Dagur - 14.11.1984, Blaðsíða 13

Dagur - 14.11.1984, Blaðsíða 13
14. nóvember 1984 - DAGUR - 13 Beint sjónvarp frá Wales íkvöld Sjónvarpið ætlar að standa sig vel í þessari viku hvað snertir íþróttir. í kvöld er bein útsend- ing frá HM-leik Wales og Is- lands sem fram fer í Cardiff og á laugardag sýnir Bjarni Felix- son íþróttaáhugamönnum beint leik Watford og Sheffield Wednesday í 1. deild ensku knattspyrnunnar. Bjarni verður til í slaginn kl. 19.25 í kvöld að okkar tíma en leikurinn hefst kl. 19.30 og lýkur því útsendingu ekki fyrr en kl. 21.15. Fréttir og annað víkur úr dagskránni og færist fram. Á laugardag hefst svo útsending kl. 14.45. Bjarni sagði í samtali við Dag að það væri dýrt að fá leik eins og landsleikinn í kvöld. „Við erum einir um þetta þannig að leikur- inn kostar okkur hátt í tvö hundr- uð þúsund, en leikirnir úr ensku knattspyrnunni eru mun ódýrari enda erum við þá í samvinnu við hin Norðurlöndin," sagði Bjarni. Og þá er ekki neitt annað eftir en að óska mönnum góðrar skemmtunar og vonandi verða úrslitin hagstæð í Wales í kvöld. „Þetta gaf okkur ekki eins mikið og við reiknuðum með, ekki nema 31 þúsund krónur,“ sagði Gunnar Gunnarsson í Sporthúsinu á Akureyri, en hann og Sigbjörn bróðir hans voru með 12 rétta í getraunun- um um helgina. Aöalfundur Golfklúbbs Akureyrar Aðalfundur Golfklúbbs Akur- eyrar verður haldinn fimmtudag- inn 22. nóvember og hefst í Golf- skálanum kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur knattspyrnudeildar KA verður haldinn í Lundar- skóla n.k. laugardag og hefst kl. 13. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf, stjórnarkjör og Mótanefndarmenn Hand- knattleikssambands íslands hafa heldur betur haft sig í frammi nú í vikunni, en ekki er hægt að segja að þeir hafi sleg- ið í gegn. Þeir hafa nefnilega Það skondna við þetta er að bræðurnir voru nú að fara af stað með kerfi í fyrsta skipti á vetrin- um. „Við vorum með 36 gula seðla eða 576 raðir og fengum við 12 rétta. í fyrra fengum við einn- ig vinning á þetta kerfi í fyrsta skipti sem við notuðum það, vor- um þá með 12 rétta og fengum 145 þúsund. Þá var þetta 12. nóv- ember en núna 10. nóvember,“ sagði Gunnar. - Vinningurinn núna rnyndi þó nægja þeim til þess að skreppa til Englands og fara á völlinn. „Ég myndi þá fara til Liverpool og sjá mitt lið þar en ætli Sig- björn færi ekki til Birmingham að kíkja á Aston Villa. En ég reikna ekki með að við förum neitt, þetta er ekki svo stór vinningur að maður geti leyft sér einhvern ntunað hans vegna,“ sagði Gunn- ar „Gassi“ Gunnarsson. önnur mál. Stefnt er að fundar- slitum kl. 14.30 vegna útsending- ar sjónvarpsins á leik í ensku knattspyrnunni. afrekaö það aö setja á fimm leiki í íslandsmótinu á Akur- eyri um helgina, og eru fjórir þeirra í 2. deild karla. Leikirn- ir eru þessir: Föstudagur kl. 20.30, KA -HK í 2. deild karla. Laugardagur kl. 12.15, Þór - KR í 1. deild kvenna, kl. 13.30 Þór - HK í 2. deild karla. Kl. 18,00 KA - Grótta í 2. deild karla. Sunnudagur kl. 14.30, Þór - Grótta í 2. deild karla. Furðuleg niðurröðun svo ekki sé meira sagt. Ekki hlustað á rök KA og Þórs gegn þessari vitleysu. Öruggt má telja að öðrum liðum í 2. deild sé ekki boðið upp á slíkt heimaleikjafargan á sömu helg- inni. Enda er stefnan hjá móta- nefndinni og hefur verið sú að Akureyrarliðin verði búin með Varaforseti Evrópusambands lyftingamanna hefur gefið það í skyn að svo kunni að fara að Evrópumeistaramótið í lyfting- um sem fram fór á Spáni sl. vor verði dæmt ógilt. Er ástæðan sú að lyfjapróf sem þar var framkvæmt á keppendum og gaf til kynna að margir þeirra væru undir áhrifum lyfja var ekki framkvæmt á þann hátt sem venja er. Spánverjarnir tóku þvagsýni af keppendum og kom þá í ljós að margir þeirra voru undir áhrifunt lyfja. Spánverjarnir búa hins veg- ar ekki yfir þekkingu til þess að efnagreina þvagsýnin frekar og hafa því ekki getað gefið út hvaða lyf það voru sem keppend- ur höfðu tekið, hvort þau voru alla sína heimaleiki fyrir áramót en eigi þá útileikina eftir! Leikirnir um helgina eru geysi- lega mikilvægir. Slagurinn byrjar strax á föstudagskvöld með leik KA og HK, liða sem eru taplaus og flestir veðja á í toppbarátt- unni í vetur. Þá verður leikur KA og Gróttu einnig mjög mikilvæg- ur. Þórsarar hafa enn ekki unnið leik, en hafa sýnt það í leikjum sínum gegn KÁ og Fram að þeir eru til alls líklegir. Handknatt- leiksáhorfendur hafa því nóg að gera um helgina sem í hönd fer og full ástæða til þess að hvetja þá til að missa ekki móðinn þrátt fyrir þessa furðulegu niðurröðun HSÍ, heldur sækja leikina og hvetja Akureyrarliðin til sigurs. ólögleg eða lögleg. Umræddir keppendur voru settir í keppnisbann, og í þeirra hópi var Gylfi Gíslason frá Akur- eyri. Gylfi hafði tekið inn bólgu- eyðandi lyf fyrir mótið sem er löglegt lyf og tilkynnt mótshöld- urum það. Mál þetta hefur vakið nrikla at- hygli og var t.d. rætt á þingi al- þjóðalyftingasambandsins í Los Angeles er Olympíuleikarnir fóru fram þar. Nú er sem fyrr sagði möguleiki á því að keppnis- banni lyftingamannanna verði af- létt og mótið á Spáni dæmt ógilt, og einnig kemur til greina að keppendur verði lausir undan keppnisbanni um áramótin vegna þess hvernig staðið hefur verið að málunum af hálfu Spánverjanna. 1—X—2 Guömundur Svansson. „Valdi mér lið úr 2. deild“ „Ástæöan fyrir því ad ég hcld með WBA er einfaldlega sú að þegar ég fór að fylgjast með enska boltanum héldu allir með frægu liöunum í 1. deild. Ég valdi mér hins vegar lið WBA sem var þá í 2. deild og hef fylgt liðinu síðan, sama á hverju hef- ur gengið." Þetta sagði Guömundur Svansson WBA-áhangandi sem er spámaður okkar þessa vik- una, en Guðmundur er fimmti „getraunaspekingur" okkar að þessu sinni. Þeir eru ekki marg- ir hérlendis sem fylgja WBA að inálum en Guðmundur sagðist vera haröur á að halda með lið- inu áfram. „Það gengur á ýmsu hjá nn'nu liði, það getur unnið hvaða liö sem er en ætli endir- inn verði ekki sá að liöiö hafni uni miðja deild. Ég held að bar- áttan verði á milli Arscnal og Manchester United, ég hef ekki trií á að Everton haldi þetta út og Liverpool er búið að missa af lestinni.“ Og þá er það spá Guömundar: Arsenal-QPR 1 A. Villa-Southampton 1 Chelsea-WBA 2 Coventry-Nott. Forest x Ipsnich-Tottcnham 2 Leicester-Norwich x Watford-Sheff. Wed. 1 West Ilam-Sunderiand I Charlton-Birmingham 1 Middle.sb.-Blackburn x Oldham-Oxford 2 Sheff.Utd.-Man.City 2 Sigurður með 5 rétta Spámaöur siðustu viku, hinn 11 ára gamli Sigurður Freygarös- son aðdáandi Leicester, náði 5 réttuni í getraunaþætti okkar. Sigurði varð ekki að þeirri ósk sinni að I.eicester næði stigi af Manchesler United og ýmis- legl annað fór einnig úrskeiðis. Þeir leikir sem lianii liafði rétta voru hcimasigrar Newcastle gegn Chelsea. Norwich a l.iilon, Watlórd a Sunderland. WBA á Stoke og útisigur Kvcrton gegn West llam. - Fjórir spáinenn liafa spreytt sig, þrir hal'a náð 5 réltuni og einn 6 réltum. 1—X—2 Keiflð gat 12 rétta aftur Aðalfundur knattspyrnudeildar KA Keppnis- banni Gylfa aflétt?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.