Dagur - 14.11.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 14.11.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 14. nóvember 1984 Óska eftir 2ja herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 25835. Eitt herb. til leigu á besta staö í bænum. Uppl. í síma 21984 á kvöldin. Herbergi til leigu í Lundunum. Uppl. í síma 24721. Til leigur er fjögurra herbergja íbúð. Umsóknum skal skilaö til Félagsmálastofnunar Strandgötu 19 b, á umsóknareyðublööum sem þar fást. Félagsmálastofnun Akureyrar. Fjölskyldu vantar 3—4ra herb. íbúð í Þorpinu strax. Uppl. í sima 26236 eftir kl. 16. Tilboð óskast í Toyota Mark II árg. 77 skemmda eftir veltu. Á sama stað er til sölu Zetor 5611 árg. 70 með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 31164. Tveir góðir til sölu. Mercedes Benz 240 dísel árg. 74. Sjálf- skiptur, vökvastýri, dráttarkúla. Nýupptekin vél. Verð 230-240 þús. Mercedes Benz 200 árg. 74. Sjálfskiptur. Verð 210-220 þús. Skipti á ódýrari. Góðirgreiðsluskil- málar. Uppl. í sima 21231 á kvöldin. Saab 99 Combi Coupe árg. 74 til sölu. Nýsprautaður og yfirfarinn. Uppl. í síma 22829 á vinnutíma. Bílasala Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Fjölbreytt úrval bifreiða á söluskrá. Mann vantar til landbúnaðar- starfa. Uppl. í síma 24947. Módel. Myndlistaskólinn á Akur- eyri óskar að ráða karl eða konu til að sitja fyrir í teiknikennslu. Góð laun. Uppl. í sima 24958. 22ja ára piltur óskar eftir vinnu með húsnæði og fæði á staðnum. Vanur sveitastörfum. Allt kemur til greina nema sjómennska. Uppl. í síma 96-71759. Til sölu eldhúsinnrétting kr. 15.000, barnarúm kr. 2.000, barnavagga kr. 1.000 og burðar- rúm kr. 500. Uppl. í síma 26575. Til sölu lítið notaður Sako riffill cal. 243 með Burris sjónkíki. Uppl. í síma 24700 eftir kl. 17.00. Til sölu 4 stk. ný vörubíladekk sóluð hjá Bandag. Verð sam- komulag. Uppl. í síma 22351. Til sölu búr fyrir 420 hænur, tveggja ára gömul. Uppl. gefur Gunnlaugur í síma 95-6197. Hef nýtt stýrishús með kappa, stærð 1x1,20 á frambyggða trillu til sölu. Smíðað úr áli, tvöfalt með upphöluðum rúðum, raflögn frá- gengin. Uppl. gefur Viðar Gunn- þórsson, sími 96-33214 eftir kl. 19.00. Seljum næstu daga nokkrar not- aðar þvottavélar og kæliskápa. Tækin eru yfirfarin af okkur. Raftækni Óseyri 6, sími 24223. Vélaleiga. Leigjum út traktors- gröfu. Framdrif, framlengjanleg bóma. Sími 21300. Staðartunga. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Ungmennafélag Öxndæla heldur hinn árlega haustfund laugardag- inn 17. nóvember kl. 13.30 í húsi félagsins. Félagar mætið vel og stundvíslega. Mikilvægar ákvarð- anir verða teknar á fundinum. Stjórnin. Frá Náttúrulækningafélagi Ak- ureyrar. Reisugildi hælisins í Kjarnalandi verður haldið laugardaginn 17. nóv. nk. kl. 10 f.h. á byggingar- stað. Félagar í N.L.F.A. eru hvattir til að mæta og gleðjast saman yfir þessum merka áfanga. Stjórnin. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Dýravinir athugið! Fallegir nokkurra vikna hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 22418. Athugið vel! Tek að mér að hjálpa til við innflutning og gera tollskýrslur. Uppl. í síma 25657 eftir kl. 18.00. Borgarbíó Fimmtudag og föstudag kl. 9.00 DÓMSDAGUR NÚ (Apocalypse now) Hrikaleg stríösmynd í litum eftir mestarann Francis Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando og Robert Duval Dolby stereo Bönnuð innan 16 ára Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Til sölu: Kæliskápar, frystikistur, hansahillur, uppistöður, skrifborð og skápar, barnakojur, fataskápar, eldhúsborð og stólar, símastólar, borðstofuborð, skrifborð og skrif- borðsstólar, svefnsófar eins og tveggja manna, snyrtiborð, hjóna- rúm og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a. Sfmi 23912. Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki. Get bætt við mig verkefnum í vetur. Uppl. í 22314. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari. finkolíf Næsta sýning Laugardag 17. nóv. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala er alla virka daga í Turn- inum við göngugötu frá kl. 14-18. Sími 25128. Á laugardögum og sunnudögum er miða- salaníleikhúsinukl. 14-18. Sími24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningardaga í leikhúsinu frá kl. 19 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar. FUNDifí I.O.O.F.-2-16611168'/2-9-0. ATNUfílÐ Busar og kaiTisala. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með basar og kaffisölu að Hótel KEA sunnudaginn 18. nóvemberkl. 15.15. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að skila basarmununum í kapelluna laug- ardaginn 17. nóvemberkl. 13.15. Stjórnin. Kaffihlaðborð - Skemmtiatriði. Kaffihlaðborð í Lóni við Hrísa- lund sunnudaginn 18. nóvember kl. 3-5 e.h. Skemmtiatriði. Geysiskonur. Bingó á Hótel Varðborg föstu- dag 16. nóvember kl. 20.30. Margt góðra niuna. Dalvíkurprestakall: Guðsþjónusta í Tjarnarkirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Safnað- arfundur að guðsþjónustu lok- inni. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall: Möðruvallakirkja: Fjölskylduguðsþjónusta sunnu- daginn 18. nóv. kl. 11 f.h. Ungl- ingar lesa og syngja. Bægisárkirkja: Guðsþjónusta sunnudaginn 18. nóv. kl. 14 e.h. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Öll börn velkomin. Hátíðarmessa verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag kl. 2 í til- efni af afmæli kirkjunnar. Kven- félag Akureyrarkirkju verður með basar og kaffisölu að Hótel KEA eftir messu. Sóknarprestur. Messað F.S.A. kl. 5 e.h. B.S. Sjónarhæð: Fimmtud. 15. nóv. kl. 20.30: Biblíulestur og bænastund. Laugard. 17. nóv. kl. 13.30: Drengjafundur og kl. 15.30 fund- ur fyrir unglinga 12 ára og eldri (pilta og stúlkur). Allir drengir og unglingar velkomnir. Sunnud. 18. nóv.: Almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júditi í Oddeyrargötu 10 og Judithi í Langholti 14. Minningarspjöld NLFA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Bóka- búðinni Huld. Sími 25566 Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Gengið inn af svölum. Vantar: Góða 4ra herb. íbúð í Borg- arhlíð eða Smárahlíð. , ..................... Vantar: Vantar góða 3ja herbergja ibuð neðarlega ó Brekkunni. . ..... ...............- Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Ástand gott. Skipti á hæð eða einbýlishúsi með bílskúr eða bílskúrsrétti koma til greina. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara, samtals ca. 270 fm. Bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun í fullum rekstri, f eigin húsnæði. Tjarnarlundur: 4ra herb. (búð í fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Ástand gott, lausfljótlega. Hugsanlegt að taka 2ja herbergja ibúð upp i. Þórunnarstræti: 5 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi ca. 150 fm. Rúmgóður bílskúr. Strandgata: Videóleiga i fullum rekstri í eigin húsnæði. Grenivellir: 4ra herb. íbúð á jarðhæð ca. 94 fm. Ástand gott. Skipti á stærri eign koma til greina. Þingvallastræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 160 fm, 5-6 herb. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. Höfum ennfremur fleiri eignir á skrá, sérstakiega ein- býlishús af ýmsum stærðum og gerðum. NVSTEIGNA& M skipasalaZS&I NORfHJRLANDS fi Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutima 24485. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla 9624222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.