Dagur - 11.07.1984, Page 11

Dagur - 11.07.1984, Page 11
H.júlí 1984-DAGUR-11 Siglingar Innritun á næsta námskeið verður fimmtudag 12. júlí í félagsaðstöðu Nökkva við Höepfner kl. 13.00-21.30, aldurstakmark 8 ára. Notum Ijós / í auknum mæli — í ryki, rejíni.þoku k «íí sól. Þessu verikir tekií eftir Barnastígvél, rauð og blá stærðir 20-26 verð kr. 180.- Prentvilla! Nei, þetta er alveg rétt verðið er aðeins 180.- Opið á laugardögum 10-12. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 ■ sími 22275 M Bændur Munið helgarþjonustu Véladeildar Optö verður frá kl. 10-12 laugaráaga og sunnudaga Véladeild KEA Óseyri 2, sími 22997. íbúðir á söluskrá Strandgata: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Ránargata: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Tjarnarlundur: 2ja herb. einstaklingsíbúð á þriðju hæð. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð. Langamýri: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Laus strax. Lítið einbýlishús á Dalvík. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð, í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. Eiðsvallagata: 3ja herb. risíbúð. Laus starx. Ásabyggð: Einbýlishús. Timburhús á steyptum kjallara. Byggðavegur: 3-4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Tungusíða: 200 fm einbýlishús með bílskúr. Mýrarvegur: Einbýlishús skipti. Hamarstígur: 5 herb. íbúð. Búðasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, .. _ _ efri hæð, sími 21878 **• 5—7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur GuAmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Frá Menntaskólanum á Akureyri Skrifstofa skólans verður lokuð vegna sumarleyfa frá 10. júlí - 15. ágúst 1984. Skólameistari. Vélstjóra vantar á Eyborgu EA 59 sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar í síma 61712. Frá Vistheimilinu Sólborg Vegna forfalla eru nú þegar lausar 2-3 stöður dag- og vaktavinnufólks. Upplýsingar veittar á skrifstofu Sólborgar og í síma 21755 á venjulegum skrifstofutíma. Framkvæmdastjóri. Vörukynningar Fimmtudaginn 12. júlí T0PPDJÚS ❖ Föstudaginn 13. júlí ALDIN GRAUTAR ☆ 15% kynningarafsláttur HAGKAUP Akureyri

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.