Dagur - 31.08.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 31.08.1984, Blaðsíða 5
31, ágúst 1984 - DAGUR - 5 Kartöflubændur Iðnaðarmenn Höfum hafið umboðssölu á fUPerstorp plastkössum. Heppilegir fyrir t.d. kartöflur í flutningi og geymslu -k Bakarí * Kjötiðnað Fiskiðnað og fleira. Leitið nánari upplýsinga ísímum 91-621190 eða 91-619980. NESÍt. POETHF Austurströnd 1, 170 Seltjarnarnesi Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi I helgarmatinn: Svínakjöt af nýslátruðu á kjörmarkaðsverði Svínalæri ............................ Kr. 173 kg. Svínakótilettur .............. Svínalæri sneioar ................. Kr. 189 kg. Svínakarbónaði .............. Hringskorinn svínabógur......... Kr. 157 kg. Svínagrillsneiðar á aðeins Svínahryggur ...................... Kr. 260 kg. Kr. 287 kg. Kr. 173 kg. Kr. 99 kg. Gerií verðsamanburð. Verslii ódýrt Kjörmarkaður KEA Hrísalundi Hín árlega útsala okkar er í versluninni í Sunnuhlíð Þú gerir reyfarakaup á útsölunni Sporthú^id, Sími 23250 Nauðungaruppboð sem auglýstvar í 14., 17. og20. tbl. Lögbirtingablaðsins1984 á fasteigninni Brekkutröð 4, Hrafnagilshreppi, þingl. eign Garðars Karlssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Lands- banka (slands, Sigurmars K. Albergssonar hdl. og Björns Ó. Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. sept- ember1984kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Leifsstöðum, Öngulsstaðahreppi, þingl. eign Bergsteins Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. september 1984 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Richardshúsi, hluta, Hjalteyri, talinni eign Sveins I. Eðvaldssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. september 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. É X TAKTU TILFÓTANNA Við opnum eftir sumarfrí þann 3. september og bjóðum alhliða uppbyggingu undir leiðsögn sjúkraþjálfara. Innifalið er: Klukkutíma æfingaprógram í sal, böð, gufubað og nuddpottur. Opnunartímar eru: Mánudaga - föstudaga kl. 18.00 - 22.00 laugardaga kl. 11.00 -15.00 Karlatímar: Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. Kvennatímar: Þriðjudaga, f immtudaga, laugardaga. Hringdu í síma 26888 milli kl. 8.00 og 17.00 og pantaðu tíma sem fyrst svo þú komist hjá biðlista. SJÁLFSBJÖRG • LÍKAMSRÆKT • AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.