Dagur - 21.11.1984, Blaðsíða 9
21. nóvember 1984 - DAGUR - 9
1-X-2
þessu?“
„Ég byrjaöi að halda með
Luton í fyrra og ástæðan var
sú að mér fannst liðið leika
ákaflvga skemmtilcga sókn-
arknattspvrnu. Vörnin var
að vísu ansi léleg hjá liðinu
en hvað um það, sóknar-
leikur þeirra var svo
skemmtilegur að ég fór aö
lialda með Luton.“
Þetta sagði Stefán veit-
ingamaður Gunnlaugsson á
Bautanum er við fenguin
hann til þess að spá fyrir okk-
ur sem aðdáanda Luton, en
þeir vaxa víst ekki á trjánum
hér á landi aödáendur þess
félags. Viö spuröUni Stefán
hvcrnig honum litist á leikina
sem hann f'ær að glíma við.
„Ja, hvað er létt í þessu?
Eigum við ekki bara aö segja
að þetta sé svona meðalseð-
ill, annars verð ég að viður-
kenna að ég hel' ekki mjög
mikið vit á cnska boltanum
þótt ég fylgist svona sæmi-
lega með.“
Og þá er það spá Stefáns:
Luton-West Ham 1
Norwich-Everton 2
QPR-A.Villa 1
Southampton-Newcastle x
Stoke-Watford 2
Sunderland-Man.Lltd. 2
WBA-Coventry x
Birmingham-Barnsley 1
Man.City-Portsmouth x
Oxford-Leeds 1
Schrewsbury-Sheff.Utd. x
Wimbleton-Grimsby 2
Guðmundur
náði 5
Guðmundur Svansson spá-
maður síðustu viku var með
5 leiki rétta og viröist það
vera mjög vinsæl tala hjá
spámönnum okkar. Fimm
hafa nú spáð og eru fjórir
þeirra með 5 rétta, en Arsen-
almaðurinn Sigurður Pálsson
er bestur enn sem komiö er
og státar al' 6 leikjum réttum.
1—X—2
Fall er
fararheill
Kári Elíson og Flosi Jónsson
kepptu um síðustu helgi á KR-
mótinu í kraftlyftingum sem
fram fór í Réttarholtsskóla að
viðstöddu fjölmenni. Ekki
varð þessi ferð Kára til neinnar
frægðar því hann féll úr keppni
í hnébeygju og tapaöi þar með
sinni annarri keppni á ævinni
gegn íslenskum keppinaut.
Flosi vann hins vegar sinn
flokk örugglega.
- Þetta var einfaldlega ekki
dagurinn hans Kára. Hann
keppti að vísu í of stórri stálbrók,
og hafði létt sig mikið fyrir keppn-
ina en það afsakar ekki neitt,
sagði Flosi í samtali við Dag. Það
er vonandi að þarna hafi „fall
verið fararheill" því Kári keppir
„Góðir
kaflar“
KA lék tvo leiki í 1. deild
kvenna í blaki um helgina og
fóru þeir fram á Akureyri.
Mótherjarnir voru Iið Þróttar
úr Reykjavík og unnu gestirnir
tvo 3:0 sigra.
í fyrstu hrinunni í fyrri leikn-
um hafði KA undirtökin lengi
vel, en Þróttur sigldi síðan fram
úr og sigraði 15:10. Næsta hrina
fór 15:4 fyrir Þrótt, en í þriðju
hrinunni sem lauk 15:10 var KA
yfir framan af.
í síðari leiknum vann Þróttur
fyrstu hrinuna auðveldlega 15:2.
Síðan kom mikil baráttuhrina
sem endaði 15:13 Þrótti í vil og
lokahrinan fór 15:10.
Iþióttir
hjá
fötluðum
Vetrarstarf íþróttafélags fatl-
aðra á Akureyri er komið á
fulla ferð. Stjórn félagsins
hvetur félagsmenn til þess að
taka þátt í starfinu, og nýir fé-
lagar eru um Ieið boðnir vel-
komnir.
Æfingatímar eru á laugar-
dögum kl 10-11.30 í íþróttahúsi
Glerárskóla og er þar æft boccia
og borðtennis. Æfingar í skotfimi
(bogi og byssur) eru hins vegar á
Bjargi þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17—18.30 og á laugardögum
kl. 13.30-15.
í fyrravetur fékk félagið tíma í
endurhæfingarstöðinni á Bjargi
og mæltist það mjög vel fyrir.
Því verður framhald á þessum
tímum og verða þeir á laugar-
dögum kl. 15.-16.30. Þá má geta
þess að sundæfingar félagsins eru
á sunnudögum kl. 17-18.
Þjálfarar félagsins í vetur eru
Einar Kristjánsson og Auðunn
Eiríksson. íþróttafélag fatlaðra
á Akureyri var stofnað 7. des-
ember 1974 og verður félagið því
10 ára eftir nokkra daga. Verður
afmælisins minnst með afmælis-
hófi sem haldið verður að Bjargi
laugardaginn 8. desember.
um helgina á heimsmeistaramót-
inu sem fram fer í Bandaríkjun-
um.
Flosi Jónsson vann léttan sigur
í 90 kg flokki. Lyfti samtals 640
kg (250-140-250) en átti mikið
inni. Til að mynda fékk hann
dæmda ógilda réttstöðulyftu 270
kg, sem hann fór þó vel upp með.
- ESE
Friðjón Jónsson hefur átt góða leiki með KA. Hér sést hann sækja að vörn
Gróttu um síðustu helgi og fær hann óblíðar móttökur. Mynd gk-.
Tekst að leggja Hauka?
Handknattleiksunnendur á
Akureyri fá enn leiki til þess
að horfa á um næstu helgi, en
nóg hefur verið um heimaleiki
Akureyrarliðanna að undan-
förnu.
Nú eru það Haukar sem koma
í heimsókn, en þeir féllu sem
kunnugt er niður í 2. deild sl. vor
ásamt KA. Haukarnir hafa ekki
byrjað mótið vel, töpuðu fyrir
HK í fyrstu umferð mótsins og
um helgina steinlágu þeir er þeir
mættu Fram og Fram vann með 8
marka mun.
Akureyrarliðin eiga því góða
möguleika í þessum leikjum. KA
á að mæta Haukunum á föstu-
dagskvöld kl. 20.30 og KA-menn
sem eru eina taplausa liðið í
deildinni ættu að vinna sigur.
Þórsarar eiga síðan að mæta
Haukum kl. 14 á laugardag og ef
Þórsarar taka sig saman í andlit-
inu er ekki fráleitt að ætla þeim
sigur. Þeir hafa sýnt það í
leikjum sínum til þessa að þeir
geta ýmislegt, en baráttan og
leikgleðin verður að vara allan
leikinn, ekki bara kafla í síðari
hálfleik eins og verið hefur.
Mikið hefur verið rætt um
niðurröðun mótanefndar HSÍ á
leikjum Akureyrarliðanna. Þess
má geta í því sambandi að um
aðra helgi kemur Fylkir hingað
og leikur tvo leiki. Að þeim
leikjunt loknum hafa öll liðin í
deildinni komið norður og spilað
nema Ármann sem kemur eftir
áramót.
Eitthvað íyrir þig?
Samvinmidagar 24. og 25. nóvember í
Félagsborg samkomusal verksmiðja Sambandsins
Opið kl. 14-18 báða dagana
Vörusýningar frá:
Efhaverksmiðjunni
Sjöfii
ACT
Skinnaverksmiðjunni
Iðunni
Ullarverksmiðjunni
Geljun
Zá
Dukrista: „Maður og maskína II
Bragðty'nningar frá:
Kjötiðnaðarstöð
KEA
Mjólkursamlagi KEA
Eftiagerðinni Flóru
Brauðgerð KEA
Guðm. Ármann.
Samvinnudagar og Búseti kynna starfsemi sína
Skemmtiatriði á klukkustundar fresti
Tískusýningar, leikþættir, söngur
Fræðslu- og skemmtiefini á myndböndum
Okeypis happdrætti fyrir alla gesti
Komdu og skoðaðu, smakkaðu og skemmtu þér
Starfsmannafélag KEA
SAMVINNUVORUR
OKKAR VÖRUR
Starfsmannafélag
verksmiðja Sambandsins