Dagur - 25.07.1984, Síða 5

Dagur - 25.07.1984, Síða 5
25. júlí 1984 - DAGUR - 5 Fyrir verslunarmannahelgi Glansgallaefni kr. 287 pr. metra. Klórþvegið gallaefni. Netaefni í mörgum litum. Hvít jerseyefni, tvöföld og með vaðmálsvend. Áprentuð jerseyefni. Efni m/kínastöfum á dökkum grunni. Stilsnið væntanleg næstu daga. Opið á laugardag. íemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI AKUREYRARBÆR Frá bókasafnsnefnd Akureyrar Starf héraðsskjalavarðar við Héraðsskjala- safn Akureyrarbæjar og Eyjafjarðarsýslu er laust til umsóknar. Ráðið verður í starfið til eins árs frá 1. október 1984 að telja. Laun samkvæmt launakerfi Starfs- mannafélags Akureyrarbæjar. Frekari upplýsingar veitir undirritaður. Akureyri 23. júlí 1984. Tryggvi Gíslason formaður bókasafnsnefndar Akureyrar. Laust starf PU SEM EFTIRVAGN Með hjólhýsi tjaldvagn eða kerru i eftirdragi þurfa ökumenn aö sýna sérstaka aðgát og prúðmennsku. Hugs- andi menn tengja aft- urljósabúnað bílsins i vagninn, hafa góða spegla á báðum hlið- um, og glitmerki áeftir- vagninum. ||UMFERÐAR AKUREYRARBÆR Frá skólanefnd Akureyrar Auglýst er eftir tveimur 4ra herbergja íbúðum til leigu fyrir kennara við grunnskólana á Akureyri. Leigutími er eitt ár. Frekari upplýsingar gefur undirritaður í síma 21000. Karl Jörundsson skólafulltrúi um Akureyrar. , bæjarskrifstof- Verslið ódýrt. Verslið á kjörmarkaðsverði Kjörbúð KEA Sunnuhlíð 1 Laust er til umsóknar starf afgreiðslugjaid- kera á bæjarskrifstofunni. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í gjald- kerastörfum og/eða menntun á sviði verslunar eða viðskipta. Upplýsingar um starfið gefur undirritaður. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist á bæjarskrifstofuna fyrir 1. ágúst nk. Akureyri 23. júlí 1984. Bæjarritari. Glæný ofrosin rækja. Beint úr sjónum. Gott verð. BREAKDANS The Twin City Breakers sýna í fyrsta skipti á Akureyri Breakdans eins og best gerist í New York i versluninni fimmtudaginn 26. júií kl. 17.00. HAGKAUP Akureyri

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.