19.590,- og 20.160,- Rúskinnssportskór með frönskum lás Stærðir 20-28. Verð 230 kr. Stærðir 29-34. Verð 250 kr. Opið á laugardögum 10-12. Eyfjörö Hjalteyrargötu 4 ¦ sími 22275 Kjörskrár Vegna prestskosninga sem fram fara í Valla- prestakalli 12. ágúst nk. liggja kjörskrár frammi á eftirtöldum stöðum: Fyrir Vallasókn á Brautarhóli. Fyrir Urðarsókn á Urðum. Fyrir Tjarnarsókn á Tjörn. Fyrir Upsasókn á skrifstofu Dalvíkurbæjar. Sóknarnefndir. ^.v-^'Veitingahús « "**" IHRÍSEY .* EFST A . MATSEÐLINUM ER *«, *HOLDANAUT oe A *ÚRVALS FISKUR VEISLURÉTTIR I NOTALEGU UMHVERFI ¦ Útboð Óskað er eftir tilboðum í byggingu 2ja hæða verkstæðishúss á lóðinni nr. 14 við Hvanna- velli Akureyri. Húsið er um 540 fm að grunnfleti. Um er að ræða uppsteypu húss, frágang á þaki, gluggum og útihurðum ásamt fullnaðarfrágangi útiveggja inni og úti. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Norðurbyggð 20 frá og með mánudeginum 16. júlí frá kl. 17-19 gegn 5000,- kr skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á s'ama stað miðvikudaginn 1. ágúst 1984 kl. 14.00. Minning Ólafur Sigtryggsson t Vogum Fæddur 23. mars 1945 - Dáinn 26. júní 1984 „Skjótt hefur sól brugðið sumrí þ ví séð hef ég fljúga fannhvíta svaninn úr sveitum til sóllanda fegrí" (Jónas Hallgrímsson) Ólafur Sigtrygesson andaðist hinn 26. júní sí. Olafur var Akur- eyringur, fæddur í Brekku í Gler- árþorpi, elsta barn foreldra sinna. Eftir að skólagöngu lauk vann Ólafur allmörg ár við neta- gerð, enda var það iðja föður hans, föðurbræðra allra og afa. Haustið 1966 kynntist Ólafur eftirlifandi eiginkonu sinni, Ár- nýju Helgadóttur ættaðri úr Vog- um og þann 9. desember 1967 voru þau gefin saman af séra Ólafi Skúlasyni. Ungu hjónin reistu sér fyrst bú í Reykjavík, en síðan suður í Vogum, þar sem þau bjuggu æ síðan. Ólafi og Árnýju varð þriggja barna auðið. Pau eru Sigtryggur, Guðjón Þór og Inga Hafdís. Vorið 1969 stofnaði Ólafur ásamt Guðjóni Hannessyni, móðurbróður Árnýjar, hluta- félagið Pappalagnir og starfaði við það meðan aldur entist. Ólaf- ur var drengur góður, kátur og léttlyndur. Meðal áhugamála hans voru knattspyrna og skák. Við sem þessar línur skrifum, sendum konu hans og börnum al- úðar kveðjur og biðjum algóðan Guð að styrkja þau og varðveita. Óli minn. Við foreldrar þínir og systkini kveðjum þig og biðj- um góðan Guð að blessa þig og varðveita. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Sigtryggur Ólafsson, Krístín Stefánsdóttir, Hörður, Heimir, Guðrún Hólmfríður og fjölskyldur. Jl_ nc BLAÐAPRENTSMIÐJA Tökum að okkur prentun á blöðum og tímaritum. Leitið upplýsinga, hringið í síma 24222 eða lítið við á skrifstofunni Strandgötu 31. STRANDGATA 31 PÓSTHÓLF 58 602 AKUREVRI SÍMI 96-24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.