Dagur - 03.09.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 03.09.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 3. september 1984 Lyklakippa fannst í Hvalvatns- firfti laugardaginn 11. ágúst. Uppl. gefur Emma í síma 24653 eða 23000 (vinnusími). Kvenarmbandsúr tapaðist mið- vikudaginn 29. ágúst á Brekkunni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22894. Fundarlaun. Er ekki einhver stúlka 12-14 ára sem getur passað 6 ára dreng og 16 mánaða telpu frá kl. 13-17 fyrstu vikuna ( september? Við- komandi gæti einnig passað af og til á kvöldin í vetur. Erum í Kringlumýri. Uppl. í síma 26973. Erum á Eyrinni og óskum eftir góðri konu til að koma heim og gæta okkar frá kl. 8-12 f.h. Við erum 4ra og 7 ára. Uppl. f síma 26226 eftir kl. 5. Cltroen GSA Pallas árg. 82. Uppl. eftir kl. 17 (síma 21580 eða 22553. Fíat 132 2000 automatic árg. '78 til söiu. Útborgun kr. 40.000. Af- gangur á 9 mán. Bílinn verður á Bílasölunni Ós 3. sept. '84. Einnig er til sölu Singul Sæband talstöð 40 rása og poodle hvolpur eins árs. Uppl. í síma 22415. V.W. rúgbrauð árg. '71 til sölu. Sæmilegt ástand. Góð vél. Verð ca. 35-45 þús. Skipti koma til greina. Á sama stað óskast hagla- byssa til kaups nr. 12. Uppl. í síma 26719 eftirkl. 19.00. Bílartilsölu: Galant 1600 GLS '82 ek 45 þús. km. Suzuki Allo '83 ek. 12 þús. km. B. sala. Mazda 929 Hardtop '83 ek. 14 þús. km. Sk. ód. Mazda 626 sjsk. '82 ek. 40 þús. km. Sk. d. Pallb. Mazda 323 '80 ek. 54 þús. km. B. sala. Mazda 929 Station '81 ek. 41 þús. km. Sk. ód. Datsun Stanza '82 ek. 22 þús. km. Sk. ód. Datsun Cherry '81 ek. 43 þús. km. B. sala. Charade '80 ek. 55 þús. km. B. sala. Colt '81 5 dyra ek. 52 þús. km. Sk. ód, Toyota Cressida GL '81 ek. 63 þús. km. Sk. ód. Toyota Hi Lux (yfirb) '80 ek. 22 þús. km. Sk. ód. Cortina Station sjsk. 78 ek. 45 þús. km. B. sala. Volvo 343 sjsk. 79 ek. 36 þús. km. Sk. ath. Volvo 244 DL '82 ek. 21 þús. km. Sk. ód. Mazda 929 sjsk. '81 ek. 20 þús. km. Sem nýr. Opiö frá kl. 10-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Glæsilegur sýningarsalur. Góð útiaðstaða. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu simi 26301. áður Mazdaumboðið. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu eða herbergi með aðgangi að eld- húsi sem fyrst. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 24626 og í Auð- brekku sími 23100. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23128. Stórt íbúðarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í símum 23811 og 21601. Menntaskólinn á Akureyri aug- lýsir eftir herbergjum fyrir nemend- ur skólans. Frekari upplýsingar gefnar í skrifstofu kl. 8-12 og 13- 15 sími 22422. Ritari. íbúð óskast. 2-3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Helst á Brekk- unni. Uppl. gefur Frímann á af- greiðslu Dags, sími 24222. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Góð umgengni. Uppl. í síma 21059. Ungt par með eitt barn vantar íbúð til eins árs. Helst í Glerár- hverfi. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26711 eftir kl. 4 á daginn. Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í Lundahverfi sem fyrst. Uppl. í síma 25419. Til leigu 4ra herb. íbúð í Kjalar- síðu í ca. 1. ár. Uppl. í síma 25455 á skrifstofutíma. 3ja herb. íbúð við Tjarnarlund til leigu. Laus frá 15. septiember nk. Uppl. í síma 23302 eftir kl. 22.00. Bókin er dauð. Andaðist síðla árs 1983. Syrgjendum er bent á arf- taka bókarinnar; sögusnælduna, t.d. „Söguna af vaskafatinu og fleiri sögur fyrir börn", eftir Þórhall Þórhallsson. Fæst í Bókval. Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki. Get bætt við mig verkefnum í vetur. Uppl. í síma 22314. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari. Barnavagn óskast. Vil kaupa barnavagn. Uppl. í síma 25910. Lítill isskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 31133. Búfé til sölu. Til sölu er 7 vetra hestur, þægilegur til reiðar, tilval- inn gangnahestur, gæfur og traustur. Einnig haustbær kvíga og 1. verðlauna hrútur. Hálfdán Björnsson, Hjarðarbóli sími 96- 43568. Frá Skákfélagi Akureyrar. Sept- ember 15. mín. mótið verður hald- ið nk. miðvikudag 5. september kl. 20.00 í Bamaskólanum (Gengið inn um aðaldyr). Allir velkomnir. Skákfélag Akureyrar. Deutz dráttarvél, stærð 46 ha. til sölu með ámoksturstækjum. Uppl. gefur Jóhannes Magnússon, Grímsey sími 73119. Fjögur ónotuð 15 tommu gróf- munstruð jeppadekk til sölu, einnig fjögur 14 tommu notuð negld snjódekk. Hagstætt verð. Uppl. í síma 24091. Lftið notuð AEG uppþvottavél til sölu. Stærri gerð. Nánari upplýs- ingar í síma 21014 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. kemur út þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Smáauglysingaþjónusta Dags Þaö skal tekið fram vegna hinna fjölmörgu sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 40 kr. við verð fyr- ir eina birtingu. Verð smáauglýs- ingar er nú 220 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 280 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjón- usta er notuð þá kostar auglýs- ingin nú 260 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. PASSAMYNDIR Sími 25566 Birkilundur: 5-6 herb. cinbylishús i mjög goðu ástandi ca. 150 fm. Rumgoður bil- skúr meo kjaltara. Til greina kemur að taka minni eign i skiptum. Melasiða: 2ja herb. íbuð á 1. hæð i fjölbylis- húsi ca. 63 fm. Laus strax. ibuðin er ekki alveq iullgerð. Falleg eign. Vantar: 2ja herb. ibúð i goðu aslandi á Brekkunni. Tíl greína kemur að greiSa allt andvirðið strax. Vantar: Góða 4-5 herb. raðhúsibúð á Brekk- Únni, Til greina kemur að skipta á 3- ::4ra herb. íböð i Vfðilundi. lönaöarhúsnæöi: Ruml. 200 frn iðnaðarhiisnæði á Eyr- Inni. Gæti losnað fljollega. Skarðshlíð: 3ja héfb. ibúð á 3. hæð i Ijölbylis- húsl ca. 85 fm. Uaus fljotlega. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hœð í fjölbýlis- húsi ca. 90 fm. Mikið geymsluplass moð sér inngangi i kjallara. Kjaiarsíða: 3ja herb. íbúð i 1 jölbyiishusi ca. 80 fm. Ekkl alveg fullgerð. Smárahlíð: 4ra herb. ibuð { fjölbylishúsi ca. 95 fm, Astand mjög gott. Hafnarstræti: 4ra horb. Ibuð í eldra husnæði ca. 85 fm. Laus fljótlega. Furulundur: 3ja herb. endaibuö á neðri hæð i tvoggja hæða fjölbylishusi ca. 80fm. Astand gott. Okkurvantar fleiri eignir á skrá. FASTÍIGNA&M SKIPASALAlgfc NORMJRIANDS O Amarohúsinu II. hæð. Símlnn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Petur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutima 24485. TILBUNAR^ STRAX """ffife Borgarbíó Akureyri Mánudagskvöld og þriðjudagskvöld kl. 9 Footloose Síðustu sýningar. SPENNUM BELTIN sjálffra okkar vegna! ALLAR STÆR0IR HÓPFERÐABÍLA í lengri og skemmri ferdír SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3 AKUREYRl SfMl 25000 Dregið hefur verið í innanfélags- happdrætti Hjálpræðishersins. Vinningar komu á eftirtalin númer. 1. Helgarferð til Reykjavíkur fyrirtvo nr. 1114. 2. Ferðaútvarp nr. 1765. 3. Borðdregill (Ros- enthal) nr. 837. 4. Borðdregill (Rosenthal) nr. 1840. 5. 10 kg. kaffi nr. 288. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, sími 24406. Kristínarsjóður. Gefið til minningar um Jakobínu Pálmadóttur, sem lést af slys- förum 18. júní 1983, kr. 2.300. Gudrun Ingimundson Winni- peg, Sigridur Benediktsson Gimli, Olavia Stefanson og Stef- an Stefanson, Gimli. Með þökkum móttekið. F.h. Kristínarsjóðs, Angantýr H. Hjálmarsson. Brúðhjón. Hinn 25. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Anna Gunn- arsdóttir sjúkraliði og Girish Baskar Hirlekar læknir. Heimili þeirra er að Kotárgerði 16. Ak- ureyri. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni brúðhjónin Steingerður Krist- jánsdóttir Brekkugötu 1 Akur- eyri og Steingrímur ÓIi Sigurðs- son nemi Munkaþverárstræti 31 Akureyri. Heimili þeirra verður að Laugarnesvegi 104 Reykja- vík. 80 ára verður á morgun 4. sept. frú Ólöf Kristín Jónsdóttir, frá Bakkafirði. Hún tekur á móti gestum í Skátaheimilinu Hvammi, eftir kl. 16.00 sama dag.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.