Dagur - 26.11.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 26.11.1984, Blaðsíða 5
26. nóvember 1984 - DAGUR - 5 23 ára skemmtanaafmæli í Sjallanum föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember. Borðapantanir fyrir matargesti í síma 22970. Borðhald hefst stundvíslega kl. 19.30. SMáut 0 Geislagötu 14 Leiðalýsing St. Georgsgildið stendur fyrir leiðalýsingu í kirkju- garðinum eins og undanfarin ár. Tekið á móti pöntunum í síma 22517 og 21093 fram til 7. des- ember nk. Verð kr. 200 á krossinn. Þeir sem vilja hætta tilkynni það í sömu síma. HEIMASLi i) Árbók hreppanna í Möðruvallaklaustursprestakalli er komin út. Samtíma heimild um lífið í sveitunum. Heimaslóö '83 verö kr. 350,00. Heimaslóö '82 verö kr. 250,00. Haldið tengslum við heimabyggðina. Bókaforlag Odds Björnssonar Tryggvabraut 18-20 - Sími 22500 MOKKAHLBOÐ SKESNALOÍTSINS Mánudaginn 3. desember nk. verður „Skiraialoftiðu opnað í verslun Iðnaðardeildar (í gömlu Gefjunarbúðinni) Við bjóðum: Góðar mokkaflíkur á Mbæru verði Opið kl. 1-6 út desembermánuð. Þá má ekki gleyma: Mokkahúfunum og mokkalúffunum Tilvalið í jólapakkann. Þetta er tílboð sem erfitt er að hafiia. ^ÍQlim^ ^ IDNADARDEILD Ij.llll 11M. » SAMBANDSINS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.